Tæplega tveggja milljarða skaðabótakröfu vísað frá dómi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2016 15:56 Jón Ólafsson vísir/arnþór/anton Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að vísa skaðabótamáli iGwater ehf. gegn Icelandic Water Holdings hf., fyrirtækis Jóns Ólafssonar, frá dómi. Fyrrnefnda fyrirtækið hafði krafist skaðabóta upp á rúmlega 1,8 milljarða króna. iGwater hét áður Iceland Glacier Wonders og selur vatnsflöskur undir heitinu „Sno Iceland Glacier Water“. Á síðasta ári féllu tveir dómar í Hæstarétti í málum fyrirtækjanna. Í öðru þeirra var ekki fallist á lögbannskröfu fyrirtækis Jóns þar sem ekki var talið að villst yrði á Iceland Glacier Water og Sno Iceland Glacier Water. Niðurstaða hins dómsins var að Iceland Glacier Wonders gert að afmá vörkumerkið Iceland Glacier úr firmaheiti sínu. iGwater fór fram á skaða- og miskabætur vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir vegna áðurnefnds lögbanns sem gilti þar til Hæstiréttur kvað upp dóm sinn. Það stóð yfir frá 1. nóvember 2013 til 4. júní 2015. Lögbannið hafi haft það í för með sér spjöll á lánstrausti og viðskiptahagsmunum. Þá hafi Icelandic Water Holdings fylgt lögbanninu eftir af mikilli hörku og haft samband við verslanir sem seldu vatn iGlacier. Fyrirtækið hafi þurft að farga öllum sínum byrgðum og tapað gífurlegum viðskiptahagsmunum vegna bannsins. Sökum þess að iGwater lagði engin gögn fram við þingfestingu málsins sem styddu kröfur þess og að kröfurnar væru aðeins byggðar á eigin mati félagsins þótti málatilbúnaður þess svo verulega vanreifaður að óhjákvæmilegt þótti að vísa málinu frá dómi. Tengdar fréttir Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22 Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Iceland Glacier Wonders ehf. gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER. 5. júní 2015 12:16 Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að vísa skaðabótamáli iGwater ehf. gegn Icelandic Water Holdings hf., fyrirtækis Jóns Ólafssonar, frá dómi. Fyrrnefnda fyrirtækið hafði krafist skaðabóta upp á rúmlega 1,8 milljarða króna. iGwater hét áður Iceland Glacier Wonders og selur vatnsflöskur undir heitinu „Sno Iceland Glacier Water“. Á síðasta ári féllu tveir dómar í Hæstarétti í málum fyrirtækjanna. Í öðru þeirra var ekki fallist á lögbannskröfu fyrirtækis Jóns þar sem ekki var talið að villst yrði á Iceland Glacier Water og Sno Iceland Glacier Water. Niðurstaða hins dómsins var að Iceland Glacier Wonders gert að afmá vörkumerkið Iceland Glacier úr firmaheiti sínu. iGwater fór fram á skaða- og miskabætur vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir vegna áðurnefnds lögbanns sem gilti þar til Hæstiréttur kvað upp dóm sinn. Það stóð yfir frá 1. nóvember 2013 til 4. júní 2015. Lögbannið hafi haft það í för með sér spjöll á lánstrausti og viðskiptahagsmunum. Þá hafi Icelandic Water Holdings fylgt lögbanninu eftir af mikilli hörku og haft samband við verslanir sem seldu vatn iGlacier. Fyrirtækið hafi þurft að farga öllum sínum byrgðum og tapað gífurlegum viðskiptahagsmunum vegna bannsins. Sökum þess að iGwater lagði engin gögn fram við þingfestingu málsins sem styddu kröfur þess og að kröfurnar væru aðeins byggðar á eigin mati félagsins þótti málatilbúnaður þess svo verulega vanreifaður að óhjákvæmilegt þótti að vísa málinu frá dómi.
Tengdar fréttir Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22 Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Iceland Glacier Wonders ehf. gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER. 5. júní 2015 12:16 Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22
Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Iceland Glacier Wonders ehf. gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER. 5. júní 2015 12:16
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun