Fleiri fréttir Ný leið í ráðningu starfsfólks Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me. 4.2.2015 07:00 Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt. 3.2.2015 18:12 Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta Landsbankinn spáir 5,4 prósent hagvexti á þessu ári. 3.2.2015 17:29 Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010. 3.2.2015 14:36 Hlutabréf í HB Granda hækkuðu daginn fyrir stórtíðindi Ólafur Heiðar Helgason hagfræðinemi spyr hvort ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar hafi spurst út. Því hafnar Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar . 3.2.2015 14:00 Mánaðarlöng aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli gegn Kaupþingsmönnum Um er að ræða eitt viðamesta mál sérstaks saksóknara. 3.2.2015 12:42 Gjaldeyrisvaraforðinn jókst um 42 milljarða Meiri stöðugleiki einkenndi gjaldeyrismarkaðinn á síðasta ári heldur en árin þar á undan, segir í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 3.2.2015 10:34 Kröfu Datacell og SPP um gjaldþrot Valitor hafnað Héraðsdómur Reykjaness hafnaði í morgun kröfu Datacell og Sunshine Press Productions á hendur Valitor um gjaldþrotaskipti. 3.2.2015 09:56 Fiskiskipum fækkar Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum. 3.2.2015 09:32 Flutningur hefur ekki áhrif á innlenda framleiðslu Flutningur höfuðstöðva Promens mun ekki hafa áhrif á innlenda framleiðslu. 3.2.2015 09:00 H.F. Verðbréf vann fótboltamót fjármálafyrirtækja Lið H.F. Verðbréfa sigraði fótboltamót fjármálafyrirtækja sem haldið var af Íslenskum Verðbréfum á Akureyri um síðustu helgi. 3.2.2015 08:42 Sjá um vátryggingar í þrjú ár Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára. 3.2.2015 08:15 Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. 2.2.2015 19:45 Auglýsing Aðalskoðunar slær í gegn Bjargið skorar hátt á vefnum Creativity og er hærra metin en auglýsing Kim Kardashian. 2.2.2015 16:27 Ríkir Íslendingarnir verða ríkari: Þéna hærra hlutfall heildartekna Tekjuhæsta 0,1 prósentið þénaði 2,3 prósent af heildartekjum landsmanna árið 2013. 2.2.2015 16:15 Fasteignir seldar fyrir 3,5 milljarða Þinglýstum kaupsamningum á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 23 prósent miðað við meðaltal síðustu 12 vikna. 2.2.2015 15:00 Áttræður selur bar í Árbænum og bíður eftir atvinnutilboðum Hinn 82 ára gamli Guðmundur H. Sigurðsson hefur nú hætt rekstri Blásteinsí Árbæ með syni sínum Jónasi Guðmundssyni. 2.2.2015 13:04 Ræða áhyggjur sínar við ráðherra Samtök iðnaðarins óskuðu í morgun eftir fundi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra vegna skaðlegra áhrifa gjaldeyrishaftanna á íslensk iðnfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni. 2.2.2015 12:07 Bréf í HB Granda hækka vegna aukins loðnukvóta Velta með hlutabréf í HB Granda var 1,5 milljarður fyrir hádegi í dag, mánudag. 2.2.2015 11:56 Dominos áfram með kók Vífilfell hefur Samið við Domino's til ársins 2020. 2.2.2015 10:23 Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06 Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00 Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum. 1.2.2015 18:33 Miklu dýrara að leigja bílaleigubíl í Keflavík Fjórum sinnum dýrara er að leigja bíl á Keflavíkurflugvelli en á flugvellinum í Kaupmannahöfn í sumar. 1.2.2015 17:19 Fluttu höfuðstöðvar til útlanda eftir að Seðlabankinn hafnaði undanþágu frá höftum Framkvæmdastjóri SI segir ástandið grafalvarlegt. 31.1.2015 18:30 Segir ríki og sveit stefna friði í voða Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar. 31.1.2015 00:01 Íslenskir stjórnendur launahærri en norrænir kollegar Munur á dagvinnulaunum á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum er mun minni meðal tekjuhærri hópa en þeim tekjulægri. 31.1.2015 00:01 Breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar og langtímaeinkunnir Fitch í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar í BBB og BBB+. 30.1.2015 22:00 Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30.1.2015 19:30 Viðbótarafli skilar 24 milljörðum í þjóðarbúið Hafrannsóknarstofnun leggur til að leyfilegur hámarkskvóti í loðnu á yfirstandandi vertíð verði aukinn um 320 þúsund tonn. 30.1.2015 17:36 Skuldastaða landsmanna batnað verulega Skuldastaða landsmanna hefur batnað verulega frá árslokum 2008 og eru skuldir nú 43 prósent minni en þær voru þá 30.1.2015 15:45 Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30.1.2015 13:47 Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu. 30.1.2015 12:56 Tæplega 800 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkaði um 14 prósent árið 2014 frá fyrra ári. 30.1.2015 10:09 Ómar Svavarsson til Sjóvá Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá. 30.1.2015 10:04 Framleiðsluverð hækkaði um 3,3 prósent Vísitala framleiðsluverðs í desember 2014 var 223,0 stig. 30.1.2015 10:01 FME kannar hvernig gögn láku til fjölmiðla Fjármálaeftirlitið harmar að gögn með ítarlegum upplýsingum um viðskiptavini bankanna hafi birst opinberlega. 30.1.2015 09:36 „Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30.1.2015 07:15 Hafa fengið 45 milljónir í styrk Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011. 30.1.2015 07:00 Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld. 29.1.2015 20:08 Nýherji snýr tapi í hagnað "Á undanförnum árum hefur rekstur Nýherja markast af miklum sveiflum sem torvelda samanburð milli ára. 29.1.2015 17:03 Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna. 29.1.2015 16:47 Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29.1.2015 15:13 Ístak Ísland auglýst til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu. 29.1.2015 13:24 43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29.1.2015 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Ný leið í ráðningu starfsfólks Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me. 4.2.2015 07:00
Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt. 3.2.2015 18:12
Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta Landsbankinn spáir 5,4 prósent hagvexti á þessu ári. 3.2.2015 17:29
Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010. 3.2.2015 14:36
Hlutabréf í HB Granda hækkuðu daginn fyrir stórtíðindi Ólafur Heiðar Helgason hagfræðinemi spyr hvort ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar hafi spurst út. Því hafnar Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar . 3.2.2015 14:00
Mánaðarlöng aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli gegn Kaupþingsmönnum Um er að ræða eitt viðamesta mál sérstaks saksóknara. 3.2.2015 12:42
Gjaldeyrisvaraforðinn jókst um 42 milljarða Meiri stöðugleiki einkenndi gjaldeyrismarkaðinn á síðasta ári heldur en árin þar á undan, segir í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 3.2.2015 10:34
Kröfu Datacell og SPP um gjaldþrot Valitor hafnað Héraðsdómur Reykjaness hafnaði í morgun kröfu Datacell og Sunshine Press Productions á hendur Valitor um gjaldþrotaskipti. 3.2.2015 09:56
Fiskiskipum fækkar Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum. 3.2.2015 09:32
Flutningur hefur ekki áhrif á innlenda framleiðslu Flutningur höfuðstöðva Promens mun ekki hafa áhrif á innlenda framleiðslu. 3.2.2015 09:00
H.F. Verðbréf vann fótboltamót fjármálafyrirtækja Lið H.F. Verðbréfa sigraði fótboltamót fjármálafyrirtækja sem haldið var af Íslenskum Verðbréfum á Akureyri um síðustu helgi. 3.2.2015 08:42
Sjá um vátryggingar í þrjú ár Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára. 3.2.2015 08:15
Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. 2.2.2015 19:45
Auglýsing Aðalskoðunar slær í gegn Bjargið skorar hátt á vefnum Creativity og er hærra metin en auglýsing Kim Kardashian. 2.2.2015 16:27
Ríkir Íslendingarnir verða ríkari: Þéna hærra hlutfall heildartekna Tekjuhæsta 0,1 prósentið þénaði 2,3 prósent af heildartekjum landsmanna árið 2013. 2.2.2015 16:15
Fasteignir seldar fyrir 3,5 milljarða Þinglýstum kaupsamningum á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 23 prósent miðað við meðaltal síðustu 12 vikna. 2.2.2015 15:00
Áttræður selur bar í Árbænum og bíður eftir atvinnutilboðum Hinn 82 ára gamli Guðmundur H. Sigurðsson hefur nú hætt rekstri Blásteinsí Árbæ með syni sínum Jónasi Guðmundssyni. 2.2.2015 13:04
Ræða áhyggjur sínar við ráðherra Samtök iðnaðarins óskuðu í morgun eftir fundi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra vegna skaðlegra áhrifa gjaldeyrishaftanna á íslensk iðnfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni. 2.2.2015 12:07
Bréf í HB Granda hækka vegna aukins loðnukvóta Velta með hlutabréf í HB Granda var 1,5 milljarður fyrir hádegi í dag, mánudag. 2.2.2015 11:56
Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06
Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00
Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum. 1.2.2015 18:33
Miklu dýrara að leigja bílaleigubíl í Keflavík Fjórum sinnum dýrara er að leigja bíl á Keflavíkurflugvelli en á flugvellinum í Kaupmannahöfn í sumar. 1.2.2015 17:19
Fluttu höfuðstöðvar til útlanda eftir að Seðlabankinn hafnaði undanþágu frá höftum Framkvæmdastjóri SI segir ástandið grafalvarlegt. 31.1.2015 18:30
Segir ríki og sveit stefna friði í voða Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar. 31.1.2015 00:01
Íslenskir stjórnendur launahærri en norrænir kollegar Munur á dagvinnulaunum á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum er mun minni meðal tekjuhærri hópa en þeim tekjulægri. 31.1.2015 00:01
Breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar og langtímaeinkunnir Fitch í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar í BBB og BBB+. 30.1.2015 22:00
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30.1.2015 19:30
Viðbótarafli skilar 24 milljörðum í þjóðarbúið Hafrannsóknarstofnun leggur til að leyfilegur hámarkskvóti í loðnu á yfirstandandi vertíð verði aukinn um 320 þúsund tonn. 30.1.2015 17:36
Skuldastaða landsmanna batnað verulega Skuldastaða landsmanna hefur batnað verulega frá árslokum 2008 og eru skuldir nú 43 prósent minni en þær voru þá 30.1.2015 15:45
Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30.1.2015 13:47
Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu. 30.1.2015 12:56
Tæplega 800 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkaði um 14 prósent árið 2014 frá fyrra ári. 30.1.2015 10:09
Ómar Svavarsson til Sjóvá Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá. 30.1.2015 10:04
Framleiðsluverð hækkaði um 3,3 prósent Vísitala framleiðsluverðs í desember 2014 var 223,0 stig. 30.1.2015 10:01
FME kannar hvernig gögn láku til fjölmiðla Fjármálaeftirlitið harmar að gögn með ítarlegum upplýsingum um viðskiptavini bankanna hafi birst opinberlega. 30.1.2015 09:36
„Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30.1.2015 07:15
Hafa fengið 45 milljónir í styrk Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011. 30.1.2015 07:00
Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld. 29.1.2015 20:08
Nýherji snýr tapi í hagnað "Á undanförnum árum hefur rekstur Nýherja markast af miklum sveiflum sem torvelda samanburð milli ára. 29.1.2015 17:03
Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna. 29.1.2015 16:47
Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29.1.2015 15:13
Ístak Ísland auglýst til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu. 29.1.2015 13:24
43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29.1.2015 12:56