Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. febrúar 2016 10:04 Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna. Gera þarf ráð fyrir verðlagsleiðréttingum á upphæðunum í fjárlögum hvers árs sem lögð eru fram af fjármálaráðherra. Bjarni Benediktsson er núverandi fjármálaráðherra. Vísir Búvörusamningurinn er með einskonar tvöfaldri verðtryggingu, að mati Hagfræðideildar Landsbankans. Fjallað er um samninginn í Hagsjá, fréttabréfi hagfræðideildarinnar. „Samningurinn er rækilega verðtryggður,“ segir þar um samninginn.Vísir fjallaði um verðtryggingu samningsins í gær en ákvæði í rammasamningi vegna búvörusamningsins kemur fram að upphæðir í honum uppfærist árlega miðað við forsendur fjárlaga auk þess sem leiðrétta á mismun verðlagsforsenda fjárlaganna og meðaltals vísitölu neysluverðs. Fjárlög, sem lögð eru fram af fjármálaráðherra á hverju ári, taka árlegum breytingum í samræmi við verðlag. Þessi verðlagsuppfærsla endurspeglar hins vegar ekki endilega raunbreytingar á verðlagi en samningurinn tryggir að það muni ekki hafa áhrif á upphæð greiðslna miðað við vísitöluna. Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna en enda í 12,7 milljörðum árið 2026, í lok samningstímans. Búvörusamningar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Búvörusamningurinn er með einskonar tvöfaldri verðtryggingu, að mati Hagfræðideildar Landsbankans. Fjallað er um samninginn í Hagsjá, fréttabréfi hagfræðideildarinnar. „Samningurinn er rækilega verðtryggður,“ segir þar um samninginn.Vísir fjallaði um verðtryggingu samningsins í gær en ákvæði í rammasamningi vegna búvörusamningsins kemur fram að upphæðir í honum uppfærist árlega miðað við forsendur fjárlaga auk þess sem leiðrétta á mismun verðlagsforsenda fjárlaganna og meðaltals vísitölu neysluverðs. Fjárlög, sem lögð eru fram af fjármálaráðherra á hverju ári, taka árlegum breytingum í samræmi við verðlag. Þessi verðlagsuppfærsla endurspeglar hins vegar ekki endilega raunbreytingar á verðlagi en samningurinn tryggir að það muni ekki hafa áhrif á upphæð greiðslna miðað við vísitöluna. Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna en enda í 12,7 milljörðum árið 2026, í lok samningstímans.
Búvörusamningar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira