Stjórnvöld í Albaníu kalla eftir alþjóðlegum stuðningi Hópur sérfræðinga hefur unnið að samhæfingu björgunaraðgerða í Albaníu eftir stóra jarðskjálftann í síðustu viku þar sem 51 týndi lífi, þar af sjö börn. Leitar- og björgunaraðgerðum lauk á laugardagskvöld. Kynningar 2. desember 2019 14:45
Sólveig segir björgunarstarf í Albaníu ganga vel Björgunarstarf í Albaníu gengur vel þrátt fyrir eftirskjálfta. Íslendingur sem stýrir hjálparstarfi segir þó sífellt ólíklegra að fólk finnist á lífi. 40 andlát hafa nú verið staðfest eftir að 6,4 stiga jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt þriðjudagsins. Erlent 28. nóvember 2019 19:00
Fjörutíu látnir eftir skjálftann í Albaníu Talsmenn albanskra yfirvalda segja að fjörutíu manns hið minnsta hafi látið lífið í skjálftanum sem varð í landinu á þriðjudag. Erlent 28. nóvember 2019 11:26
Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. Erlent 27. nóvember 2019 19:00
Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. Erlent 27. nóvember 2019 14:07
Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. Kynningar 27. nóvember 2019 13:00
Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Erlent 26. nóvember 2019 13:48
Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. Erlent 26. nóvember 2019 06:47
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6. nóvember 2019 20:00
Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. Erlent 4. nóvember 2019 19:15
Versti skjálftinn í 30 ár Íbúar í höfuðborg Albaníu flúðu út á götu eftir snarpan jarðskjálfta í dag. Erlent 21. september 2019 18:26
Albanir ætla ekki að klúðra íslenska þjóðsöngnum í kvöld Albanir lentu í leiðinlegu atviki í útileik sínum í Frakklandi í undankeppni EM 2020 um helgina þegar Frakkar spiluðu óvart þjóðsöng Andorra fyrir leikinn en ekki þjóðsöng Albana. Fótbolti 10. september 2019 16:30
Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9. september 2019 13:00
Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Fótbolti 7. september 2019 20:01
Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum "reykingar stífla æðar“. Erlent 18. júlí 2019 14:31
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. Erlent 15. maí 2019 21:15
Bensínsprengjum kastað á skrifstofu forsætisráðherrans Þúsundir Albana hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Tírana í gærkvöldi þar sem bensínsprengjum, málningu og steinum var kastað. Erlent 12. maí 2019 09:53
Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Erlent 10. apríl 2019 07:50
„Þau eru að brjóta á barninu okkar“ Stúlkan er fædd á Íslandi en foreldrar hennar sem eru albanskir segja dóttur sinni vera mismunað og ætla að áfrýja dómi héraðsdóms til Landsréttar. Innlent 20. febrúar 2019 21:00
Þjóðskrá sýknuð og fjölskyldunni að óbreyttu vísað úr landi Þjóðskrá Íslands var sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af öllum kröfum albanskra foreldra 22 mánaða stúlku sem fæddist hér á landi. Þjóðskrá skráði lögheimili stúlkunnar sem ótilgreint í Evrópu en ekki var fallist á kröfu foreldranna um ólögmæti skráningarinnar. Fjölskyldunni verður að óbreyttu vísað úr landi. Innlent 20. febrúar 2019 12:41
Kröfu foreldra Ernu Reka vísað frá dómi Vildu að úrskurður Útlendingastofnunar yrði felldur úr gildi. Innlent 20. febrúar 2019 10:15
Þúsundir mótmæltu fyrir utan albanska þinghúsið Lögregla beitti táragasi og vatnsbyssum á mótmælendur sem krefjast afsagnar forsætisráðherrans. Erlent 16. febrúar 2019 17:23
Morðið gæti flækt samskipti ríkja Kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn Oliver Ivanovic var skotinn til bana í borginni Mitrovica í gærmorgun. Erlent 17. janúar 2018 06:00
Sósíalistar unnu sigur í albönsku þingkosningunum Margir litu á kosningarnar sem prófstein fyrir Sósíalistann Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, og tilraunir hans að gera landið að aðildarríki ESB. Erlent 27. júní 2017 12:13
Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Innlent 9. nóvember 2016 13:07
Dularfullur uppruni Albana Illugi Jökulsson komst að því að einhvern tíma bjuggu forfeður Albana í skógi í 600-900 metra hæð. Lífið 25. október 2015 12:00