Fleiri fréttir Lausn í Icesavedeilunni gæti hækkað lánshæfiseinkunnina Matsfyrirtækið Moody´s segir að farsæl lausn í Icesavedeilunni gæti vel leitt til þess að lánshæfiseinkunn Íslands hjá Moody´s yrði hækkuð. 17.11.2010 07:43 Hollur matur í Happi Þrátt fyrir erfiða tíma í atvinnu- og efnahagslífi eru enn vaxtarmöguleikar fyrir nýjar og góðar hugmyndir. Dæmi um þetta er Happ ehf. sem hefur vaxið fiskur um hrygg frá stofnun þess fyrir um tveimur árum. 17.11.2010 07:00 Culiacan flytur í stærra húsnæði „Fólk veltir því meira fyrir sér hvað það borðar. Það kýs nú frekar hollari mat,“ segir Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri veitingastaðarins Culiacan. 17.11.2010 06:00 Spónn fyrir íslenskan landbúnað Endurvinnslan Fengur ehf. áætlar að framleiða 3-4 þúsund tonn af spóni á ári fyrir íslenskan landbúnað. Við endurvinnsluna er hrein orka, jarðgufa, notuð við framleiðsluna. Þá er verið að búa til vöru úr endurvinnanlegu hráefni, með því að nýta timbur sem áður var að mestu urðað í jörðu eða notað til brennslu í stóriðjum, að því er segir í tilkynningu. 17.11.2010 06:00 Speisuð hugmynd ratar á Alþingi Hugmyndin um risagróðurhúsið hefur í raun gengið það langt að nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins, Hreyfingarinnar og Samfylkingar lögðu fram þingsályktunartillögu á Alþingi á síðasta þingi sem fjallaði um græna hagkerfið. Á meðal tillagna var bygging risagróðurhúss. 17.11.2010 06:00 Stærstir í rekstrarþjónustu og vélbúnaðarsölu Við sameingu EJS og rekstrarlausna Skýrr eru starfsmenn fyrirtækisins 470 talsins og áætluð velta ársins 2010 er 8,5 milljarðar króna, segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr. 17.11.2010 06:00 5,2 milljarða hagnaður hjá Icelandair Icelandair skilaði 5,2 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 4 milljörðum króna. 17.11.2010 06:00 Nafnið hefur valdið hugarangri Pistill: Í glasi með Óla Kristjáni. 17.11.2010 06:00 Petrobras ætlar á toppinn Brasilíska olíufyrirtækið Petrobras hyggur hátt, en það áætlar að verða stærsti olíuframleiðandi heims árið 2015. 17.11.2010 06:00 HS Orka hagnast um 1,2 milljarða Hagnaður HS Orku á fyrstu níu mánuðum þessa árs nemur ríflega 1,2 milljörðum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn ríflega 2,2 milljörðum krónum. 17.11.2010 06:00 Arev eignast rekstur Next á Íslandi Einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. sem er í meirihlutaeigu Jóns Scheving Thorsteinsson, eignaðist að fullu tískuvöruverslunina Next hér á landi í október. Next rekur eina verslun í Kringlunni á 1.500 fermetrum að ótöldum lager og skrifstofu. 17.11.2010 06:00 Óbreyttir vextir Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 4,5 prósent og 5 prósent á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. 17.11.2010 06:00 Keypti verðlaust bréf af Saga á yfir milljarð Gjaldeyrissjóður Glitnis keypti verðlausa skuld af Saga Capital á yfir milljarð eftir hrun. Talið var að kaupsamningurinn hefði verið falsaður til að láta líta út fyrir að hann hefði verið gerður fyrir hrun en það reyndist ekki rétt. Forstjóri Saga segist ekki í rannsókn. 17.11.2010 06:00 Stefna á útrás bókhaldsforrits Fyrirtækið Regla hefur síðastliðin tvö ár prufukeyrt samnefnt bókhaldskerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á netinu. Stefnt er að því að markaðssetja það erlendis á næstu mánuðum. Þetta er íslensk nýsmíði frá grunni, sem fór í gang af fullum krafti eftir bankahrunið 2008. 17.11.2010 05:45 Gerir ráð fyrir að eiga 1.100 íbúðir í árslok Íbúðalánasjóður yfirtók 537 íbúðir fyrstu átta mánuði ársins og átti samtals 822 íbúðir hinn 1. september síðastliðinn. Áætlanir sjóðsins gera ráð fyrir að hann muni eiga um 1.100 íbúðir í lok þessa árs. 17.11.2010 04:00 Arðgreiðslur skila sér ekki inn í landið Dótturfélög íslenskra fyrirtækja og félög í eigu innlendra aðila í útlöndum sendu ekki arð af rekstri þeirra heim til móðurfélaga hér á fyrri hluta árs. Arðgreiðslur voru sömuleiðis ekki fluttar heim á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. 17.11.2010 00:01 Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 4,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 2,6 ma. viðskiptum. 16.11.2010 20:07 Rannsókn sérstaks á sömu slóðum og New York málið Víðtækar aðgerðir og rannsókn sérstaks saksóknara í dag bendir til þess að hann sé að róa á sömu miðum og slitastjórn Glitnis í málaferlum sínum gegn svokölluðum sjömenningum í New York. 16.11.2010 15:21 Nefnd skipuð til að kanna forsendur verðtryggingar Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd sem mun kanna forsendur verðtryggingar á Íslandi. Nefndin er skipuð í kjölfar þingsályktunar frá 16. júní sl. og mun meðal annars meta kosti og galla þess að draga úr vægi verðtryggingar í íslensku fjármálakerfi, án þess að fjármálastöðugleika sé ógnað. 16.11.2010 14:35 Sérstakur rannsakar lán til Baugs, FS-38 og Landic auk Stím Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf fóru fram húsleitir á ýmsum stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Nánar tiltekið eru til rannsóknar eftirgreind mál: 16.11.2010 14:14 Greining MP Banka spáir að verðbólga minnki í 3,1% Greining MP Banka spáir því að árs verðbólga minnki úr 3,3% og í 3,1% í þessum mánuði. Þetta kemur fram í Markaðsvísi greiningarinnar. 16.11.2010 12:37 Eurostat mælir 4,6% verðbólgu hér á landi Verðbólgan hér á landi var 4,6% í október samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Evrópusambandsins (e. Eurostat) tekur saman og birti nú í morgun. Minnkar því verðbólgan um 0,5 prósentustig milli mánaða en hún var 5,1% hér á landi í september samkvæmt vísitölunni. 16.11.2010 12:03 Lítil batamerki í verslun fyrir utan raftækjaverslun Þrátt fyrir að vísbendingar um t.d. kortaveltu landsmanna bendi nú til þess að einkaneysla sé að hrökkva í gang á nýjan leik segja hagtölur um verslun aðra sögu. Enn sem komið er sjást ekki batamerki í veltu í verslunum að raftækjaverslun undanskilinni, en velta í raftækjaverslunum hefur nú aukist mikið undanfarna 5 mánuði. 16.11.2010 11:31 Fengur hefur endurvinnslu á timbri hérlendis Endurvinnslan Fengur ehf. framleiðir spón fyrir íslenskan landbúnað og vill með því leggja sitt af mörkum við að efla innlenda framleiðslu og nýsköpun til að flýta fyrir bata efnahagslífsins, að því er segir í tilkynningu. Áætlað er að framleiða um 3000-4000 tonn á ári fyrir innlendan markað. 16.11.2010 11:20 ASÍ: Vörukarfan lækkar í Hagkaupum og Nóatúni Verðið á vörukörfu ASÍ hefur lækkað umtalsvert í Hagkaupum og Nóatúni frá því í sumar en á sama tíma staðið óbreytt í lágvöruverslunarkeðjunum Bónus og Krónunni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjustu verðmælingu verðlagseftirlits ASÍ á almennri vörukörfu í helstu matvöruverslunarkeðjunum. 16.11.2010 11:07 SFÚ: Frosinn kvótamarkaður og geysihá verð Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) lýsa yfir áhyggjum af stöðunni á leigumarkaði aflaheimilda. Leigumarkaðurinn er frosinn og verðin gríðarlega há. SFÚ hvetur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að leita úrræða sem allra fyrst til að leysa vandann og hvetur ráðherra til beita þeim úrræðum sem fyrir hendi eru í núverandi lögum um stjórn fiskveiða. 16.11.2010 10:51 Íbúðalánasjóður heldur vöxtum sínum óbreyttum Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. 16.11.2010 09:44 Hagnaður HS Orku nemur 1,2 milljörðum Hagnaður HS Orku á fyrstu níu mánuðum þessa árs nemur ríflega 1,2 milljörðum kr. eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn ríflega 2,2 milljörðum kr. 16.11.2010 09:28 Eignir tryggingarfélaga lækkuðu um 1,2 milljarða milli mánaða Heildareignir tryggingarfélaga námu 136 milljörðum kr. í lok september og lækkuðu um 1,2 milljarða kr. á milli mánaða. 16.11.2010 09:09 Segir árangur en ekki niðurstöðu í Icesavedeilunni Talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins segir að árangur hafi náðst í samningaviðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga um lausn á Icesavedeilunni. Hinsvegar liggi samningur ekki fyrir. 16.11.2010 08:42 Saga og Arion banki hætta viðskiptavakt með bréf í Össuri hf. Í kjölfar beiðni Össurar um afskráningu úr Kauphöllinni á Íslandi hafa Össur hf. og Saga Fjárfestingarbanki hf. samið um að leysa Sögu Fjárfestingabanka undan samningi um viðskiptavakt með hlutabréf Össurar. 16.11.2010 08:29 Spákaupmenn vaknaðir til lífsins á skuldabréfamarkaði Spákaupmenn eru vaknaðir til lífsins á skuldabréfamarkaðinum hér á landi eftir harða útreið í september. Þetta kemur fram í markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa þar sem fjallað er um stöðuna á skuldabréfamarkaðinum. 16.11.2010 07:59 Afkoma Icelandair batnar töluvert milli ára Icelandair skilaði 5,2 milljarða kr. hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 4 milljörðum kr. 16.11.2010 07:52 Engin skýring að svo stöddu "Dráttur á sölu Sjóvár á sér eðlilegar skýringar sem Seðlabankinn getur ekki tjáð sig um opinberlega að svo stöddu," segir í yfirlýsingu Seðlabanka Íslands. 16.11.2010 07:43 Slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf Afskráning Össurar úr íslensku Kauphöllinni eru slæm tíðindifyrir íslenskan hlutabréfamarkað og efnahagslíf, segir Þórður Friðjónsson forstjóri Kuphallarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 16.11.2010 07:09 FME verði hluti af lausninni en ekki vandanum Viðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur alls kært 43 mál til sérstaks saksóknara frá stofnun síðarnefnda embættisins. Þar af hafa sextán mál verið kærð undanfarið ár. Þetta er meðal þess sem fram kom á ársfundi FME í gær. 16.11.2010 06:00 Stærsta félagið segir skilið við Kauphöllina Stoðtækja- og gervilimaframleiðandinn Össur hefur farið fram á afskráningu úr Kauphöllinni. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, býst við að afskráningin gangi í gegn á næstu vikum. Við hana missir Kauphöllin sitt langstærsta félag. Össur hyggst leggja áherslu á skráningu í Nasdaq OMX kauphöllina í Kaupmannahöfn. Félagið er nú skráð í báðar kauphallirnar. 16.11.2010 06:00 Nýr Icesave samningur Samninganefndir Íslands, og Breta og Hollendinga, hafa komið sér saman um grundvallaratriðin í nýju samkomulagi vegna Icesave reikninga Landsbankans. Drögin hafa verið kynnt hagsmunaaðilum. Samkvæmt þeim munu 40 til 60 milljarðar falla á íslenska ríkið. 15.11.2010 18:31 World Class á spottprís Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir greiddu aðeins 25 milljónir króna fyrir rekstur World Class þegar þau keyptu hann af þrotabúi Þreks, sem var í eigu þeirra sjálfra. Eignin er metin á 500-700 milljónir króna. 15.11.2010 18:52 Nærri 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,3% í dag í 5,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,4% í 2,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,9 ma. viðskiptum. 15.11.2010 16:15 Össur hf. sækir um afskráningu úr Kauphöllinni Össur hf. hefur óskað eftir afskráningu úr Kauphöll á Íslandi. Áhersla verður lögð á skráninguna í Kaupmannahöfn. 15.11.2010 15:37 Yfirveðsett íbúðalán í bönkum nema 85 milljörðum Um mitt ár 2010 voru útlán með veði í íbúðarhúsnæði hjá viðskiptabönkunum 261 milljarðar kr. og 42 milljarðar kr. hjá sparisjóðunum, eða samtals 303 milljarðar kr. Um 28% þessara lána eru með veðhlutfall sem er yfir 100% eða samtals ríflega 85 milljarðar kr. 15.11.2010 14:42 Aktu Taktu óheimilt að nota orðið Twister Hérðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Aktu Taktu sé óheimilt að nota orðið Twister á matseðlum sínum. Kentucky Fried Chicken (KFC) í Bandaríkjunum eigi réttinn á þessu vörumerki. 15.11.2010 14:09 Vill rifta meintum gjafagjörningi upp á hálfan milljarð Sigurbjörn Þorbergsson, skiptastjóri Þreks sem áður rak World Class, mun á næstu dögum höfða mál til að rifta meintum gjafagjörningi. Fyrri eigendur greiddu 25 milljónir fyrir eignir sem skiptastjórinn metur á 500- 700 milljónir. 15.11.2010 12:57 Smálán: Bannað að lána tekjulágum Starfsemi smálánafyrirtækja verður starfsleyfisskyld. Starfandi fyrirtæki fá þriggja mánaða frest til þess að afla sér starfsleyfis, samkvæmt nýju lagafrumvarpi sem efnahags- og viðskiptaráðherra hefur boðað um starfsemi slíkra fyrirtækja. 15.11.2010 11:42 Sjá næstu 50 fréttir
Lausn í Icesavedeilunni gæti hækkað lánshæfiseinkunnina Matsfyrirtækið Moody´s segir að farsæl lausn í Icesavedeilunni gæti vel leitt til þess að lánshæfiseinkunn Íslands hjá Moody´s yrði hækkuð. 17.11.2010 07:43
Hollur matur í Happi Þrátt fyrir erfiða tíma í atvinnu- og efnahagslífi eru enn vaxtarmöguleikar fyrir nýjar og góðar hugmyndir. Dæmi um þetta er Happ ehf. sem hefur vaxið fiskur um hrygg frá stofnun þess fyrir um tveimur árum. 17.11.2010 07:00
Culiacan flytur í stærra húsnæði „Fólk veltir því meira fyrir sér hvað það borðar. Það kýs nú frekar hollari mat,“ segir Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri veitingastaðarins Culiacan. 17.11.2010 06:00
Spónn fyrir íslenskan landbúnað Endurvinnslan Fengur ehf. áætlar að framleiða 3-4 þúsund tonn af spóni á ári fyrir íslenskan landbúnað. Við endurvinnsluna er hrein orka, jarðgufa, notuð við framleiðsluna. Þá er verið að búa til vöru úr endurvinnanlegu hráefni, með því að nýta timbur sem áður var að mestu urðað í jörðu eða notað til brennslu í stóriðjum, að því er segir í tilkynningu. 17.11.2010 06:00
Speisuð hugmynd ratar á Alþingi Hugmyndin um risagróðurhúsið hefur í raun gengið það langt að nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins, Hreyfingarinnar og Samfylkingar lögðu fram þingsályktunartillögu á Alþingi á síðasta þingi sem fjallaði um græna hagkerfið. Á meðal tillagna var bygging risagróðurhúss. 17.11.2010 06:00
Stærstir í rekstrarþjónustu og vélbúnaðarsölu Við sameingu EJS og rekstrarlausna Skýrr eru starfsmenn fyrirtækisins 470 talsins og áætluð velta ársins 2010 er 8,5 milljarðar króna, segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr. 17.11.2010 06:00
5,2 milljarða hagnaður hjá Icelandair Icelandair skilaði 5,2 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 4 milljörðum króna. 17.11.2010 06:00
Petrobras ætlar á toppinn Brasilíska olíufyrirtækið Petrobras hyggur hátt, en það áætlar að verða stærsti olíuframleiðandi heims árið 2015. 17.11.2010 06:00
HS Orka hagnast um 1,2 milljarða Hagnaður HS Orku á fyrstu níu mánuðum þessa árs nemur ríflega 1,2 milljörðum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn ríflega 2,2 milljörðum krónum. 17.11.2010 06:00
Arev eignast rekstur Next á Íslandi Einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. sem er í meirihlutaeigu Jóns Scheving Thorsteinsson, eignaðist að fullu tískuvöruverslunina Next hér á landi í október. Next rekur eina verslun í Kringlunni á 1.500 fermetrum að ótöldum lager og skrifstofu. 17.11.2010 06:00
Óbreyttir vextir Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 4,5 prósent og 5 prósent á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis. 17.11.2010 06:00
Keypti verðlaust bréf af Saga á yfir milljarð Gjaldeyrissjóður Glitnis keypti verðlausa skuld af Saga Capital á yfir milljarð eftir hrun. Talið var að kaupsamningurinn hefði verið falsaður til að láta líta út fyrir að hann hefði verið gerður fyrir hrun en það reyndist ekki rétt. Forstjóri Saga segist ekki í rannsókn. 17.11.2010 06:00
Stefna á útrás bókhaldsforrits Fyrirtækið Regla hefur síðastliðin tvö ár prufukeyrt samnefnt bókhaldskerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á netinu. Stefnt er að því að markaðssetja það erlendis á næstu mánuðum. Þetta er íslensk nýsmíði frá grunni, sem fór í gang af fullum krafti eftir bankahrunið 2008. 17.11.2010 05:45
Gerir ráð fyrir að eiga 1.100 íbúðir í árslok Íbúðalánasjóður yfirtók 537 íbúðir fyrstu átta mánuði ársins og átti samtals 822 íbúðir hinn 1. september síðastliðinn. Áætlanir sjóðsins gera ráð fyrir að hann muni eiga um 1.100 íbúðir í lok þessa árs. 17.11.2010 04:00
Arðgreiðslur skila sér ekki inn í landið Dótturfélög íslenskra fyrirtækja og félög í eigu innlendra aðila í útlöndum sendu ekki arð af rekstri þeirra heim til móðurfélaga hér á fyrri hluta árs. Arðgreiðslur voru sömuleiðis ekki fluttar heim á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. 17.11.2010 00:01
Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 4,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 2,6 ma. viðskiptum. 16.11.2010 20:07
Rannsókn sérstaks á sömu slóðum og New York málið Víðtækar aðgerðir og rannsókn sérstaks saksóknara í dag bendir til þess að hann sé að róa á sömu miðum og slitastjórn Glitnis í málaferlum sínum gegn svokölluðum sjömenningum í New York. 16.11.2010 15:21
Nefnd skipuð til að kanna forsendur verðtryggingar Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd sem mun kanna forsendur verðtryggingar á Íslandi. Nefndin er skipuð í kjölfar þingsályktunar frá 16. júní sl. og mun meðal annars meta kosti og galla þess að draga úr vægi verðtryggingar í íslensku fjármálakerfi, án þess að fjármálastöðugleika sé ógnað. 16.11.2010 14:35
Sérstakur rannsakar lán til Baugs, FS-38 og Landic auk Stím Í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf fóru fram húsleitir á ýmsum stöðum í dag á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Nánar tiltekið eru til rannsóknar eftirgreind mál: 16.11.2010 14:14
Greining MP Banka spáir að verðbólga minnki í 3,1% Greining MP Banka spáir því að árs verðbólga minnki úr 3,3% og í 3,1% í þessum mánuði. Þetta kemur fram í Markaðsvísi greiningarinnar. 16.11.2010 12:37
Eurostat mælir 4,6% verðbólgu hér á landi Verðbólgan hér á landi var 4,6% í október samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Evrópusambandsins (e. Eurostat) tekur saman og birti nú í morgun. Minnkar því verðbólgan um 0,5 prósentustig milli mánaða en hún var 5,1% hér á landi í september samkvæmt vísitölunni. 16.11.2010 12:03
Lítil batamerki í verslun fyrir utan raftækjaverslun Þrátt fyrir að vísbendingar um t.d. kortaveltu landsmanna bendi nú til þess að einkaneysla sé að hrökkva í gang á nýjan leik segja hagtölur um verslun aðra sögu. Enn sem komið er sjást ekki batamerki í veltu í verslunum að raftækjaverslun undanskilinni, en velta í raftækjaverslunum hefur nú aukist mikið undanfarna 5 mánuði. 16.11.2010 11:31
Fengur hefur endurvinnslu á timbri hérlendis Endurvinnslan Fengur ehf. framleiðir spón fyrir íslenskan landbúnað og vill með því leggja sitt af mörkum við að efla innlenda framleiðslu og nýsköpun til að flýta fyrir bata efnahagslífsins, að því er segir í tilkynningu. Áætlað er að framleiða um 3000-4000 tonn á ári fyrir innlendan markað. 16.11.2010 11:20
ASÍ: Vörukarfan lækkar í Hagkaupum og Nóatúni Verðið á vörukörfu ASÍ hefur lækkað umtalsvert í Hagkaupum og Nóatúni frá því í sumar en á sama tíma staðið óbreytt í lágvöruverslunarkeðjunum Bónus og Krónunni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjustu verðmælingu verðlagseftirlits ASÍ á almennri vörukörfu í helstu matvöruverslunarkeðjunum. 16.11.2010 11:07
SFÚ: Frosinn kvótamarkaður og geysihá verð Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) lýsa yfir áhyggjum af stöðunni á leigumarkaði aflaheimilda. Leigumarkaðurinn er frosinn og verðin gríðarlega há. SFÚ hvetur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að leita úrræða sem allra fyrst til að leysa vandann og hvetur ráðherra til beita þeim úrræðum sem fyrir hendi eru í núverandi lögum um stjórn fiskveiða. 16.11.2010 10:51
Íbúðalánasjóður heldur vöxtum sínum óbreyttum Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. 16.11.2010 09:44
Hagnaður HS Orku nemur 1,2 milljörðum Hagnaður HS Orku á fyrstu níu mánuðum þessa árs nemur ríflega 1,2 milljörðum kr. eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn ríflega 2,2 milljörðum kr. 16.11.2010 09:28
Eignir tryggingarfélaga lækkuðu um 1,2 milljarða milli mánaða Heildareignir tryggingarfélaga námu 136 milljörðum kr. í lok september og lækkuðu um 1,2 milljarða kr. á milli mánaða. 16.11.2010 09:09
Segir árangur en ekki niðurstöðu í Icesavedeilunni Talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins segir að árangur hafi náðst í samningaviðræðum Íslendinga við Breta og Hollendinga um lausn á Icesavedeilunni. Hinsvegar liggi samningur ekki fyrir. 16.11.2010 08:42
Saga og Arion banki hætta viðskiptavakt með bréf í Össuri hf. Í kjölfar beiðni Össurar um afskráningu úr Kauphöllinni á Íslandi hafa Össur hf. og Saga Fjárfestingarbanki hf. samið um að leysa Sögu Fjárfestingabanka undan samningi um viðskiptavakt með hlutabréf Össurar. 16.11.2010 08:29
Spákaupmenn vaknaðir til lífsins á skuldabréfamarkaði Spákaupmenn eru vaknaðir til lífsins á skuldabréfamarkaðinum hér á landi eftir harða útreið í september. Þetta kemur fram í markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa þar sem fjallað er um stöðuna á skuldabréfamarkaðinum. 16.11.2010 07:59
Afkoma Icelandair batnar töluvert milli ára Icelandair skilaði 5,2 milljarða kr. hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 4 milljörðum kr. 16.11.2010 07:52
Engin skýring að svo stöddu "Dráttur á sölu Sjóvár á sér eðlilegar skýringar sem Seðlabankinn getur ekki tjáð sig um opinberlega að svo stöddu," segir í yfirlýsingu Seðlabanka Íslands. 16.11.2010 07:43
Slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf Afskráning Össurar úr íslensku Kauphöllinni eru slæm tíðindifyrir íslenskan hlutabréfamarkað og efnahagslíf, segir Þórður Friðjónsson forstjóri Kuphallarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 16.11.2010 07:09
FME verði hluti af lausninni en ekki vandanum Viðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur alls kært 43 mál til sérstaks saksóknara frá stofnun síðarnefnda embættisins. Þar af hafa sextán mál verið kærð undanfarið ár. Þetta er meðal þess sem fram kom á ársfundi FME í gær. 16.11.2010 06:00
Stærsta félagið segir skilið við Kauphöllina Stoðtækja- og gervilimaframleiðandinn Össur hefur farið fram á afskráningu úr Kauphöllinni. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, býst við að afskráningin gangi í gegn á næstu vikum. Við hana missir Kauphöllin sitt langstærsta félag. Össur hyggst leggja áherslu á skráningu í Nasdaq OMX kauphöllina í Kaupmannahöfn. Félagið er nú skráð í báðar kauphallirnar. 16.11.2010 06:00
Nýr Icesave samningur Samninganefndir Íslands, og Breta og Hollendinga, hafa komið sér saman um grundvallaratriðin í nýju samkomulagi vegna Icesave reikninga Landsbankans. Drögin hafa verið kynnt hagsmunaaðilum. Samkvæmt þeim munu 40 til 60 milljarðar falla á íslenska ríkið. 15.11.2010 18:31
World Class á spottprís Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir greiddu aðeins 25 milljónir króna fyrir rekstur World Class þegar þau keyptu hann af þrotabúi Þreks, sem var í eigu þeirra sjálfra. Eignin er metin á 500-700 milljónir króna. 15.11.2010 18:52
Nærri 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,3% í dag í 5,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,4% í 2,6 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,9 ma. viðskiptum. 15.11.2010 16:15
Össur hf. sækir um afskráningu úr Kauphöllinni Össur hf. hefur óskað eftir afskráningu úr Kauphöll á Íslandi. Áhersla verður lögð á skráninguna í Kaupmannahöfn. 15.11.2010 15:37
Yfirveðsett íbúðalán í bönkum nema 85 milljörðum Um mitt ár 2010 voru útlán með veði í íbúðarhúsnæði hjá viðskiptabönkunum 261 milljarðar kr. og 42 milljarðar kr. hjá sparisjóðunum, eða samtals 303 milljarðar kr. Um 28% þessara lána eru með veðhlutfall sem er yfir 100% eða samtals ríflega 85 milljarðar kr. 15.11.2010 14:42
Aktu Taktu óheimilt að nota orðið Twister Hérðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Aktu Taktu sé óheimilt að nota orðið Twister á matseðlum sínum. Kentucky Fried Chicken (KFC) í Bandaríkjunum eigi réttinn á þessu vörumerki. 15.11.2010 14:09
Vill rifta meintum gjafagjörningi upp á hálfan milljarð Sigurbjörn Þorbergsson, skiptastjóri Þreks sem áður rak World Class, mun á næstu dögum höfða mál til að rifta meintum gjafagjörningi. Fyrri eigendur greiddu 25 milljónir fyrir eignir sem skiptastjórinn metur á 500- 700 milljónir. 15.11.2010 12:57
Smálán: Bannað að lána tekjulágum Starfsemi smálánafyrirtækja verður starfsleyfisskyld. Starfandi fyrirtæki fá þriggja mánaða frest til þess að afla sér starfsleyfis, samkvæmt nýju lagafrumvarpi sem efnahags- og viðskiptaráðherra hefur boðað um starfsemi slíkra fyrirtækja. 15.11.2010 11:42