Fleiri fréttir

Bankarnir sæta enn rannsókn

Samkeppniseftirlitið hefur ekki tekið ákvörðun um framhald rannsóknar á meintri misnotkun á markaðsráðandi stöðu bankanna.

Högnuðust um 106,8 milljarða

Viðskiptabankarnir þrír högnuðust verulega á síðasta ári, hagnaðurinn jókst hjá öllum nema Íslandsbanka.

Gróska er í afþreyingariðnaði

Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna.

Grillmarkaðurinn kaupir hlut í Skúla Craft bar

Grillmarkaðurinn hefur keypt hlut í Skúla Craft Bar. Þetta staðfestir Hrefna Rósa Sætran, eigandi Fisk- og Grillmarkaðarins. "Þeir voru þrír sem áttu barinn og einn er áfram og Grillmarkaðurinn á þá tvo þriðju eftir þetta,“ segir Hrefna.

Sjá næstu 50 fréttir