Viðskipti innlent

Truenorth og Magnús Scheving heiðruð af forseta

Bjarki Ármannsson skrifar
Hér sjást þau Leifur og Vilborg Einarsdóttir, formaður úthlutunarnefndar, hjá nýja listaverkinu á meðan forseti gengur frá hulunni sem var yfir því.
Hér sjást þau Leifur og Vilborg Einarsdóttir, formaður úthlutunarnefndar, hjá nýja listaverkinu á meðan forseti gengur frá hulunni sem var yfir því. Vísir/Vilhelm
Truenorth hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Leifur B. Dagfinnsson, einn aðaleigenda framleiðslufyrirtækisins, veitti verðlaununum viðtöku.

Að auki hlaut Magnús Scheving, hugmyndasmiður Latabæjar, heiðursviðurkenningu fyrir að hafa aukið hróður Íslands á erlendri grund.

Forseti afhjúpaði við athöfnina listaverk eftir Jónínu Guðnadóttur sem fylgdi verðlaununum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
1,75
3
14.930
ARION
1,39
33
347.366
KVIKA
0,67
18
308.616
VIS
0,61
3
40.359
SVN
0
11
8.606

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-0,91
6
272.555
ICESEA
-0,57
4
369
HAGA
-0,42
4
57.299
REGINN
-0,38
1
216
ICEAIR
-0,35
24
19.812
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.