EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins á EM

    Fimm mörk voru skoruð í leikjunum tveim á EM í gær. Raheem Sterling skoraði eina mark Englendinga sem unnu 1-0 sigur gegn Tékkum og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Króatar unnu 3-1 sigur gegn Skotum og eru komnir áfram ásamt Englendingum og Tékkum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Maguire klár í slaginn

    Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er að jafna sig á ökklameiðslum sem hafa haldið honum fyrir utan byrjunarliðið hjá enska landsliðinu í byrjun EM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enn einn sigur Belga

    Belgía endar með fullt hús stiga í B-riðlinum á Evrópumótinu eftir 2-0 sigur á Finnlandi í Rússlandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Búið spil hjá Dembélé

    Ousmane Dembélé leikur ekki meira með franska landsliðinu á EM vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í 1-1 jafnteflinu við Ungverjaland á laugardaginn.

    Fótbolti