Fleiri fréttir Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6.2.2015 15:44 Heimasíða Vogabakka vekur athygli fyrir öfugsnúna hönnun Heimasíðan var hönnuð af Hjalta Karlssyni, eigenda karlssonwilker, einnar frægustu hönnunarstofu heims. 6.2.2015 15:00 JetBlue og Icelandair deila með sér flugnúmerum Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa gert með sér samkomulag um sameiginleg flugnúmer og sótt um heimild til slíks "codeshare“ samstars til yfirvalda samgöngumála í Bandaríkjunum. Skrifað var undir samkomulagið í dag. 6.2.2015 13:38 Netauglýsingar velta nú meiru en sjónvarpsauglýsingar Velta netauglýsinga er orðin meiri en velta sjónvarpsauglýsinga ef marka skiptingu veltu PIPAR\MEDIA. 6.2.2015 13:30 UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6.2.2015 13:10 Þrír ráðherrabílar til sölu Formaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra. 6.2.2015 13:09 Nýr fimm milljarða fjárfestingasjóður Frumtak hefur stofnað nýjan sjóð, Frumtak 2 sem er fimm milljarðar að stærð. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta með svipuðu sniði og Frumtak hefur gert frá árinu 2009. 6.2.2015 12:43 Aðstandendur Arðvis sagðir hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta Brot Bjarna Þórs Júlíussonar og Úlfars Guðmundssonar eru talin nema rúmum 41 milljón króna. Ólafur Stefánsson var einn þeirra sem fjárfesti í Arðvis. 6.2.2015 11:56 Hlutabréf í Icelandair lækkað um 7 prósent á einni klukkustund Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað í kjölfar birtingu uppgjörs og tilkynninu um arðgreiðslur. 6.2.2015 10:24 Hampiðjan stofnar fyrirtæki í Ástralíu Hampiðjan hefur ákveðið að stofna sölufyrirtæki í Brisbane á austurströnd Ástralíu. 6.2.2015 09:55 Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu. 6.2.2015 09:43 Hvöttu til skilvirkari Seðlabanka Samtök iðnaðarins (SI) áttu rúmlega klukkutíma langan fund með fjármálaráðherra í gær. 6.2.2015 08:39 Hætta við að selja togara til Grænlands Í desember tilkynnti HB Grandi að frystitogarinn Venus HF 519, sem smíðaður var á Spáni árið 1973, hafi verið seldur til grænlenska félagsins Northern Seafood ApS og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 6.2.2015 08:26 Fjöldi farþega í millilandaflugi jókst um 21 prósent milli ára Í janúar nam fjöldi farþega í millilandaflugi 151 þúsund og jókst um 21% miðað við janúar á síðasta ári. 6.2.2015 08:19 Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6.2.2015 07:30 Greiða hluthöfum 2,5 milljarða Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð á árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 6.2.2015 07:00 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5.2.2015 21:39 Gildi keypti bréf í Marel fyrir 1,5 milljarða Gildi lífeyrissjóður keypti tíu milljónir hluta í Marel í dag. Miðað við gengi hluta í Marel í dag, sem er 145 krónur á hlut, 5.2.2015 19:21 HB Grandi tekur Venus til baka HB Grandi og grænlenska félagið Northern Seafood Aps haf samið um að sala fyrrnefnda félagsins á frystitogaranum Venus HF 519 gangi til baka. Þann 17.12.2013 var tilkynnt um söluna og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 5.2.2015 18:10 Icelandair greiðir 2,5 milljarða í arð Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð til hluthafa ár árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 5.2.2015 17:51 Íslendingar ánægðastir með Nova og ÁTVR Mest ánægja er meðal landsmanna með viðskipti við Nova og ÁTVR samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynntar voru í dag. 5.2.2015 14:30 Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. 5.2.2015 14:23 Vodafone kvartar til Neytendastofu vegna auglýsinga frá Símanum Vodafone á Íslandi hefur sent erindi til Neytendastofu þar sem kvartað er undan útvarpsauglýsingum Símans hf. 5.2.2015 14:17 Bilun kom upp í greiðslukerfi Borgunar Bilun kom upp í greiðslukerfum Borgunar í morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, sem olli truflun á greiðslukortaþjónustu. 5.2.2015 14:09 Landsvirkjun neitar að gefa upp kostnað við sæstreng Landsvirkjun vill ekki gefa upp hver kostnaður fyrirtækisins hefur verið við könnun á lagningu hagkvæmi sæstrengs til Bretlands. 5.2.2015 12:42 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5.2.2015 10:13 2,6 milljarða velta með bréf Marel í morgun Velta með bréf í Marel frá opnun markaða í morgun nemur tæplega 2,6 milljörðum króna. 5.2.2015 10:00 Vöruskiptajöfnuður jákvæður um 8,1 milljarð Seðlabankinn segir olíuverð hafa jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð sem hefur verið jákvæður fjóra mánuði í röð. 5.2.2015 09:31 Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Straums á ÍV Samkeppniseftirlitið telur ekki vera ástæðu til að aðhafast vegna samruna Straums fjárfestingabanka hf á meirihluta hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. Samkeppniseftirlitinu barst samrunaskrá félaganna þann 30. Desember síðastliðinn. 5.2.2015 09:23 Þriðjungur nær ekki að safna lágmarkslífeyri „Það kom vissulega á óvart að hópurinn væri svona stór,“ segir Stefán Halldórsson, verkefnastjóri hjá Landsamtökum lífeyrissjóða. 5.2.2015 08:00 Órói á vinnumarkaði hamlar stýrivaxtalækkun Tilkynnt var um það í morgun að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 4.2.2015 19:50 Heimsferðir, JRJ verktakar og Skinney Þinganes verðlaunuð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 verðlaun. 4.2.2015 19:23 Primera Air segist áskilja sér rétt til að höfða mál gegn ASÍ Hafna ásökunum ASÍ og segjast ekki þurfa að greiða laun samkvæmt samningum í löndunum sem félagið hefur bækistöðvar sínar. 4.2.2015 19:21 Hluthafar Marel fá hálfan milljarð króna í arð Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi 2014 námu 200 milljónum evra, eða 30 milljörðum króna, en voru 168,2 milljónir á fjórða fjórðungi 2014. 4.2.2015 17:47 ASÍ mótmælir "aðför Primera Air að réttindum launafólks“ Miðstjórn ASÍ vísar þar í fréttir af því að Primera hafi krafist af starfsfólki að lækka laun sín til jafns við starfsfólk þess í Lettlandi, eða um 23 prósent 4.2.2015 15:58 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4.2.2015 15:42 Norðurljósavél Icelandair flýgur yfir Reykjavík í dag Boeing 757 farþegaþotu Icelandair, sem máluð hefur verið í norðurljósalitum, verður flogið útsýnisflugi yfir Reykjavík laust eftir klukka fimm síðdegis í dag. 4.2.2015 13:27 Eyrir Sprotar lýkur fjármögnun Sprota og vaxtasjóður Eyrir Invest hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með þátttöku öflugra fagfjárfesta. 4.2.2015 13:01 Framkvæmdastjóri Payroll fer í badminton og Boot Camp Elísabet Ósk Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Payroll. Það er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónusta fyrirtæki sem vilja útvista verkefnum varðandi laun og starfsmannamál. 4.2.2015 12:00 Kynna nýjar tillögur að breytingum á Seðlabanka fyrir næstu mánaðamót Nefnd um heildarendurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands áformar að skila tillögum fyrir mánaðamót. Bjarni Benediktsson gerir svo ráð fyrir að leggja fram frumvarp fyrir lok mars. AGS vill ekki stórbreytingar. 4.2.2015 11:30 Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4.2.2015 11:30 Rannveig Rist og félagar fyrir dóm í júní Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum í SPRON og forstjóra bankans fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 4.2.2015 10:01 Leikjaheimurinn stærri en Hollywood Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási. 4.2.2015 09:30 Stofna nýjan 4 milljarða sprotasjóð Landsbréf hf. í samstarfi við SA Framtak GP ehf. hafa lokið 4 milljarða króna fjármögnun á Brunni vaxtarsjóði slhf. 4.2.2015 09:16 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. 4.2.2015 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6.2.2015 15:44
Heimasíða Vogabakka vekur athygli fyrir öfugsnúna hönnun Heimasíðan var hönnuð af Hjalta Karlssyni, eigenda karlssonwilker, einnar frægustu hönnunarstofu heims. 6.2.2015 15:00
JetBlue og Icelandair deila með sér flugnúmerum Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa gert með sér samkomulag um sameiginleg flugnúmer og sótt um heimild til slíks "codeshare“ samstars til yfirvalda samgöngumála í Bandaríkjunum. Skrifað var undir samkomulagið í dag. 6.2.2015 13:38
Netauglýsingar velta nú meiru en sjónvarpsauglýsingar Velta netauglýsinga er orðin meiri en velta sjónvarpsauglýsinga ef marka skiptingu veltu PIPAR\MEDIA. 6.2.2015 13:30
UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6.2.2015 13:10
Þrír ráðherrabílar til sölu Formaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra. 6.2.2015 13:09
Nýr fimm milljarða fjárfestingasjóður Frumtak hefur stofnað nýjan sjóð, Frumtak 2 sem er fimm milljarðar að stærð. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta með svipuðu sniði og Frumtak hefur gert frá árinu 2009. 6.2.2015 12:43
Aðstandendur Arðvis sagðir hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta Brot Bjarna Þórs Júlíussonar og Úlfars Guðmundssonar eru talin nema rúmum 41 milljón króna. Ólafur Stefánsson var einn þeirra sem fjárfesti í Arðvis. 6.2.2015 11:56
Hlutabréf í Icelandair lækkað um 7 prósent á einni klukkustund Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað í kjölfar birtingu uppgjörs og tilkynninu um arðgreiðslur. 6.2.2015 10:24
Hampiðjan stofnar fyrirtæki í Ástralíu Hampiðjan hefur ákveðið að stofna sölufyrirtæki í Brisbane á austurströnd Ástralíu. 6.2.2015 09:55
Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu. 6.2.2015 09:43
Hvöttu til skilvirkari Seðlabanka Samtök iðnaðarins (SI) áttu rúmlega klukkutíma langan fund með fjármálaráðherra í gær. 6.2.2015 08:39
Hætta við að selja togara til Grænlands Í desember tilkynnti HB Grandi að frystitogarinn Venus HF 519, sem smíðaður var á Spáni árið 1973, hafi verið seldur til grænlenska félagsins Northern Seafood ApS og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 6.2.2015 08:26
Fjöldi farþega í millilandaflugi jókst um 21 prósent milli ára Í janúar nam fjöldi farþega í millilandaflugi 151 þúsund og jókst um 21% miðað við janúar á síðasta ári. 6.2.2015 08:19
Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6.2.2015 07:30
Greiða hluthöfum 2,5 milljarða Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð á árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 6.2.2015 07:00
Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5.2.2015 21:39
Gildi keypti bréf í Marel fyrir 1,5 milljarða Gildi lífeyrissjóður keypti tíu milljónir hluta í Marel í dag. Miðað við gengi hluta í Marel í dag, sem er 145 krónur á hlut, 5.2.2015 19:21
HB Grandi tekur Venus til baka HB Grandi og grænlenska félagið Northern Seafood Aps haf samið um að sala fyrrnefnda félagsins á frystitogaranum Venus HF 519 gangi til baka. Þann 17.12.2013 var tilkynnt um söluna og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 5.2.2015 18:10
Icelandair greiðir 2,5 milljarða í arð Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð til hluthafa ár árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 5.2.2015 17:51
Íslendingar ánægðastir með Nova og ÁTVR Mest ánægja er meðal landsmanna með viðskipti við Nova og ÁTVR samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynntar voru í dag. 5.2.2015 14:30
Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. 5.2.2015 14:23
Vodafone kvartar til Neytendastofu vegna auglýsinga frá Símanum Vodafone á Íslandi hefur sent erindi til Neytendastofu þar sem kvartað er undan útvarpsauglýsingum Símans hf. 5.2.2015 14:17
Bilun kom upp í greiðslukerfi Borgunar Bilun kom upp í greiðslukerfum Borgunar í morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, sem olli truflun á greiðslukortaþjónustu. 5.2.2015 14:09
Landsvirkjun neitar að gefa upp kostnað við sæstreng Landsvirkjun vill ekki gefa upp hver kostnaður fyrirtækisins hefur verið við könnun á lagningu hagkvæmi sæstrengs til Bretlands. 5.2.2015 12:42
2,6 milljarða velta með bréf Marel í morgun Velta með bréf í Marel frá opnun markaða í morgun nemur tæplega 2,6 milljörðum króna. 5.2.2015 10:00
Vöruskiptajöfnuður jákvæður um 8,1 milljarð Seðlabankinn segir olíuverð hafa jákvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð sem hefur verið jákvæður fjóra mánuði í röð. 5.2.2015 09:31
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Straums á ÍV Samkeppniseftirlitið telur ekki vera ástæðu til að aðhafast vegna samruna Straums fjárfestingabanka hf á meirihluta hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. Samkeppniseftirlitinu barst samrunaskrá félaganna þann 30. Desember síðastliðinn. 5.2.2015 09:23
Þriðjungur nær ekki að safna lágmarkslífeyri „Það kom vissulega á óvart að hópurinn væri svona stór,“ segir Stefán Halldórsson, verkefnastjóri hjá Landsamtökum lífeyrissjóða. 5.2.2015 08:00
Órói á vinnumarkaði hamlar stýrivaxtalækkun Tilkynnt var um það í morgun að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 4.2.2015 19:50
Heimsferðir, JRJ verktakar og Skinney Þinganes verðlaunuð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 verðlaun. 4.2.2015 19:23
Primera Air segist áskilja sér rétt til að höfða mál gegn ASÍ Hafna ásökunum ASÍ og segjast ekki þurfa að greiða laun samkvæmt samningum í löndunum sem félagið hefur bækistöðvar sínar. 4.2.2015 19:21
Hluthafar Marel fá hálfan milljarð króna í arð Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi 2014 námu 200 milljónum evra, eða 30 milljörðum króna, en voru 168,2 milljónir á fjórða fjórðungi 2014. 4.2.2015 17:47
ASÍ mótmælir "aðför Primera Air að réttindum launafólks“ Miðstjórn ASÍ vísar þar í fréttir af því að Primera hafi krafist af starfsfólki að lækka laun sín til jafns við starfsfólk þess í Lettlandi, eða um 23 prósent 4.2.2015 15:58
Norðurljósavél Icelandair flýgur yfir Reykjavík í dag Boeing 757 farþegaþotu Icelandair, sem máluð hefur verið í norðurljósalitum, verður flogið útsýnisflugi yfir Reykjavík laust eftir klukka fimm síðdegis í dag. 4.2.2015 13:27
Eyrir Sprotar lýkur fjármögnun Sprota og vaxtasjóður Eyrir Invest hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með þátttöku öflugra fagfjárfesta. 4.2.2015 13:01
Framkvæmdastjóri Payroll fer í badminton og Boot Camp Elísabet Ósk Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Payroll. Það er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónusta fyrirtæki sem vilja útvista verkefnum varðandi laun og starfsmannamál. 4.2.2015 12:00
Kynna nýjar tillögur að breytingum á Seðlabanka fyrir næstu mánaðamót Nefnd um heildarendurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands áformar að skila tillögum fyrir mánaðamót. Bjarni Benediktsson gerir svo ráð fyrir að leggja fram frumvarp fyrir lok mars. AGS vill ekki stórbreytingar. 4.2.2015 11:30
Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4.2.2015 11:30
Rannveig Rist og félagar fyrir dóm í júní Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum í SPRON og forstjóra bankans fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 4.2.2015 10:01
Leikjaheimurinn stærri en Hollywood Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási. 4.2.2015 09:30
Stofna nýjan 4 milljarða sprotasjóð Landsbréf hf. í samstarfi við SA Framtak GP ehf. hafa lokið 4 milljarða króna fjármögnun á Brunni vaxtarsjóði slhf. 4.2.2015 09:16
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. 4.2.2015 08:59