Fleiri fréttir

Ný leið í ráðningu starfsfólks

Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me.

Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun

Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt.

Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop

Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010.

Fiskiskipum fækkar

Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum.

Sjá um vátryggingar í þrjú ár

Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára.

Ræða áhyggjur sínar við ráðherra

Samtök iðnaðarins óskuðu í morgun eftir fundi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra vegna skaðlegra áhrifa gjaldeyrishaftanna á íslensk iðnfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni.

Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi

Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti.

Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum

Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum.

Segir ríki og sveit stefna friði í voða

Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar.

Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin

Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu.

Ómar Svavarsson til Sjóvá

Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá.

Hafa fengið 45 milljónir í styrk

Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011.

Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist

Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld.

Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir

Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna.

Ístak Ísland auglýst til sölu

Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu.

43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum

Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp.

Sjá næstu 50 fréttir