HB Grandi sér fram á tekjutap Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 13:49 HB Grandi þarf að finna nýja markaði fyrir afurðir sínar í kjölfar viðskiptabanns Rússa. Vísir/Gunnar V. Andrésson HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
HB Grandi gerir ráð fyrir því að ákvörðun Rússa um að setja viðskiptabann á Ísland muni hafa talsverð áhrif á félagið. Um 17& af tekjum félagsins komi frá Rússlandsmarkaði og að gróflega áætlað muni tekjur félagsins lækka um 1.500-2.200 milljarða króna á ársgrundvelli vegna viðskipabannsins. Samkvæmt tilkynningu HB Granda til kauphallar námu tekjur vegna viðskipta við rússneska aðila árið 2014 um 17% af heildartekjum félagsins. Félagið gerir ekki ráð fyrir því að finna nýja markaði í stað þess rússneska og því muni talsverður hluti þeirra frystu afurða sem seldar eru til Rússlands verða unnar í mjöl og lýsi. Við það minnki aflaverðmæti félagsins og viðbúið sé að störfum við vinnslu aflans muni fækka. Hlutabréf HB Granda hafa í dag lækkað um 1.44% en heildarvelta með bréf félagsins nemur 470 milljónum króna það sem af er degi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands auk fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki.Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að margir af helstu mörkuðum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja séu nú lokaður og að hann hafi áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.
Tengdar fréttir SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13. ágúst 2015 11:41
Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13. ágúst 2015 11:53