Fleiri fréttir Hluthafar Ericsson tapa 1.500 milljörðum kr. á mánuði Það er ekki gaman að vera hluthafi í sænska símarisanum Ericsson þessa daganna. Á innan við einum mánuði hefur virði hlutabréfa félagsins fallið um 1.500 milljarða kr. 22.11.2007 09:53 Enn titrar fjármálaheimurinn Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum féll á ný í dag eftir hækkun í gær. Þetta er svipuð þróun og á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal hér á landi. 21.11.2007 21:51 Hneyksli skekur Ericsson Hlutabréf í sænska símafyrirtækinu Ericsson hefur fallið um 5,13 prósent kauphöllinni í Stokkhólmi í dag í kjölfar afkomuviðvörunar og hneykslismáls sem fjallað er um í sænskum fjölmiðlum. 21.11.2007 12:17 Snörp lækkun á hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun var á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir að oliuverð fór í hæstu hæðir og gengi bandaríkjadals lækkaði frekar gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Allir markaðirnir stóðu á rauðu í dag. Eini fjármálamarkaðurinn þar sem fjárfestar gátu andað léttar var í kauphöllinni í Karachi í Pakistan. 21.11.2007 09:46 Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara í viðskiptutm á mörkuðum í Asíu í nótt. Ástæða hækkunarinnar er sögð ótti um að olíubirgðir séu ekki nægar til að mæta komandi vetri á norðurhveli jarðar. 21.11.2007 08:32 Storebrand má yfirtaka SPP Norska tryggingafélagið Storebrand, sem m.a. er í eigu Kaupþings og Existu, hefur fengið grænt ljós frá norska fjármálaráðuneytinu vegna væntanlegrar yfirtöku á SPP, líftryggingararmi sænska Handelsbanken. 20.11.2007 13:00 Markaðir í Evrópu í uppsveiflu Markaðir í helstu kauphöllum Evrópu eru í nokkurri uppsveiflu eftir blóðbaðið á þeim í gærdag. Augljóst er að sú mikla lækkun sem varð á mörkuðunum í gær hefur skapað kauptækifæri víða. 20.11.2007 11:28 Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. 20.11.2007 10:12 Mikill hagnaður hjá Easyjet Hagnaður flugfélagsins Easyjet hefur aukist gríðarlega á þessu ári samanborið við það síðasta eða um 56%. 20.11.2007 08:35 Flestir lækka, en DeCode hækkar Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent. 19.11.2007 21:23 Chavez: Veldi bandaríkjadals að hrynja Hugo Chavez, forseti Venesúela, segir veldi dollarans að hrynja og um leið muni veldi Bandaríkjanna hrynja 19.11.2007 14:43 YouTube gegn einelti Fyrsta stöðin gegn einelti á netinu hefur verið tekin í gagnið á YouTube. Henni er ætlað að hvetja ungt fólk til að fordæma einelti meðal annars með því að setja eigin myndbrot og skilaboð á síðuna. 19.11.2007 13:05 Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu. 19.11.2007 08:48 Kínverjar skipa bönkum að skrúfa fyrir öll útlán Kínversk stjórnvöld hafa með leynd skipað bönkum landsins að skrúfa fyrir öll útlán sín það sem eftir lifir ársins. 19.11.2007 08:29 Rapparinn Jay-Z "dissar" dollarann Nú virðist fokið í flest skjól fyrir dollarann. Fyrir viku birtum við frétt um að ofurfyrirsætan Gisele Bündchen væri hætt að taka við greiðslu fyrir vinnu sína í dollurum. Og nú berast fréttir af því að rapparinn Jay-Z „dissi“ dollarann í nýjasta myndbandi sínu. 16.11.2007 14:46 Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. 16.11.2007 12:21 Vilja koma í veg fyrir aðra undirmálslánakrísu Bandarískir þingmenn hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér hert eftirlit með bandarískum fasteignalánafyrirtækjum með það fyrir augum að koma í veg fyrir að fjármálakrísa í tengslum við undirmálslán vestanhafs endurtaki sig. 16.11.2007 09:43 Lækkanir á mörkuðum Gengi hlutabréfa í Asíu lækkaði við lokun markaða í morgun en lækkunina má rekja til ótta manna um að vandræði í bandaríska efnahagskerfinu séu ekki fyrir bí. Þá styrktist japanska yenið gagnvart dollarnum. 16.11.2007 08:49 Jarðskjálftar hækka verð á kopar um 6% Hinir miklu jarðskjálftar sem skekið hafa Chile að undanförnu gera það að verkum að heimsmarkaðsverð á kopar hefur hækkað um 6% í dag. 15.11.2007 16:42 Hlutabréf í Björn Borg hafa hækkað um 3.000% Tennisgoðsögnin sænska, Björn Borg, hefur ástæðu til að brosa þessa dagana því gengið á hlutabréfunum í fatafyrirtæki hans hefur hækkað ótrúlega undanfarin ár. Frá því að fyrirtækið var skráð á markað fyrir þremur árum hafa bréfin hækkað um 3.000%. 15.11.2007 15:22 Samdráttur hjá J. C. Penny Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar J.C. Penny nam 261 milljón dala, jafnvirði 15,6 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 287 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er níu prósenta samdráttur á milli ára. Stjórnendur verslunarinnar segja sölu hafa dregist saman á fjórðungnum og séu horfur á að efnahagurinn muni versna frekar á yfirstandandi fjórðungi þar sem ljóst þyki að neytendur haldi að sér höndum þessa dagana. 15.11.2007 13:30 Vísa samrunaviðræðum á bug Orðrómur hefur verið uppi um að bandarísku flugfélögin Delta og United Airlines eigi í viðræðum sem geti leitt til samruna þeirra. Gengi það eftir yrði til stærsta flugfélag í heimi. Forstjórar flugfélaganna vísa því hins vegar á bug að samrunaviðræður eigi sér stað. 15.11.2007 13:01 Verðbólga eykst á evrusvæðinu Verðbólga mældist 2,6 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði samanborið við 2,1 prósent í september, samkvæmt útreikningum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Helstu liðir til hækkunar liggja í hærra eldsneytis- og matvælaverði, ekki síst á mjólkur- og kornvörum sem hefur hækkað mjög í verði víða um heim. 15.11.2007 10:36 Hlutabréf í Evrópu falla í verði Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu hratt í verði þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,6 prósent. 15.11.2007 09:41 Macy's spáir minni einkaneyslu Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. 15.11.2007 09:40 Thain tekur við Merrill Lynch John Thain hefur verið ráðinn forstjóri Merrill Lynch, stærsta verðbréfamiðlunarfyrirtæki Bandaríkjanna, og er honum ætlað að koma því á réttan kjöl eftir erfiðleika að undanförnu 15.11.2007 09:12 John Thain í forstjórastól Merrill Lynch Talsverðar líkur eru taldar á því að John Thain, forstjóri NYSE Euronext, hinnar tiltölulega nýsameinuðu kauphallar New York í Bandaríkjunum og samevrópsku kauphallarsamstæðunnar Euronext, verði veittur forstjórastóllinn hjá bandaríska fjárfestingabankanum Merrill Lynch. 14.11.2007 18:52 Royal Unibrew féll um 15% Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 15,3% í dag eftir að félagið skilaði slöku uppgjöri á þriðja ársfjórðungi. Félagið hagnaðist um 79 milljónir danskra króna, um 930 milljónum króna, sem var þriðjungssamdráttur á milli ára. 14.11.2007 17:12 Nuddkona Google orðin auðjöfur Bonnie Brown er orðin auðjöfur með eigin góðagerðarsamtök. Hún byrjaði sem nuddkona. Laun hennar í upphafi voru aðeins 30.000 krónur á viku en á móti fékk hún kauprétt í hlutabréfum vinnuveitendans. Árið var 1999 og vinnuveitandinn var Google. Bonnie sá um að nudda þreyttar axlir og auma hnakka þeirra 40 starfsmanna sem þá störfuðu fyrir Google. 14.11.2007 16:11 Tiffany og eBay í dómsmáli um falsaðar vörur Tiffany og eBay eiga í dómsmáli sem hófst í bandarískum réttarsal í dag. Niðurstaða málsins gæti verið fordæmisgefandi um hvernig leysa eigi lögfræðilega álitaefni þegar falsaðar vörur eru boðnar til sölu á netinu. 14.11.2007 15:47 Stórtap í kjölfar reykingabanns í Danmörku Fjöldi veitingahúsa og bara í Danmörku hafa greint frá stórtapi í kjölfar reykingabannsins þar í landi. Reykingabannið hefur einnig komið illa við brygghús landsins sem neyðst hafa til að segja upp starfsfólki vegna minnkandi sölu á ölinu. 14.11.2007 14:42 Smásöluverslun jókst lítillega í Bandaríkjunum Smásöluverslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Til samanburðar jókst verslun um 0,7 prósent á milli mánaða í september. Fjármálaskýrendur segja greinilegt að slæmar aðstæður á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum, hátt raforkuverð og erfiðara aðgengi að lánsfé nú um stundir hafi sett mark sitt á einkaneyslu vestanhafs. 14.11.2007 14:05 Fjárfestar bjartsýnir víða um heim Gengi helstu hlutabréfavísitalna hafa hækkað talsvert í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla hækkun í Bandaríkjunum í gær. Fjárfestar þykja bjartsýnir á að fjármálakrísan sé ekki eins slæm og af var látið þrátt fyrir að fasteignalán hafi sett skarð í afkomu bandarískra og japanskra fjármálastofnana. 14.11.2007 10:07 Hagnaður Vodafone Group yfir 400 milljörðum kr. Hagnaður Vodafone Group nam 3,29 milljörðum punda eða yfir 400 milljörðum kr. á fyrri helmingi fjárhagsársins hjá félaginu en því lauk í lok september. 13.11.2007 17:20 Indland í hópi ofurtölvuframleiðenda Tölvukerfi sem framleitt er á Indlandi hefur komist á lista yfir tíu hröðustu ofurtölvur í heimi. Tölvurisinn IBM trónar enn á toppi listans sem er endurskoðaður tvisvar á ári – með 232 af 500 ofurtölfum í heiminum. 13.11.2007 16:45 Óttinn grípur um sig í norsku kauphöllinni Norðmenn fara ekki varhluta af vandræðaganginum á fjármálamörkuðum heimsins þessa daganna og ótti hefur gripið um sig meðal fjárfesta. Vefsíðan E24 greinir frá því að úrvalsvísitalan norska hafi fallið um 6% á fjórum dögum og þar með hafi 140 milljarðar nkr. Eða 1400 milljarðar kr. fokið út um gluggann. 13.11.2007 15:22 Barclays fastur í undirmálslána óttanum Forráðamenn breska bankans Barclays neyddust til að gefa yfirlýsingu í gærdag þar sem þeir neituðu orðrómi um að bankinn hefði tapað gríðarlegum upphæðum á undirmálslánum í Bandaríkjunum. 13.11.2007 14:51 Auðvelt að stela upplýsingum á netinu Fjórðungur þeirra 11 milljón Breta sem nota félagssamfélög á netinu eins og MySpace of Facebook gætu orðið fórnarlömb persónuleikastuldar. Herferð á vegum bresku ríkisstjórnarinnar varar við því að persónulegar upplýsingar séu settar á netið. 13.11.2007 12:45 Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar koma fram áhyggjur vegna fjármálakrísunnar á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum og hægari hagvöxtur í Bandaríkjunum sem gæti skilað sér í minni útflutningi frá Japan til Bandaríkjanna. 13.11.2007 11:58 Búist við lækkunum í Evrópu Búist er við töluverði lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum þegar þeir opna nú í morgunsárið. Reiknað er með því að lækkanir á mörkuðum í Bandaríkjunum og Asíu leiði til svipaðrar lækkunar í Evrópu og óttast menn að vandræði á húsnæðislánamörkuðum hafi víðtækari áhrif í efnahagskerfinu. 13.11.2007 07:56 Slæmt uppgjör hjá French Connection Tískuverslanakeðjan French Connection hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að afkoma keðjunnar verði verri í ár en í fyrra. Búist hafði verið við betri afkomu í ár en hagnaðurinn í fyrra nam 4 milljónum punda eða rúmlega hálfum milljarði kr. 12.11.2007 15:40 Undirmálslánin talin kosta 24.000 milljarða kr. tap Greiningardeild Deutsche Bank telur að þegar upp er staðið hafi undirmálslánin á bandaríska fasteignamarklaðinum kostað fjármálafyrirtæki um 400 milljarða dollara eða 24.000 milljarða kr. 12.11.2007 14:21 Fær 750 milljón kr. bónus eftir brottrekstur Charles Prince fyrrum forstjóri og stjórnarformaður Citigroup þarf ekki að kvíða ellinni. Þrátt fyrir að hafa verið rekinn úr starfi vegna afleits árangurs bankans á 3ja árafjórðungi á hann von á um 750 milljónum kr. í bónusgreiðslum. 12.11.2007 12:52 Pólverjar streyma til Danmerkur Pólverjar streyma nú til Danmerkur sem aldrei fyrr. Samkvæmt nýjum tölu frá Hagstofu Danmerkur fengu 7695 útlendingar atvinnuleyfi í landinu á þriðja ársfjórðungi sem er 84 prósenta auking frá fyrri ársfjórðungi. Af heildinni voru 3.028 Pólverjar eða 38 prósent. 12.11.2007 11:33 Tchenguiz tapaði 24 milljörðum kr. á Sainsbury Jafnvel fyrir marg-margmilljarðamæring hlýtur 24 milljarða kr. búðarferð í stórmarkaðinn að láta til sín finna í veskinu. Þetta er sú tala sem auðjöfurinn Robert Tchenguiz er talinn hafa tapað Þegar yfirtakan á stórmarkaðakeðjunni Sainsbury gekk ekki eftir. 12.11.2007 11:02 Sjá næstu 50 fréttir
Hluthafar Ericsson tapa 1.500 milljörðum kr. á mánuði Það er ekki gaman að vera hluthafi í sænska símarisanum Ericsson þessa daganna. Á innan við einum mánuði hefur virði hlutabréfa félagsins fallið um 1.500 milljarða kr. 22.11.2007 09:53
Enn titrar fjármálaheimurinn Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum féll á ný í dag eftir hækkun í gær. Þetta er svipuð þróun og á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal hér á landi. 21.11.2007 21:51
Hneyksli skekur Ericsson Hlutabréf í sænska símafyrirtækinu Ericsson hefur fallið um 5,13 prósent kauphöllinni í Stokkhólmi í dag í kjölfar afkomuviðvörunar og hneykslismáls sem fjallað er um í sænskum fjölmiðlum. 21.11.2007 12:17
Snörp lækkun á hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun var á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir að oliuverð fór í hæstu hæðir og gengi bandaríkjadals lækkaði frekar gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Allir markaðirnir stóðu á rauðu í dag. Eini fjármálamarkaðurinn þar sem fjárfestar gátu andað léttar var í kauphöllinni í Karachi í Pakistan. 21.11.2007 09:46
Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara í viðskiptutm á mörkuðum í Asíu í nótt. Ástæða hækkunarinnar er sögð ótti um að olíubirgðir séu ekki nægar til að mæta komandi vetri á norðurhveli jarðar. 21.11.2007 08:32
Storebrand má yfirtaka SPP Norska tryggingafélagið Storebrand, sem m.a. er í eigu Kaupþings og Existu, hefur fengið grænt ljós frá norska fjármálaráðuneytinu vegna væntanlegrar yfirtöku á SPP, líftryggingararmi sænska Handelsbanken. 20.11.2007 13:00
Markaðir í Evrópu í uppsveiflu Markaðir í helstu kauphöllum Evrópu eru í nokkurri uppsveiflu eftir blóðbaðið á þeim í gærdag. Augljóst er að sú mikla lækkun sem varð á mörkuðunum í gær hefur skapað kauptækifæri víða. 20.11.2007 11:28
Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. 20.11.2007 10:12
Mikill hagnaður hjá Easyjet Hagnaður flugfélagsins Easyjet hefur aukist gríðarlega á þessu ári samanborið við það síðasta eða um 56%. 20.11.2007 08:35
Flestir lækka, en DeCode hækkar Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent. 19.11.2007 21:23
Chavez: Veldi bandaríkjadals að hrynja Hugo Chavez, forseti Venesúela, segir veldi dollarans að hrynja og um leið muni veldi Bandaríkjanna hrynja 19.11.2007 14:43
YouTube gegn einelti Fyrsta stöðin gegn einelti á netinu hefur verið tekin í gagnið á YouTube. Henni er ætlað að hvetja ungt fólk til að fordæma einelti meðal annars með því að setja eigin myndbrot og skilaboð á síðuna. 19.11.2007 13:05
Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu. 19.11.2007 08:48
Kínverjar skipa bönkum að skrúfa fyrir öll útlán Kínversk stjórnvöld hafa með leynd skipað bönkum landsins að skrúfa fyrir öll útlán sín það sem eftir lifir ársins. 19.11.2007 08:29
Rapparinn Jay-Z "dissar" dollarann Nú virðist fokið í flest skjól fyrir dollarann. Fyrir viku birtum við frétt um að ofurfyrirsætan Gisele Bündchen væri hætt að taka við greiðslu fyrir vinnu sína í dollurum. Og nú berast fréttir af því að rapparinn Jay-Z „dissi“ dollarann í nýjasta myndbandi sínu. 16.11.2007 14:46
Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. 16.11.2007 12:21
Vilja koma í veg fyrir aðra undirmálslánakrísu Bandarískir þingmenn hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér hert eftirlit með bandarískum fasteignalánafyrirtækjum með það fyrir augum að koma í veg fyrir að fjármálakrísa í tengslum við undirmálslán vestanhafs endurtaki sig. 16.11.2007 09:43
Lækkanir á mörkuðum Gengi hlutabréfa í Asíu lækkaði við lokun markaða í morgun en lækkunina má rekja til ótta manna um að vandræði í bandaríska efnahagskerfinu séu ekki fyrir bí. Þá styrktist japanska yenið gagnvart dollarnum. 16.11.2007 08:49
Jarðskjálftar hækka verð á kopar um 6% Hinir miklu jarðskjálftar sem skekið hafa Chile að undanförnu gera það að verkum að heimsmarkaðsverð á kopar hefur hækkað um 6% í dag. 15.11.2007 16:42
Hlutabréf í Björn Borg hafa hækkað um 3.000% Tennisgoðsögnin sænska, Björn Borg, hefur ástæðu til að brosa þessa dagana því gengið á hlutabréfunum í fatafyrirtæki hans hefur hækkað ótrúlega undanfarin ár. Frá því að fyrirtækið var skráð á markað fyrir þremur árum hafa bréfin hækkað um 3.000%. 15.11.2007 15:22
Samdráttur hjá J. C. Penny Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar J.C. Penny nam 261 milljón dala, jafnvirði 15,6 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 287 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er níu prósenta samdráttur á milli ára. Stjórnendur verslunarinnar segja sölu hafa dregist saman á fjórðungnum og séu horfur á að efnahagurinn muni versna frekar á yfirstandandi fjórðungi þar sem ljóst þyki að neytendur haldi að sér höndum þessa dagana. 15.11.2007 13:30
Vísa samrunaviðræðum á bug Orðrómur hefur verið uppi um að bandarísku flugfélögin Delta og United Airlines eigi í viðræðum sem geti leitt til samruna þeirra. Gengi það eftir yrði til stærsta flugfélag í heimi. Forstjórar flugfélaganna vísa því hins vegar á bug að samrunaviðræður eigi sér stað. 15.11.2007 13:01
Verðbólga eykst á evrusvæðinu Verðbólga mældist 2,6 prósent á evrusvæðinu í síðasta mánuði samanborið við 2,1 prósent í september, samkvæmt útreikningum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Helstu liðir til hækkunar liggja í hærra eldsneytis- og matvælaverði, ekki síst á mjólkur- og kornvörum sem hefur hækkað mjög í verði víða um heim. 15.11.2007 10:36
Hlutabréf í Evrópu falla í verði Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu hratt í verði þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,6 prósent. 15.11.2007 09:41
Macy's spáir minni einkaneyslu Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. 15.11.2007 09:40
Thain tekur við Merrill Lynch John Thain hefur verið ráðinn forstjóri Merrill Lynch, stærsta verðbréfamiðlunarfyrirtæki Bandaríkjanna, og er honum ætlað að koma því á réttan kjöl eftir erfiðleika að undanförnu 15.11.2007 09:12
John Thain í forstjórastól Merrill Lynch Talsverðar líkur eru taldar á því að John Thain, forstjóri NYSE Euronext, hinnar tiltölulega nýsameinuðu kauphallar New York í Bandaríkjunum og samevrópsku kauphallarsamstæðunnar Euronext, verði veittur forstjórastóllinn hjá bandaríska fjárfestingabankanum Merrill Lynch. 14.11.2007 18:52
Royal Unibrew féll um 15% Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 15,3% í dag eftir að félagið skilaði slöku uppgjöri á þriðja ársfjórðungi. Félagið hagnaðist um 79 milljónir danskra króna, um 930 milljónum króna, sem var þriðjungssamdráttur á milli ára. 14.11.2007 17:12
Nuddkona Google orðin auðjöfur Bonnie Brown er orðin auðjöfur með eigin góðagerðarsamtök. Hún byrjaði sem nuddkona. Laun hennar í upphafi voru aðeins 30.000 krónur á viku en á móti fékk hún kauprétt í hlutabréfum vinnuveitendans. Árið var 1999 og vinnuveitandinn var Google. Bonnie sá um að nudda þreyttar axlir og auma hnakka þeirra 40 starfsmanna sem þá störfuðu fyrir Google. 14.11.2007 16:11
Tiffany og eBay í dómsmáli um falsaðar vörur Tiffany og eBay eiga í dómsmáli sem hófst í bandarískum réttarsal í dag. Niðurstaða málsins gæti verið fordæmisgefandi um hvernig leysa eigi lögfræðilega álitaefni þegar falsaðar vörur eru boðnar til sölu á netinu. 14.11.2007 15:47
Stórtap í kjölfar reykingabanns í Danmörku Fjöldi veitingahúsa og bara í Danmörku hafa greint frá stórtapi í kjölfar reykingabannsins þar í landi. Reykingabannið hefur einnig komið illa við brygghús landsins sem neyðst hafa til að segja upp starfsfólki vegna minnkandi sölu á ölinu. 14.11.2007 14:42
Smásöluverslun jókst lítillega í Bandaríkjunum Smásöluverslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Til samanburðar jókst verslun um 0,7 prósent á milli mánaða í september. Fjármálaskýrendur segja greinilegt að slæmar aðstæður á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum, hátt raforkuverð og erfiðara aðgengi að lánsfé nú um stundir hafi sett mark sitt á einkaneyslu vestanhafs. 14.11.2007 14:05
Fjárfestar bjartsýnir víða um heim Gengi helstu hlutabréfavísitalna hafa hækkað talsvert í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla hækkun í Bandaríkjunum í gær. Fjárfestar þykja bjartsýnir á að fjármálakrísan sé ekki eins slæm og af var látið þrátt fyrir að fasteignalán hafi sett skarð í afkomu bandarískra og japanskra fjármálastofnana. 14.11.2007 10:07
Hagnaður Vodafone Group yfir 400 milljörðum kr. Hagnaður Vodafone Group nam 3,29 milljörðum punda eða yfir 400 milljörðum kr. á fyrri helmingi fjárhagsársins hjá félaginu en því lauk í lok september. 13.11.2007 17:20
Indland í hópi ofurtölvuframleiðenda Tölvukerfi sem framleitt er á Indlandi hefur komist á lista yfir tíu hröðustu ofurtölvur í heimi. Tölvurisinn IBM trónar enn á toppi listans sem er endurskoðaður tvisvar á ári – með 232 af 500 ofurtölfum í heiminum. 13.11.2007 16:45
Óttinn grípur um sig í norsku kauphöllinni Norðmenn fara ekki varhluta af vandræðaganginum á fjármálamörkuðum heimsins þessa daganna og ótti hefur gripið um sig meðal fjárfesta. Vefsíðan E24 greinir frá því að úrvalsvísitalan norska hafi fallið um 6% á fjórum dögum og þar með hafi 140 milljarðar nkr. Eða 1400 milljarðar kr. fokið út um gluggann. 13.11.2007 15:22
Barclays fastur í undirmálslána óttanum Forráðamenn breska bankans Barclays neyddust til að gefa yfirlýsingu í gærdag þar sem þeir neituðu orðrómi um að bankinn hefði tapað gríðarlegum upphæðum á undirmálslánum í Bandaríkjunum. 13.11.2007 14:51
Auðvelt að stela upplýsingum á netinu Fjórðungur þeirra 11 milljón Breta sem nota félagssamfélög á netinu eins og MySpace of Facebook gætu orðið fórnarlömb persónuleikastuldar. Herferð á vegum bresku ríkisstjórnarinnar varar við því að persónulegar upplýsingar séu settar á netið. 13.11.2007 12:45
Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar koma fram áhyggjur vegna fjármálakrísunnar á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum og hægari hagvöxtur í Bandaríkjunum sem gæti skilað sér í minni útflutningi frá Japan til Bandaríkjanna. 13.11.2007 11:58
Búist við lækkunum í Evrópu Búist er við töluverði lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum þegar þeir opna nú í morgunsárið. Reiknað er með því að lækkanir á mörkuðum í Bandaríkjunum og Asíu leiði til svipaðrar lækkunar í Evrópu og óttast menn að vandræði á húsnæðislánamörkuðum hafi víðtækari áhrif í efnahagskerfinu. 13.11.2007 07:56
Slæmt uppgjör hjá French Connection Tískuverslanakeðjan French Connection hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að afkoma keðjunnar verði verri í ár en í fyrra. Búist hafði verið við betri afkomu í ár en hagnaðurinn í fyrra nam 4 milljónum punda eða rúmlega hálfum milljarði kr. 12.11.2007 15:40
Undirmálslánin talin kosta 24.000 milljarða kr. tap Greiningardeild Deutsche Bank telur að þegar upp er staðið hafi undirmálslánin á bandaríska fasteignamarklaðinum kostað fjármálafyrirtæki um 400 milljarða dollara eða 24.000 milljarða kr. 12.11.2007 14:21
Fær 750 milljón kr. bónus eftir brottrekstur Charles Prince fyrrum forstjóri og stjórnarformaður Citigroup þarf ekki að kvíða ellinni. Þrátt fyrir að hafa verið rekinn úr starfi vegna afleits árangurs bankans á 3ja árafjórðungi á hann von á um 750 milljónum kr. í bónusgreiðslum. 12.11.2007 12:52
Pólverjar streyma til Danmerkur Pólverjar streyma nú til Danmerkur sem aldrei fyrr. Samkvæmt nýjum tölu frá Hagstofu Danmerkur fengu 7695 útlendingar atvinnuleyfi í landinu á þriðja ársfjórðungi sem er 84 prósenta auking frá fyrri ársfjórðungi. Af heildinni voru 3.028 Pólverjar eða 38 prósent. 12.11.2007 11:33
Tchenguiz tapaði 24 milljörðum kr. á Sainsbury Jafnvel fyrir marg-margmilljarðamæring hlýtur 24 milljarða kr. búðarferð í stórmarkaðinn að láta til sín finna í veskinu. Þetta er sú tala sem auðjöfurinn Robert Tchenguiz er talinn hafa tapað Þegar yfirtakan á stórmarkaðakeðjunni Sainsbury gekk ekki eftir. 12.11.2007 11:02