Fleiri fréttir Framboð 365 og Filmflex eykst 365 og Filmflex sömdu um að félögin bjóði viðskiptapakka hvort annars. 8.8.2015 12:00 Forstjóri ISAL: Aukin verktaka hefur áhrif á þrjátíu til fjörtíu störf Rannveig Rist hefur sent starfsmönnum álversins í Straumsvík bréf vegna stöðu mála í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. 7.8.2015 22:25 365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. 7.8.2015 17:34 Kleinuhringjaóðir Íslendingar: Enn hleypt inn í hollum Dyravörðurinn á Dunkin' Donuts hefur nóg að gera. 7.8.2015 15:01 Stefna ríkinu og Silicor Materials: Vilja sólarkísilverksmiðjuna í umhverfismat "Við teljum að hagsmunir séu það stórir og náttúran hljóti að eiga að fá að njóta vafans,“ segir Guðmundur Davíðsson, oddviti í Kjósarhreppi. 7.8.2015 13:30 Bang & Olufsen snýr aftur til landsins Vörur frá fyrirtækinu seldust í bílförmum fyrir hrun. 7.8.2015 12:15 Tekjur jukust um 116 prósent Afkoma móðurfélags Actavis á Íslandi litast mikið af óreglulegum liðum. 7.8.2015 12:00 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 19 prósent í júní Nýting herbergja var best á Suðurnesjum eða tæp 90%. 7.8.2015 11:05 Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7.8.2015 07:00 Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. 6.8.2015 07:00 Seldu um tólf þúsund kleinuhringi á fyrsta degi „Við fórum út hálftíma seinna og það var stanslaust verið að afgreiða en það voru ennþá 200 manns í röðinni. Það var aldrei þannig að það var enginn í röð.“ 6.8.2015 06:00 Ekkert verður af risarennibraut á Skólavörðustígnum í sumar Rennibrautin tafðist á leiðinni til landsins og nær ekki hingað í tæka tíð. 5.8.2015 23:17 Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5.8.2015 20:56 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5.8.2015 11:00 Forstjóri Össurar: Ekki að selja eftir örfáar mínútur „Svona eru kaupréttarsamningar.“ 5.8.2015 10:18 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5.8.2015 07:30 Krafa um aukna heimild til verktöku lögð til hliðar Forgangskrafa stjórnenda álversins í Straumsvík um aukna heimild til verktöku verður lögð til hliðar á meðan launakjör starfsmanna verða rædd. Þetta var ákveðið á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Annar fundur er boðaður á morgun. 4.8.2015 20:00 Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4.8.2015 18:23 368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4.8.2015 13:17 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4.8.2015 11:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3.8.2015 11:59 Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. 31.7.2015 12:00 Eigendaskipti hjá Brynjuís yfirvofandi Sömu eigendur hafa átt búðina síðustu þrjá áratugina. 30.7.2015 23:19 Íslendingar í risavöxnu jarðvarmaverkefni í Eþíópíu Íslenskt jarðvarmafyrirtæki stendur í ströngu í Eþíópíu og hefur komið að þróun risavaxins jarðvarma-raforkuvers sem fullklárað mun kosta jafnvirði 260 milljarða króna. Fyrirtækið er einnig með verkefni í farvatninu í Karabíska hafinu og Mexíkó. 30.7.2015 19:00 Talsmaður FÍB segir olíufélögin of treg til að elta eldsneytislækkanir Framkvæmdastjóri FÍB segir íslensku olíufélögin bíða í lengstu lög með að lækka eldsneytisverð. Skeljungur lækkaði verð á bensíni og dísilolíu eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um svigrúm til verðlækkana. Hin olíufélögin eltu. 30.7.2015 07:00 Var fyrirliði skólaliðs í Columbia-háskóla Eva Sóley Guðbjörnsdóttir ákvað á dögunum að söðla um og færa sig frá Össuri yfir til Advania. Hún á að baki farsælan knattspyrnuferil og fékk skólastyrk þegar hún hóf nám í New York. 29.7.2015 12:00 Blikur á lofti í Kína Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína. 29.7.2015 12:00 Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur? Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón. 29.7.2015 10:30 Stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins í bígerð í Súðavík Framkvæmdir við stærstu kalkþörungaverksmiðja landsins gætu hafist á Súðavík innan þriggja ára. Yfir milljarð kostar að reisa verksmiðjuna. Áætlað að um tuttugu ný störf skapist. Til skoðunar er að reisa aðra verksmiðju í Stykkishólmi. 29.7.2015 10:15 Áfram hrynur gengi hlutabréfa í Kína Hrun á gengi bréfa í Kína á mánudag var það mesta í átta ár. Áfram hélt gengi bréfa svo að lækka í gær. Kínverskir ráðamenn funda á næstu dögum um ástandið. 29.7.2015 10:00 Hversu mörg hótel eru of mörg hótel? Árið 2018 er því spáð að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim. Mikil og hröð uppbygging hefur orðið í hótelgeiranum á Íslandi í samræmi við það. En hvað ber að varast í þeim efnum? Eru kvótar nauðsynlegir? 29.7.2015 07:30 Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28.7.2015 11:45 Betri afkoma Icelandair Group Olíuverð lækkar á sama tíma og farþegum í millilandaflugi fjölgar verulega. 28.7.2015 07:00 Fanta Lemon aftur á markað vegna háværra aðdáenda Gosdrykkurinn hefur verið illfáanlegur á Íslandi á undanförnum árum mörgum, eins og landsliðsmarkmanni, til mikillar gremju. 27.7.2015 17:42 Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27.7.2015 16:53 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27.7.2015 11:14 Vilja breyta netageymslu í hótel Fyrrverandi eigendur Sæferða stefna á að reisa 76 herbergja hótel í Stykkishólmi. 27.7.2015 08:00 Aldrei fleiri bílar innkallaðir Alls hafa 16.099 bifreiðar verið innkallaðar það sem af er ári en í fyrra voru þær samtals 6.394. 27.7.2015 07:00 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25.7.2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25.7.2015 14:37 Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25.7.2015 14:14 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25.7.2015 10:33 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25.7.2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25.7.2015 09:44 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25.7.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framboð 365 og Filmflex eykst 365 og Filmflex sömdu um að félögin bjóði viðskiptapakka hvort annars. 8.8.2015 12:00
Forstjóri ISAL: Aukin verktaka hefur áhrif á þrjátíu til fjörtíu störf Rannveig Rist hefur sent starfsmönnum álversins í Straumsvík bréf vegna stöðu mála í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. 7.8.2015 22:25
365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. 7.8.2015 17:34
Kleinuhringjaóðir Íslendingar: Enn hleypt inn í hollum Dyravörðurinn á Dunkin' Donuts hefur nóg að gera. 7.8.2015 15:01
Stefna ríkinu og Silicor Materials: Vilja sólarkísilverksmiðjuna í umhverfismat "Við teljum að hagsmunir séu það stórir og náttúran hljóti að eiga að fá að njóta vafans,“ segir Guðmundur Davíðsson, oddviti í Kjósarhreppi. 7.8.2015 13:30
Bang & Olufsen snýr aftur til landsins Vörur frá fyrirtækinu seldust í bílförmum fyrir hrun. 7.8.2015 12:15
Tekjur jukust um 116 prósent Afkoma móðurfélags Actavis á Íslandi litast mikið af óreglulegum liðum. 7.8.2015 12:00
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 19 prósent í júní Nýting herbergja var best á Suðurnesjum eða tæp 90%. 7.8.2015 11:05
Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7.8.2015 07:00
Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. 6.8.2015 07:00
Seldu um tólf þúsund kleinuhringi á fyrsta degi „Við fórum út hálftíma seinna og það var stanslaust verið að afgreiða en það voru ennþá 200 manns í röðinni. Það var aldrei þannig að það var enginn í röð.“ 6.8.2015 06:00
Ekkert verður af risarennibraut á Skólavörðustígnum í sumar Rennibrautin tafðist á leiðinni til landsins og nær ekki hingað í tæka tíð. 5.8.2015 23:17
Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5.8.2015 20:56
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5.8.2015 11:00
Forstjóri Össurar: Ekki að selja eftir örfáar mínútur „Svona eru kaupréttarsamningar.“ 5.8.2015 10:18
Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5.8.2015 07:30
Krafa um aukna heimild til verktöku lögð til hliðar Forgangskrafa stjórnenda álversins í Straumsvík um aukna heimild til verktöku verður lögð til hliðar á meðan launakjör starfsmanna verða rædd. Þetta var ákveðið á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Annar fundur er boðaður á morgun. 4.8.2015 20:00
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4.8.2015 18:23
368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4.8.2015 13:17
CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4.8.2015 11:00
Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3.8.2015 11:59
Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. 31.7.2015 12:00
Eigendaskipti hjá Brynjuís yfirvofandi Sömu eigendur hafa átt búðina síðustu þrjá áratugina. 30.7.2015 23:19
Íslendingar í risavöxnu jarðvarmaverkefni í Eþíópíu Íslenskt jarðvarmafyrirtæki stendur í ströngu í Eþíópíu og hefur komið að þróun risavaxins jarðvarma-raforkuvers sem fullklárað mun kosta jafnvirði 260 milljarða króna. Fyrirtækið er einnig með verkefni í farvatninu í Karabíska hafinu og Mexíkó. 30.7.2015 19:00
Talsmaður FÍB segir olíufélögin of treg til að elta eldsneytislækkanir Framkvæmdastjóri FÍB segir íslensku olíufélögin bíða í lengstu lög með að lækka eldsneytisverð. Skeljungur lækkaði verð á bensíni og dísilolíu eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um svigrúm til verðlækkana. Hin olíufélögin eltu. 30.7.2015 07:00
Var fyrirliði skólaliðs í Columbia-háskóla Eva Sóley Guðbjörnsdóttir ákvað á dögunum að söðla um og færa sig frá Össuri yfir til Advania. Hún á að baki farsælan knattspyrnuferil og fékk skólastyrk þegar hún hóf nám í New York. 29.7.2015 12:00
Blikur á lofti í Kína Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína. 29.7.2015 12:00
Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur? Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón. 29.7.2015 10:30
Stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins í bígerð í Súðavík Framkvæmdir við stærstu kalkþörungaverksmiðja landsins gætu hafist á Súðavík innan þriggja ára. Yfir milljarð kostar að reisa verksmiðjuna. Áætlað að um tuttugu ný störf skapist. Til skoðunar er að reisa aðra verksmiðju í Stykkishólmi. 29.7.2015 10:15
Áfram hrynur gengi hlutabréfa í Kína Hrun á gengi bréfa í Kína á mánudag var það mesta í átta ár. Áfram hélt gengi bréfa svo að lækka í gær. Kínverskir ráðamenn funda á næstu dögum um ástandið. 29.7.2015 10:00
Hversu mörg hótel eru of mörg hótel? Árið 2018 er því spáð að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim. Mikil og hröð uppbygging hefur orðið í hótelgeiranum á Íslandi í samræmi við það. En hvað ber að varast í þeim efnum? Eru kvótar nauðsynlegir? 29.7.2015 07:30
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28.7.2015 11:45
Betri afkoma Icelandair Group Olíuverð lækkar á sama tíma og farþegum í millilandaflugi fjölgar verulega. 28.7.2015 07:00
Fanta Lemon aftur á markað vegna háværra aðdáenda Gosdrykkurinn hefur verið illfáanlegur á Íslandi á undanförnum árum mörgum, eins og landsliðsmarkmanni, til mikillar gremju. 27.7.2015 17:42
Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27.7.2015 16:53
Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27.7.2015 11:14
Vilja breyta netageymslu í hótel Fyrrverandi eigendur Sæferða stefna á að reisa 76 herbergja hótel í Stykkishólmi. 27.7.2015 08:00
Aldrei fleiri bílar innkallaðir Alls hafa 16.099 bifreiðar verið innkallaðar það sem af er ári en í fyrra voru þær samtals 6.394. 27.7.2015 07:00
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25.7.2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25.7.2015 14:37
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25.7.2015 14:14
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25.7.2015 10:33
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25.7.2015 10:11
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25.7.2015 09:44
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25.7.2015 09:00