Fríverslunarsamningur við Kína tók gildi í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2014 10:18 Frá fundi utanríkisráðherranna í síðustu viku. Mynd/Utanríkisráðuneytið „Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í pistli í Fréttablaðinu í dag. Samningurinn tekur gildi í dag og hefur í för með sér að Íslendingar geta keypt vöru frá Kína án tolla. „Fyrir útflutning er samningurinn hvalreki, sérstaklega sjávarútveg sem getur nú selt tollfrjálst inn á markað með 400 milljóna hollustudrifna millistétt með góða kaupgetu,“ segir Össur um samninginn. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, í vikunni . Var um að ræða fyrsta formlega fund milli utanríkisráðherra Kína og Íslands eftir að leiðtogaskipti urðu í Kína í fyrra. Sagði kínverski utanríkisráðherrann samband Íslands og Kína einstakt að því er fram kemur á vef Utanríkisráðuneytisins. Viðskipti ríkjanna hefðu aukist þrátt fyrir efnahagslega lægð síðustu ára. Frekari möguleiki á vexti yrðu með fríverslunarsamningnum sem nú hefur formlega tekið gildi. „Millistétt Kínverja er talin vera stærri en sem nemur heildarfjölda Bandaríkjamanna og nærri því að taka fram úr þeim sem stærsta hagkerfi heims,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra í innsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Tengdar fréttir Til hagsbóta fyrir heimilin Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. 1. júlí 2014 07:00 Utanríkisráðherra fundar í Kína Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk. 26. júní 2014 11:27 Fríverslun við Kína hefst í dag 1. júlí 2014 07:00 Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27. júní 2014 20:15 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
„Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í pistli í Fréttablaðinu í dag. Samningurinn tekur gildi í dag og hefur í för með sér að Íslendingar geta keypt vöru frá Kína án tolla. „Fyrir útflutning er samningurinn hvalreki, sérstaklega sjávarútveg sem getur nú selt tollfrjálst inn á markað með 400 milljóna hollustudrifna millistétt með góða kaupgetu,“ segir Össur um samninginn. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, í vikunni . Var um að ræða fyrsta formlega fund milli utanríkisráðherra Kína og Íslands eftir að leiðtogaskipti urðu í Kína í fyrra. Sagði kínverski utanríkisráðherrann samband Íslands og Kína einstakt að því er fram kemur á vef Utanríkisráðuneytisins. Viðskipti ríkjanna hefðu aukist þrátt fyrir efnahagslega lægð síðustu ára. Frekari möguleiki á vexti yrðu með fríverslunarsamningnum sem nú hefur formlega tekið gildi. „Millistétt Kínverja er talin vera stærri en sem nemur heildarfjölda Bandaríkjamanna og nærri því að taka fram úr þeim sem stærsta hagkerfi heims,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra í innsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
Tengdar fréttir Til hagsbóta fyrir heimilin Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. 1. júlí 2014 07:00 Utanríkisráðherra fundar í Kína Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk. 26. júní 2014 11:27 Fríverslun við Kína hefst í dag 1. júlí 2014 07:00 Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27. júní 2014 20:15 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Til hagsbóta fyrir heimilin Í dag, 1. júlí, tekur gildi fríverslunarsamningur Íslands og Kína en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. 1. júlí 2014 07:00
Utanríkisráðherra fundar í Kína Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk. 26. júní 2014 11:27
Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27. júní 2014 20:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun