Óli Stef og „Facebook-löggan“ í eldlínunni 13. maí 2014 15:30 Ólafur Stefánsson Vísir/Daníel Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. Markmið ráðstefnunnar er að ljá góðum hugmyndum vængi. Boðið er upp á fyrirlestra þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og spennandi uppgötvanir. TEDxReykjavík er kjörinn vettvangur fyrir Íslendinga til að koma hugmyndum sínum á framfæri á alþjóðlegum vettvangi, en erindin eru mörg á ensku. Mælendur á TEDxReykjavík eru einhverjir áhugaverðustu hugsuðir, frumkvöðlar, listamenn og áhrifafólk sem Ísland hefur upp á að bjóða að því er segir í fréttatilkynningu. Meðal mælenda á TEDxReykjavík 2014 verða Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður, Gulla Jónsdóttir arkítekt, Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður, Þorsteinn Guðmundsson grínisti, Ýmir Vigfússon, doktor í tölvunarfræði, Þórir Ingvarsson betur þekktur sem „Facebook löggan“, Ásdís Olsen kennari og Karl Aspelund, prófessor við háskólann í Rhode Island. Ólafur Stefánsson mun halda fyrirlestur um það sem hann lærði af handboltanum og hvernig við getum öll notað þær lexíur í daglegu lífi okkar. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að við séum meðvituð um aðstæður okkar og alla þá möguleika sem frammi fyrir okkur standa. Þannig getum við brugðist best við umhverfi okkar hverju sinni, hvort sem um er að ræða íþróttaleik eða einhverjar aðrar aðstæður í lífinu.Pétur GuðmundssonPétur Kr. Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður verður einnig á meðal mælenda. Pétur er 27 ára kvikmyndagerðamaður og frumsýndi nýverið kvikmyndina Heild, þar sem náttúra Íslands er í aðalhlutverki. Fyrir rúmum þremur árum féll Pétur fram af kletti í Austurríki og lamaðist fyrir neðan mitti. Læknar sögðu honum að hann myndi aldrei stíga í fæturna á ný. Með viljann að vopni hefur honum hins vegar tekist að stíga í fæturna með því að klæðast spelkum og notar hjólastólinn aðeins heima við. Hann er hvergi nærri hættur í bataferlinu og berst fyrir framförum í þágu lamaðra um allan heim og vinnur að þróun nýs stoðtækis með Össuri. Pétur mun gefa okkur innsýn í hvernig það er að vera sagt að maður muni aldrei geta staðið upp það sem eftir er. Hann mun fjalla um baráttuna fyrir auknum framförum í þágu mænuskaðaðra og um þá staðreynd að hjólastóllinn er enn þann dag í dag eina lausnin sem notuð er við mænuskaða. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu viðburðarins. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin þann 17. maí n.k. í Hörpu. Markmið ráðstefnunnar er að ljá góðum hugmyndum vængi. Boðið er upp á fyrirlestra þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og spennandi uppgötvanir. TEDxReykjavík er kjörinn vettvangur fyrir Íslendinga til að koma hugmyndum sínum á framfæri á alþjóðlegum vettvangi, en erindin eru mörg á ensku. Mælendur á TEDxReykjavík eru einhverjir áhugaverðustu hugsuðir, frumkvöðlar, listamenn og áhrifafólk sem Ísland hefur upp á að bjóða að því er segir í fréttatilkynningu. Meðal mælenda á TEDxReykjavík 2014 verða Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður, Gulla Jónsdóttir arkítekt, Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður, Þorsteinn Guðmundsson grínisti, Ýmir Vigfússon, doktor í tölvunarfræði, Þórir Ingvarsson betur þekktur sem „Facebook löggan“, Ásdís Olsen kennari og Karl Aspelund, prófessor við háskólann í Rhode Island. Ólafur Stefánsson mun halda fyrirlestur um það sem hann lærði af handboltanum og hvernig við getum öll notað þær lexíur í daglegu lífi okkar. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að við séum meðvituð um aðstæður okkar og alla þá möguleika sem frammi fyrir okkur standa. Þannig getum við brugðist best við umhverfi okkar hverju sinni, hvort sem um er að ræða íþróttaleik eða einhverjar aðrar aðstæður í lífinu.Pétur GuðmundssonPétur Kr. Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður verður einnig á meðal mælenda. Pétur er 27 ára kvikmyndagerðamaður og frumsýndi nýverið kvikmyndina Heild, þar sem náttúra Íslands er í aðalhlutverki. Fyrir rúmum þremur árum féll Pétur fram af kletti í Austurríki og lamaðist fyrir neðan mitti. Læknar sögðu honum að hann myndi aldrei stíga í fæturna á ný. Með viljann að vopni hefur honum hins vegar tekist að stíga í fæturna með því að klæðast spelkum og notar hjólastólinn aðeins heima við. Hann er hvergi nærri hættur í bataferlinu og berst fyrir framförum í þágu lamaðra um allan heim og vinnur að þróun nýs stoðtækis með Össuri. Pétur mun gefa okkur innsýn í hvernig það er að vera sagt að maður muni aldrei geta staðið upp það sem eftir er. Hann mun fjalla um baráttuna fyrir auknum framförum í þágu mænuskaðaðra og um þá staðreynd að hjólastóllinn er enn þann dag í dag eina lausnin sem notuð er við mænuskaða. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu viðburðarins.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira