Fimm nýir starfsmenn hjá Kolibri Randver Kári Randversson skrifar 2. júlí 2014 17:02 Haukur Sveinsson, nýráðinn rekstrarstjóri Kolibri. Mynd/Kolibri Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Davíð Brandt er með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur áður unnið hjá m.a. OZ, CCP, Marimo, Networked Anternate Reality Creations og Aegos auk þess sem hann stofnaði fyrirtækið Giosk. Þröstur S. Eiðsson er tölvunarfræðingur úr Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði áður hjá Friðriki Skúlasyni ehf. og Point Transactions Systems á Íslandi. Högni Gylfason er hugbúnaðarsérfræðingur og forritari og hefur unnið á sviði hugbúnaðar frá árinu 2000. Hann hefur áður starfað hjá Gæðamiðlun, Atom 01 og VÍS. Helgi Páll Einarsson er grafískur hönnuður sem lauk námi í Listaháskóla Íslands árið 2007. Frá útskrift hefur hann starfað sjálfstætt og á auglýsingastofum en síðast gegndi hann stöðu „interactive art director“ hjá ENNEMM.Haukur Sveinsson hefur tekið við starfi rekstrarstjóra Kolibri en hann útskrifaðist með B.A.-gráðu í stjórnmálafræði með fjölmiðlafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands árið 2011 og lauk meistaranámi í stjórnun í skapandi fyrirtækjum frá University of Warwick í Bretlandi árið 2013. Haukur starfaði hjá Tryggingamiðstöðinni á árunum 2006-2009 auk þess að starfa plötusnúður og umboðsmaður hljómsveita 2006-2011. Frá 2012 hefur Haukur starfað sem sjálfstæður ráðgjafi á sviði viðskiptaþróunar og markaðsmála. Kolibri varð til eftir sameiningu Form5 og Spretts. Form5 vann til allra helstu vefverðlauna sem veitt voru hér á landi í fyrra fyrir vef Nikita Clothing, og var hann þ.m.t. valinn besti vefurinn á SVEF, vefur ársins á NEXPO og hlaut Form5 verðlaun FÍT fyrir best hönnuðu vefsíðuna. Þar að auki hlaut Kolibri nýverið alþjóðleg hönnunarverðlaun fyrir nýjan vef 66°Norður. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Davíð Brandt er með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur áður unnið hjá m.a. OZ, CCP, Marimo, Networked Anternate Reality Creations og Aegos auk þess sem hann stofnaði fyrirtækið Giosk. Þröstur S. Eiðsson er tölvunarfræðingur úr Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði áður hjá Friðriki Skúlasyni ehf. og Point Transactions Systems á Íslandi. Högni Gylfason er hugbúnaðarsérfræðingur og forritari og hefur unnið á sviði hugbúnaðar frá árinu 2000. Hann hefur áður starfað hjá Gæðamiðlun, Atom 01 og VÍS. Helgi Páll Einarsson er grafískur hönnuður sem lauk námi í Listaháskóla Íslands árið 2007. Frá útskrift hefur hann starfað sjálfstætt og á auglýsingastofum en síðast gegndi hann stöðu „interactive art director“ hjá ENNEMM.Haukur Sveinsson hefur tekið við starfi rekstrarstjóra Kolibri en hann útskrifaðist með B.A.-gráðu í stjórnmálafræði með fjölmiðlafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands árið 2011 og lauk meistaranámi í stjórnun í skapandi fyrirtækjum frá University of Warwick í Bretlandi árið 2013. Haukur starfaði hjá Tryggingamiðstöðinni á árunum 2006-2009 auk þess að starfa plötusnúður og umboðsmaður hljómsveita 2006-2011. Frá 2012 hefur Haukur starfað sem sjálfstæður ráðgjafi á sviði viðskiptaþróunar og markaðsmála. Kolibri varð til eftir sameiningu Form5 og Spretts. Form5 vann til allra helstu vefverðlauna sem veitt voru hér á landi í fyrra fyrir vef Nikita Clothing, og var hann þ.m.t. valinn besti vefurinn á SVEF, vefur ársins á NEXPO og hlaut Form5 verðlaun FÍT fyrir best hönnuðu vefsíðuna. Þar að auki hlaut Kolibri nýverið alþjóðleg hönnunarverðlaun fyrir nýjan vef 66°Norður.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun