Fleiri fréttir

Bílaleigan Enterprise til Íslands

Alþjóðlega bílaleigufyrirtækið Enterprise hefur útnefnt Bílaleigu Kynnisferða umboðsaðila sinn á Íslandi og bætir þar með vinsælum evrópskum áfangastað við sína starfsemi.

Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum.

Vöruskipti í júní óhagstæð

Bráðabirgðatölur sýna að útflutningur í júní nam 40,7 milljörðum króna og innflutningur 48,4 milljörðum króna.

Greenland Express aflýsti aftur fyrsta fluginu

Flugfélagið Greenland Express þurfti í gær að aflýsa sínu fyrsta flugi frá Akureyri til Kaupmannahafnar í fjórða skiptið. Ekki náðist að manna áhöfn flugvélarinnar. Flugfélagið ætlar að hefja áætlunarflugið 16. júlí.

Nýtt forrit fyrir ferðamenn

Búið er að gefa út nýtt forrit sem rétt fólks er varða neytendavernd og heilbrigðisþjónustu innan EES svæðisins.

Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda

Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur.

Fimm nýir starfsmenn hjá Kolibri

Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri.

Hagnaður Faxaflóahafna eykst

Tekjur fyrirtækisins jukust um 4,1 prósent milli ára og námu 2,8 milljörðum króna, 247,1 milljón umfram áætlun. Rekstrargjöld voru 2,2 milljarðar, nánast óbreytt á milli ára.

Flytja inn flughermi fyrir Airbus-þyrlur

Mid Atlantic Sim Center stefnir að opnun alþjóðlegrar þjálfunarmiðstöðvar hér á landi þar sem kennt verður á Airbus-350 þyrlur. Flughermirinn verður sá fyrsti sinnar tegundar í Evrópu og tekinn í notkun árið 2016.

Sátt Reita og Seðlabankans í höfn

Reitir hafa gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna ákvæða í lánasamningum félagsins við þýskan banka sem Seðlabankinn taldi brot á gjaldeyrislögum. Tafði endurfjármögnun félagsins og skráningu í Kauphöll.

Ætlar að smíða fljótandi vatnsverksmiðju

Stofnendur Icelandic Water Line ætla að láta smíða 105.000 tonna vatnsverksmiðjuskip og hefja útflutning á vatni í miklu magni. Skoða tilboð í fjármögnun verkefnisins og smíði skipsins.

Síminn ósáttur við fullyrðingar Hringdu

Síminn segir að það sé ekkert sem styðji þá fullyrðingu Hringdu að breytt mæling á internetnotkun „opni á frekari gjaldskrárhækkanir á fjarskiptamarkaði.“

Fríverslunarsamningur við Kína tók gildi í dag

"Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar.

Bjóða ótakmarkað gagnamagn með ADSL

Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur ákveðið bjóða viðskiptavinum sínum upp á ótakmarkað gagnamagn frá og með deginum í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

Ástæða til að setja spurningamerki við öra fjölgun hótelrýma

Hótelrýmum mun fjölga um 25 prósent milli ára í miðbæ Reykjavíkur miðað við áform um uppbyggingu. dr. Sveinn Agnarsson dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands telur ástæðu til að hafa áhyggjur af jafn örum vexti og telur vísbendingar um að áætlanagerð sé fram úr hófi bjartsýn.

Kári þarf að greiða tæplega 900 þúsund krónur

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur þurft að greiða fyrirtækjum í byggingaiðnaðinum á þriðja tug milljóna króna undanfarin fjögur ár vegna vangoldinna greiðslu reikninga.

Sjá næstu 50 fréttir