Fleiri fréttir

JetBlue og Icelandair deila með sér flugnúmerum

Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa gert með sér samkomulag um sameiginleg flugnúmer og sótt um heimild til slíks "codeshare“ samstars til yfirvalda samgöngumála í Bandaríkjunum. Skrifað var undir samkomulagið í dag.

Nýr fimm milljarða fjárfestingasjóður

Frumtak hefur stofnað nýjan sjóð, Frumtak 2 sem er fimm milljarðar að stærð. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta með svipuðu sniði og Frumtak hefur gert frá árinu 2009.

Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair

Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu.

Hætta við að selja togara til Grænlands

Í desember tilkynnti HB Grandi að frystitogarinn Venus HF 519, sem smíðaður var á Spáni árið 1973, hafi verið seldur til grænlenska félagsins Northern Seafood ApS og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum.

Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu

Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans.

Greiða hluthöfum 2,5 milljarða

Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð á árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut.

Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming

Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu.

HB Grandi tekur Venus til baka

HB Grandi og grænlenska félagið Northern Seafood Aps haf samið um að sala fyrrnefnda félagsins á frystitogaranum Venus HF 519 gangi til baka. Þann 17.12.2013 var tilkynnt um söluna og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum.

Icelandair greiðir 2,5 milljarða í arð

Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð til hluthafa ár árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut.

Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair

Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu.

Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Straums á ÍV

Samkeppniseftirlitið telur ekki vera ástæðu til að aðhafast vegna samruna Straums fjárfestingabanka hf á meirihluta hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. Samkeppniseftirlitinu barst samrunaskrá félaganna þann 30. Desember síðastliðinn.

Eyrir Sprotar lýkur fjármögnun

Sprota og vaxtasjóður Eyrir Invest hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með þátttöku öflugra fagfjárfesta.

Framkvæmdastjóri Payroll fer í badminton og Boot Camp

Elísabet Ósk Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Payroll. Það er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónusta fyrirtæki sem vilja útvista verkefnum varðandi laun og starfsmannamál.

Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi

Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði.

Leikjaheimurinn stærri en Hollywood

Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási.

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%.

Sjá næstu 50 fréttir