Fleiri fréttir Viðgerð á jarðstreng tók fjóra mánuði Viðgerð á jarðstreng á Þeistareykjum, sem bilaði í janúar 2014, lauk ekki fyrr en í síðustu viku. Ástæðurnar voru meðal annars þykk snjólög og frosthörkur. 16.5.2014 12:30 Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. 16.5.2014 11:06 Truenorth og Magnús Scheving heiðruð af forseta Truenorth hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.5.2014 09:00 Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson aðspurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri Glitnis. 16.5.2014 07:00 Hefur næstum náð sér að fullu Íbúðamarkaður hefur næstum náð sér að fullu frá hruni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem Reykjavík Economics vann fyrir Íslandsbanka. 16.5.2014 00:01 Hagnaður Landsbankans dregst saman Landsbankinn hagnaðist um 4,3 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var afkoman jákvæð um tæpa 8 milljarða. 15.5.2014 18:29 Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. 15.5.2014 16:30 Íslandsbanki þjónustar Árborg til 2018 15.5.2014 15:49 Dómur Bjarna Ármannssonar þyngdur Að auki er Bjarna gert að endurgreiða tæplega 36 milljónir króna. 15.5.2014 14:28 Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. 15.5.2014 14:28 Fasteignaverð hækkaði langmest í Vestmannaeyjum Fasteignaverð lækkaði í Árborg og Reykjanesbæ. 15.5.2014 13:54 Minna veitt af fiski Í tonnum talið dróst afli saman um 6,5 prósent sem skýrist af samdrætti í nær öllum helstu tegundunum. 15.5.2014 11:11 Reitun hækkar lánshæfismat Arion banka Lánshæfismat Arion banka hjá Reitun hefur batnað. Ný einkunn er "i.A3“ með stöðugum horfum. Einkunnin var áður i.BBB1" með jákvæðum horfum. 15.5.2014 10:16 "Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15.5.2014 09:42 Konum fjölgar í stjórnum stærri fyrirtækja Í lok árs 2013 voru konur 25,1% stjórnarmanna fyrirtækja sem greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 15.5.2014 09:40 „Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15.5.2014 09:32 Íslenskur strákur með forstjóralaun á Facebook Heimir vann áður í álverinu á Reyðarfirði en langaði í auknar tekjur. Eftir eina kvöldvaktina í álverinu kom hann heim og ákvað að "gúggla“ hvernig hann ætti að verða ríkur á netinu. 15.5.2014 08:00 Eurovision-tíst slógu hér met Færslur undir merkinu #12stig á Twitter slógu met þegar aðalkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram á laugardag. 15.5.2014 07:00 Landsmenn geta ekki sótt um niðurfellingu á morgun Málið er ekki á dagskrá á þingi fyrr en á morgun og því lítið sem bendir til þess að opnað verði fyrir umsóknir þá,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 14.5.2014 15:39 Segir samningamennina hafa verið vonda Fyrrverandi stjórnarmenn Glitnis báru í dag vitni símleiðis í Aurum-málinu. 14.5.2014 15:08 Gjaldþrot Óla Geirs yfir 70 milljónir Ólafur Geir Jónsson, sem betur er þekktur sem Óli Geir, var fyrr á þessu ári úrskurðaður gjaldþrota en fram kemur í Lögbirtingablaðinu að lýstar kröfur í búið hafi numið 72,5 milljónum, en ekkert fékkst upp í kröfurnar. 14.5.2014 14:16 Fasteignamarkaður á Akureyri þróast eins og á höfuðborgarsvæðinu Þróun fasteignaverðs á Akureyri hefur í stórum dráttum verið svipuð og á höfuðborgarsvæðinu síðustu 5 ár en þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. 14.5.2014 13:21 Breytingar á yfirstjórn Actavis Í dag var tilkynnt um breytingar á yfirstjórn Actavis plc, móðurfélags Actavis á Íslandi, sem verða í kjölfar yfirtöku á frumlyfjafyrirtækinu Forest Laboratories Inc. 14.5.2014 13:14 „Það var sætari stelpa á ballinu“ Pálmi Haraldsson, fyrrum eigandi FS38 og framkvæmdastjóri Fons, bar vitni í Aurum-Holding málinu í héraði í dag. 14.5.2014 12:58 Báru vitni frá Dubai Báðir sögðu að verðið á Aurum, 100 milljónir sterlingspunda hefði komið frá félaginu sjálfu. 14.5.2014 12:03 Auknar aflaheimildir til sjávarbyggða í vanda Sex byggðalög taka þátt í verkefninu. 14.5.2014 11:57 Aðfluttir dragi úr launaskriði Greiningardeild Arion banka segir hættu á að launaþrýstingur skapist slakni á hagkerfinu 14.5.2014 10:15 Framhald aðalmeðferðar í Aurum-málinu Framhald aðalmeðferðar í Aurum Holding-málinu svokallaða heldur áfram í dag. 14.5.2014 09:46 Færir sig til Sinfóníunnar Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars, hefur sagt starfi sínu lausu hjá Hönnunarmiðstöð og fært sig um set til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 14.5.2014 09:30 Framleiðendum hyglað á kostnað innflytjenda Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út opinn tollkvóta á lífrænni mjólk vegna skorts. Félag atvinnurekenda segir misræmi í úthlutun ráðuneytisins á kvóta eftir því hver óskar eftir henni. 14.5.2014 09:00 Fjárfestingarumhverfið ræður miklu um afnám hafta Draga þarf verulega úr hömlum á beina erlenda fjárfestingu eigi að vera hægt að aflétta gjaldeyrishöftum án þess að hrapallega takist til. Ísland er meðal þeirra landa þar sem hömlur á erlenda fjárfestingu eru mestar. 14.5.2014 07:00 Von var á 300 erlendum gestum frá 50 löndum Fundað er um þær breytingar sem vænta má í verslun á ConneXion 2014-tækniráðstefnunni í Hörpu. 14.5.2014 07:00 Suðurnesjalína tvö tilbúin 2016 Landsnet hefur sótt um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 til sveitarfélaganna Grindavíkur, Hafnarfjarðar, Reykjanesbæjar og Voga. 14.5.2014 00:01 Telja íslensk fyrirtæki vera of skuldsett Deloitte gerði könnun á meðal fjármálastjóra 300 stærstu fyrirtækja landsins en þar kemur fram að ekki er gert ráð fyrir aukinni skuldsetningu og bjartsýni ríkir um hagvaxtarhorfur á landinu til næstu tveggja ára. 14.5.2014 00:01 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13.5.2014 19:00 Sjóður Landsbréfa kaupa stóran hlut í KEA hótelum Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. 13.5.2014 16:28 Stofnfundur Félags markaðsgreinenda Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. 13.5.2014 16:20 Óli Stef og „Facebook-löggan“ í eldlínunni Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. 13.5.2014 15:30 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13.5.2014 14:54 Margrét Stefánsdóttir ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins Margrét Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 13.5.2014 14:27 Davíð Stefán Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Talentu Talenta sem er í eigu Símans og starfsmanna ræður sér nýjan framkvæmdastjóra. 13.5.2014 13:01 Landsbankinn kaupir Austurhafnarlóð fyrir milljarð Landsbankinn keypti byggingarrétt við Austurhöfn fyrir nýjar höfuðstöðvar sínar á 957 milljónir króna nú í maí af félaginu Situs ehf. 13.5.2014 12:51 Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. 13.5.2014 10:20 Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. 13.5.2014 10:05 WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12.5.2014 17:11 Sjá næstu 50 fréttir
Viðgerð á jarðstreng tók fjóra mánuði Viðgerð á jarðstreng á Þeistareykjum, sem bilaði í janúar 2014, lauk ekki fyrr en í síðustu viku. Ástæðurnar voru meðal annars þykk snjólög og frosthörkur. 16.5.2014 12:30
Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. 16.5.2014 11:06
Truenorth og Magnús Scheving heiðruð af forseta Truenorth hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.5.2014 09:00
Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson aðspurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri Glitnis. 16.5.2014 07:00
Hefur næstum náð sér að fullu Íbúðamarkaður hefur næstum náð sér að fullu frá hruni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem Reykjavík Economics vann fyrir Íslandsbanka. 16.5.2014 00:01
Hagnaður Landsbankans dregst saman Landsbankinn hagnaðist um 4,3 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var afkoman jákvæð um tæpa 8 milljarða. 15.5.2014 18:29
Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. 15.5.2014 16:30
Dómur Bjarna Ármannssonar þyngdur Að auki er Bjarna gert að endurgreiða tæplega 36 milljónir króna. 15.5.2014 14:28
Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. 15.5.2014 14:28
Fasteignaverð hækkaði langmest í Vestmannaeyjum Fasteignaverð lækkaði í Árborg og Reykjanesbæ. 15.5.2014 13:54
Minna veitt af fiski Í tonnum talið dróst afli saman um 6,5 prósent sem skýrist af samdrætti í nær öllum helstu tegundunum. 15.5.2014 11:11
Reitun hækkar lánshæfismat Arion banka Lánshæfismat Arion banka hjá Reitun hefur batnað. Ný einkunn er "i.A3“ með stöðugum horfum. Einkunnin var áður i.BBB1" með jákvæðum horfum. 15.5.2014 10:16
"Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15.5.2014 09:42
Konum fjölgar í stjórnum stærri fyrirtækja Í lok árs 2013 voru konur 25,1% stjórnarmanna fyrirtækja sem greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 15.5.2014 09:40
„Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15.5.2014 09:32
Íslenskur strákur með forstjóralaun á Facebook Heimir vann áður í álverinu á Reyðarfirði en langaði í auknar tekjur. Eftir eina kvöldvaktina í álverinu kom hann heim og ákvað að "gúggla“ hvernig hann ætti að verða ríkur á netinu. 15.5.2014 08:00
Eurovision-tíst slógu hér met Færslur undir merkinu #12stig á Twitter slógu met þegar aðalkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram á laugardag. 15.5.2014 07:00
Landsmenn geta ekki sótt um niðurfellingu á morgun Málið er ekki á dagskrá á þingi fyrr en á morgun og því lítið sem bendir til þess að opnað verði fyrir umsóknir þá,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 14.5.2014 15:39
Segir samningamennina hafa verið vonda Fyrrverandi stjórnarmenn Glitnis báru í dag vitni símleiðis í Aurum-málinu. 14.5.2014 15:08
Gjaldþrot Óla Geirs yfir 70 milljónir Ólafur Geir Jónsson, sem betur er þekktur sem Óli Geir, var fyrr á þessu ári úrskurðaður gjaldþrota en fram kemur í Lögbirtingablaðinu að lýstar kröfur í búið hafi numið 72,5 milljónum, en ekkert fékkst upp í kröfurnar. 14.5.2014 14:16
Fasteignamarkaður á Akureyri þróast eins og á höfuðborgarsvæðinu Þróun fasteignaverðs á Akureyri hefur í stórum dráttum verið svipuð og á höfuðborgarsvæðinu síðustu 5 ár en þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. 14.5.2014 13:21
Breytingar á yfirstjórn Actavis Í dag var tilkynnt um breytingar á yfirstjórn Actavis plc, móðurfélags Actavis á Íslandi, sem verða í kjölfar yfirtöku á frumlyfjafyrirtækinu Forest Laboratories Inc. 14.5.2014 13:14
„Það var sætari stelpa á ballinu“ Pálmi Haraldsson, fyrrum eigandi FS38 og framkvæmdastjóri Fons, bar vitni í Aurum-Holding málinu í héraði í dag. 14.5.2014 12:58
Báru vitni frá Dubai Báðir sögðu að verðið á Aurum, 100 milljónir sterlingspunda hefði komið frá félaginu sjálfu. 14.5.2014 12:03
Aðfluttir dragi úr launaskriði Greiningardeild Arion banka segir hættu á að launaþrýstingur skapist slakni á hagkerfinu 14.5.2014 10:15
Framhald aðalmeðferðar í Aurum-málinu Framhald aðalmeðferðar í Aurum Holding-málinu svokallaða heldur áfram í dag. 14.5.2014 09:46
Færir sig til Sinfóníunnar Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars, hefur sagt starfi sínu lausu hjá Hönnunarmiðstöð og fært sig um set til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 14.5.2014 09:30
Framleiðendum hyglað á kostnað innflytjenda Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út opinn tollkvóta á lífrænni mjólk vegna skorts. Félag atvinnurekenda segir misræmi í úthlutun ráðuneytisins á kvóta eftir því hver óskar eftir henni. 14.5.2014 09:00
Fjárfestingarumhverfið ræður miklu um afnám hafta Draga þarf verulega úr hömlum á beina erlenda fjárfestingu eigi að vera hægt að aflétta gjaldeyrishöftum án þess að hrapallega takist til. Ísland er meðal þeirra landa þar sem hömlur á erlenda fjárfestingu eru mestar. 14.5.2014 07:00
Von var á 300 erlendum gestum frá 50 löndum Fundað er um þær breytingar sem vænta má í verslun á ConneXion 2014-tækniráðstefnunni í Hörpu. 14.5.2014 07:00
Suðurnesjalína tvö tilbúin 2016 Landsnet hefur sótt um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 til sveitarfélaganna Grindavíkur, Hafnarfjarðar, Reykjanesbæjar og Voga. 14.5.2014 00:01
Telja íslensk fyrirtæki vera of skuldsett Deloitte gerði könnun á meðal fjármálastjóra 300 stærstu fyrirtækja landsins en þar kemur fram að ekki er gert ráð fyrir aukinni skuldsetningu og bjartsýni ríkir um hagvaxtarhorfur á landinu til næstu tveggja ára. 14.5.2014 00:01
Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13.5.2014 19:00
Sjóður Landsbréfa kaupa stóran hlut í KEA hótelum Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. 13.5.2014 16:28
Stofnfundur Félags markaðsgreinenda Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. 13.5.2014 16:20
Óli Stef og „Facebook-löggan“ í eldlínunni Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. 13.5.2014 15:30
Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13.5.2014 14:54
Margrét Stefánsdóttir ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins Margrét Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri Bláa lónsins en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 13.5.2014 14:27
Davíð Stefán Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Talentu Talenta sem er í eigu Símans og starfsmanna ræður sér nýjan framkvæmdastjóra. 13.5.2014 13:01
Landsbankinn kaupir Austurhafnarlóð fyrir milljarð Landsbankinn keypti byggingarrétt við Austurhöfn fyrir nýjar höfuðstöðvar sínar á 957 milljónir króna nú í maí af félaginu Situs ehf. 13.5.2014 12:51
Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. 13.5.2014 10:20
Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. 13.5.2014 10:05
WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12.5.2014 17:11