Flestir lækka, en DeCode hækkar 19. nóvember 2007 21:23 Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Lækunin á Bandaríkjamarkaði er í takti við þróun mála á Vesturlöndum en lækkanirnar má rekja til ótta manna við að hræringum á lánamarkaði sé enn ekki lokið. Þá á bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sach hlut að máli en hann lækkaði verðmat sitt á gengi nokkurra fjármálafyrirtækja í dag og býst við að Citigroup þurfi að afskrifa allt að fimmtán milljarða bandaríkjadala fasteignalán, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna, á næstu tveimur ársfjórðungum. Inn í spilar dræmar væntingar manna um að einkaneysla ætli að glæðast í Bandaríkjunum. Þær eru með minnsta móti og bendir flest til að neytendur muni halda að sér höndum vegna hárra afborgana af húsnæðislánum, svo fátt eitt sér nefnt.Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent eftir mjög sveiflukenndan dag. Gengið rauk upp um tæp 19 prósent á föstudag eftir að fyrirtækið setti á markað genapróf fyrir einstaklinga og stendur það í 3,77 dölum á hlut. Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandarísk hlutabréf tóku dýfu í dag og hafa Dow Jones og S&P 500 vísitölurnar ekki verið lægri í þrjá mánuði. Dow jones lækkaði um 1,65 prósent og S&P lækkaði um 1,74 prósent. Nasdaq vísitalan lækkaði einnig, um 1,66 prósent eða 43,86 stig. Lækunin á Bandaríkjamarkaði er í takti við þróun mála á Vesturlöndum en lækkanirnar má rekja til ótta manna við að hræringum á lánamarkaði sé enn ekki lokið. Þá á bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sach hlut að máli en hann lækkaði verðmat sitt á gengi nokkurra fjármálafyrirtækja í dag og býst við að Citigroup þurfi að afskrifa allt að fimmtán milljarða bandaríkjadala fasteignalán, jafnvirði 900 milljarða íslenskra króna, á næstu tveimur ársfjórðungum. Inn í spilar dræmar væntingar manna um að einkaneysla ætli að glæðast í Bandaríkjunum. Þær eru með minnsta móti og bendir flest til að neytendur muni halda að sér höndum vegna hárra afborgana af húsnæðislánum, svo fátt eitt sér nefnt.Gengi bréfa í DeCode er hins vegar undanskilið þróuninni því markaðsvirði fyrirtækisins jókst um 4,72 prósent eftir mjög sveiflukenndan dag. Gengið rauk upp um tæp 19 prósent á föstudag eftir að fyrirtækið setti á markað genapróf fyrir einstaklinga og stendur það í 3,77 dölum á hlut.
Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira