Fleiri fréttir

Ný stjórn tekur við hjá Félagi fasteignasala

Félag fasteignasala kaus nýja stjórn á dögunum. Í tilkynningu kemur fram að mörg verkefni bíði nýrrar stjórnar en félagið vinnur meðal annars með stjórnvöldum að margháttuðum málum er varða fasteignamál.

Orkuhúsið í Urðarhvarf

Fasteignir Orkuhúsið og Reykja­stræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8.

Ríkið fékk meira en milljarði minna

Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016.

Krónan ódýrari en Bónus þökk sé Cheerios

10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá.

Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent á yfirstandandi ári og verður því 9.047 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020.

„Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“

Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015.

Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum

Ingunn Agnes Kro er fráfarandi framkvæmdastjóri skrifstofu- og samskiptasviðs hjá Skeljungi. Ingunn hefur starfað hjá Skeljungi frá árinu 2009, fyrst sem yfirlögfræðingur og síðar einnig sem ritari stjórnar og regluvörður.

Með eitt prósent í Kviku

Fjárfestingarfélagið Incrementum, sem var stofnað fyrr á árinu af þeim Ívari Guðjónssyni, Baldvin Valtýssyni og Smára Rúnari Þorvaldssyni, er komið í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með tæplega 1,1 prósents hlut.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.