Fjárfestar í Óskabeini með 3,5% í Sýn Hörður Ægisson skrifar 5. júní 2019 07:45 Vodafone er í eigu Sýnar. Fréttablaðið/Stefán Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins. Miðað við núverandi gengi bréfa félagsins er hluturinn metinn á liðlega 370 milljónir króna sem skilar þeim í hóp tíu stærstu hluthafa Sýnar. Þeir sem ráða för í fjárfestingafélaginu Óskabeini eru viðskiptafélagarnir Andri Gunnarsson og Fannar Ólafsson, sem eru meðal annars í hópi eigenda að Keahótelum, Gestur Breiðfjörð Gestsson, stjórnarmaður í VÍS og eigandi Sparnaðar, og Engilbert Hafsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá WOW air. Eignarhlutur fjárfestanna, sem komu inn í hluthafahóp fjarskiptafyrirtækisins undir lok síðasta mánaðar, er í gegnum framvirka samninga hjá Arion banka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Í flöggun til Kauphallarinnar þann 27. maí síðastliðinn kom fram að bankinn væri skráður fyrir samtals 5,25 prósenta hlut. Fyrir utan fjárfestingafélagið Ursus, sem er í eigu Heiðars Guðjónssonar fjárfestis og nýráðins forstjóra Sýnar, eru fjárfestarnir í Óskabeini næstumsvifamestu einkafjárfestarnir í hluthafahópi Sýnar. Eignarhlutur Ursus í Sýn, sem var að hluta til færður fyrir skemmstu yfir í framvirka samninga hjá Kviku banka, er um átta prósent. Stærstu hluthafar félagsins eru hins vegar breski vogunarsjóðurinn Landsdowne, Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Hlutabréfaverð Sýnar stendur í 35,8 krónum á hlut og hefur lækkað um rúmlega 46 prósent á síðustu tólf mánuðum. Vísir er í eigu Sýnar hf. Birtist í Fréttablaðinu Fjarskipti Markaðir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins. Miðað við núverandi gengi bréfa félagsins er hluturinn metinn á liðlega 370 milljónir króna sem skilar þeim í hóp tíu stærstu hluthafa Sýnar. Þeir sem ráða för í fjárfestingafélaginu Óskabeini eru viðskiptafélagarnir Andri Gunnarsson og Fannar Ólafsson, sem eru meðal annars í hópi eigenda að Keahótelum, Gestur Breiðfjörð Gestsson, stjórnarmaður í VÍS og eigandi Sparnaðar, og Engilbert Hafsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá WOW air. Eignarhlutur fjárfestanna, sem komu inn í hluthafahóp fjarskiptafyrirtækisins undir lok síðasta mánaðar, er í gegnum framvirka samninga hjá Arion banka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Í flöggun til Kauphallarinnar þann 27. maí síðastliðinn kom fram að bankinn væri skráður fyrir samtals 5,25 prósenta hlut. Fyrir utan fjárfestingafélagið Ursus, sem er í eigu Heiðars Guðjónssonar fjárfestis og nýráðins forstjóra Sýnar, eru fjárfestarnir í Óskabeini næstumsvifamestu einkafjárfestarnir í hluthafahópi Sýnar. Eignarhlutur Ursus í Sýn, sem var að hluta til færður fyrir skemmstu yfir í framvirka samninga hjá Kviku banka, er um átta prósent. Stærstu hluthafar félagsins eru hins vegar breski vogunarsjóðurinn Landsdowne, Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Hlutabréfaverð Sýnar stendur í 35,8 krónum á hlut og hefur lækkað um rúmlega 46 prósent á síðustu tólf mánuðum. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Birtist í Fréttablaðinu Fjarskipti Markaðir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira