Viðskipti innlent

Orkuhúsið í Urðarhvarf

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Urðarhvarf 8.
Urðarhvarf 8. Mynd/Reykjastræti
Orkuhúsið og Reykja­stræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Orkuhúsið, þar sem boðið er upp á sjúkraþjálfun, röntgenþjónustu og bæklunarlæknaþjónustu, mun flytja starfsemina í lok árs.Urðarhvarf 8, eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins, er um 17.500 fermetrar auk 8.000 fermetra bílakjallara á tveimur hæðum. Allar kjarnaframkvæmdir eru langt komnar en um þriðjungur af húsinu er nú þegar leigður út og um 6.000 fermetrar eru í skoðun, sérstaklega hjá fyrirtækjum í heilbrigðistengdum rekstri.„Við viljum fá eins mörg símtöl frá þeim geira og hægt er enda geta fyrirtækin stutt við hvert annað ef nábýlið er meira,“ segir Páll Ólaf Pálsson, forsvarsmaður Reykja­strætis.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
8,75
20
3.458
KVIKA
1,22
1
50
BRIM
0
2
81.123
ORIGO
0
1
362
SKEL
0
3
16.532

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
-2,53
11
49.809
ARION
-2,46
16
343.746
ICESEA
-1,46
2
9.625
SIMINN
-1,33
4
96.937
REITIR
-0,92
3
33.894
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.