Fleiri fréttir Útlán ÍLS hafa lækkað um rúma 3 milljarða milli ára Samtals námu útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu tíu mánuðum ársins 2010 tæpum 23 milljörðum króna samanborið við rúmlega 26 milljarða á sama tímabili ársins 2009. 15.11.2010 07:41 Bankarnir hömluðu nýsköpun í landinu Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra setur Alþjóðlega athafnaviku klukkan 17 í dag. Er þetta í annað sinn sem vikan er haldin hér á landi og segir Katrín ljóst að framtakið í fyrra hafi skapað nauðsynlegt og skemmtilegt umtal um þau tækifæri sem í boði eru. 15.11.2010 06:00 Hókípókí-vinnubrögð við útboð á borun á Vaðlaheiði Ræktunarsamband Flóa og Skeiða (RSFS) borar nú rannsóknarholur á Vaðlaheiði þrátt fyrir að hafa ekki mátt bjóða í verkið vegna þess að það er í greiðslustöðvun. Sambandið fór bakleið að verkinu, sem undirverktaki nátengds fyrirtækis. Vegamálastjóri segir þetta skrítið en þó löglegt. 15.11.2010 06:00 Staða ríkissjóðs betri en spáð var Staða ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins var nítján milljörðum króna betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í nýjum tölum fjármálaráðuneytisins. 15.11.2010 03:30 Vill eftirlit frá Vinnumálastofnun til verkalýðsfélaga „Það fór allt í rugl þegar vinnumálastofnun fór að sjá um þetta,“ sagði Tryggvi Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um eftirlit með bótagreiðslum en honum finnst Vinnumálastofnun ekki vandanum vaxið til þess að hafa eftirlit með þeim fjölda bótaþega. 14.11.2010 19:26 Gjaldeyrissakamál hugsanlega í uppnámi vegna lagaklúðurs Gjaldeyrisreglur Seðlabankans voru ekki birtar með réttum hætti fyrr en í október síðast liðnum og voru því óskuldbindandi, að mati hæstaréttarlögmanns. Ef það verður niðurstaða dómstóla gæti það haft áhrif á fjölda mála þar sem menn eru grunaðir um að brjóta gegn höftunum. 14.11.2010 18:35 Jónína: „Hótaði ekki - talaði bara götumál sem útrásarvíkingar skilja“ Jónína Benediktsdóttir beitti verulegum þrýstingi á forstjóra Kaupþings vegna fjármuna sem hún taldi sig eiga inni hjá bankanum. Hún þvertekur þó fyrir að hafa beitt fjárkúgun. Allt að sex ára fangelsi liggur við slíku broti. 14.11.2010 18:46 AGS: Efnahagsbati hægari vegna seinkunar á fjárfestingum Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, undir handleiðslu Julie Kozack, heimsótti Reykjavík í byrjun nóvember vegna fjórðu endurskoðun sjóðsins upp á 2,1 milljarð dollara. Þeir telja að efnahagsbatinn muni ganga hægar vegna seinkunnar á fjárfestingaverkefnum. 14.11.2010 15:25 „Evrópusambandið er ekki korter í þrjú lausn“ „Maður hristir þetta ekki bara úr erminni,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þegar hann var spurður út í ummæli Ögmundar Jónasson dómsmálaráðherra, sem sagði í fréttum í gær að hann vildi að umsóknarferlið inn í ESB yrði klárað á tveimur mánuðum. 14.11.2010 10:59 Segir rekstrarkostnað lífeyrissjóða glórulausan „Þetta er glórulaust í þeim skilningi að sjóðirnir gera nákvæmlega það sama,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, en hann tók saman rekstrarkostnað sex stærstu lífeyrissjóðanna fyrir árið 2009. 13.11.2010 15:46 Jóhannes Jónsson hefur greitt fyrir helminghlut í SMS Jóhannes Jónsson stofnandi Bónuss hefur í dag ásamt erlendum fjárfestum greitt til Arion banka hf. kaupverð á helmingshlut í færeyska verslunarfélaginu SMS. Áður hefur komið fram að verðmæti þessa hlutar sé um 450 milljónir kr. 12.11.2010 14:53 Spá: Ársverðbólgan eitt prósent á næsta ári Greining Arion banka spáir því að ársverðbólgan minnki niður í eitt prósentustig á næstu þremur mánuðum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningarinnar. 12.11.2010 14:25 Ríkisendurskoðun fylgist náið með sparnaði næstu ár Ríkisendurskoðun mun leggja áherslu á vandamál stjórnvalda og stofnana vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs í stjórnsýsluúttektum sínum á næstu tveimur árum. Sérstök áhersla verður lögð á að ríkisstofnanir standi við sparnaðaráform stjórnvalda. 12.11.2010 13:56 Segja mál sjömenninganna eiga heima á Íslandi Ný gögn sem slitastjórn Glitnis hefur lagt fram í New York í skaðabótamálinu gegn sjömenningunum sanna ekkert og sýna að málið á ekki heima þar heldur fyrir íslenskum dómstólum, að mati lögmanna stefndu. Þá telja þeir áhuga íslensku þjóðarinnar á málinu styðja þá kröfu. 12.11.2010 12:18 Tap lánastofnana á gengislánum nemur 108 milljörðum Samkvæmt nýju frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra um gengistryggð lán er tap lánastofnana á ólögmæti þessara lána alls 108 milljarðar króna. Frumvarpið felur í sér að öll gengistryggð bíla- og fasteignalán verði talin í sama flokki. 12.11.2010 12:10 Desemberuppbót skal greiða fyrir 15. desember Samkvæmt almennum kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins (SA) greiðist desemberuppbót eigi síðar en 15. desember. 12.11.2010 09:51 Engar eða litlar fjárfestingar hjá 60% fyrirtækja innan SA Sex af hverjum tíu aðildarfyrirtækjum Samtaka atvinnulífsins (SA) hyggjast ekki leggja í umtalsverðar fjárfestingar eða endurbætur á næsta ári, 30% telja það óvíst en einungis 12% hyggjast gera það. Þetta kemur fram í nýrri könnun SA á fjárfestingaráformum fyrirtækjanna. 12.11.2010 09:38 Skuldabréf N1 á athugunarlista í Kauphöllinni Kauphöllin hefur sett skuldabréfaflokk útgefnum af N1 á athugunarlista hjá sér. Ástæðan er tilkynning frá félaginu um að endurfjármögnun og endurfjármögnun BNT, móðurfélags N1, muni ekki ljúka fyrr en á næsta ári. 12.11.2010 09:31 Yfir þriðjungur atvinnulausra án vinnu í meir en eitt ár Enn fjölgar í þeim hópi einstaklinga sem hafa verið án atvinnu í meira en ár. Þeir voru nú í lok október 4.614 talsins en höfðu verið 4.534 í lok september. Þetta jafngildir 35% atvinnulausra í október sem er með hæsta hlutfalli sem mælst hefur. 12.11.2010 09:07 Iceland Glacial útvegar 900 milljónir í nýtt rekstrarfé Iceland Glacial, fyrirtæki Jóns Ólafssonar, hefur útvegað 8 milljónir dollara eða rétt tæpar 900 miljónir kr. í nýtt rekstrarfé. Þetta kemur fram á vefsíðunni BevNET.com en þar er haft eftir Jóni að þetta fé hafi komið frá „vinum og vandamönnum“. 12.11.2010 08:23 Vilja hefja byggingu útgerðarmiðstöðvar á Akranesi Faxaflóahafnir og Akraneskaupstaður leita nú að áhugasömum aðilum til að reisa útgerðarmiðstöð á Akranesi. Unnið hefur verið að undirbúningi málsins um nokkurt skeið. Um er að ræða aðstöðu fyrir útgerð smábáta og aðra hafnsækna starfsemi við Akraneshöfn. 12.11.2010 07:58 Töluverður samdráttur kortaveltu í október Heildarvelta debetkorta í október 2010 var 29,4 milljarða kr. og er þetta 4,4% samdráttur miðað við október 2009 en 4,9% samdráttur miðað við september 2010. 12.11.2010 07:44 Aðild að ESB og upptaka evru leysir myntvandann „Það er alveg klárt að aðild að Evrópusambandinu og evrusvæðinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bæði frá sjónarhóli verðstöðugleika og frá sjónarhóli fjármálastöðugleika,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) um peningamál í gær. Um leið áréttaði hann að landið gæti sam 12.11.2010 06:15 Stærsta átak í heimi á sviði nýsköpunar Alþjóðlega athafnavikan á Íslandi hefst á mánudaginn næstkomandi. Að vikunni koma um 100 lönd og er þetta í annað sinn sem vikan er haldin á Íslandi og í þriðja sinn á heimsvísu. 12.11.2010 05:00 Þarf ekki að taka við stórri lóð Reykjavíkurborg er ekki skyldug til að taka við stórri lóð undir atvinnuhúsnæði í Hádegismóum, samkvæmt nýföllnum dómi Hæstaréttar. Dómurinn, sem er fordæmisgefandi, kann að hafa áhrif á réttindi lóðarhafa sem vilja skila lóðum sínum vegna brostinna forsendna. 11.11.2010 21:21 Bankar og lífeyrissjóðir enn á móti flatri niðurfellingu skulda Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion, sagði þetta að loknum samráðsfundi í dag. „Það er bara verið að velta upp mörgum leiðum, nú þarf að horfa á hvaða leið eru færar.“ Spurður hvort bankinn útiloki almenna aðgerðir sagði Höskuldur: „Já, okkur finnst það liggja í augum uppi að það sé ekki sú leið sem á að fara” 11.11.2010 18:45 Fjölsetinn fundur vegna skuldavanda Samráðsfundur vegna skuldavanda heimilanna fór fram í Þjóðmenningarhúsinu í dag og stendur enn yfir. 11.11.2010 15:54 Um 7,5% atvinnuleysi í október Um 7,5% atvinnuleysi var á Íslandi í október síðastliðnum og eykst um 0,4% frá september. 11.11.2010 12:17 Skýrslan unnin út frá hagsmunum fjármagnseigenda Útreikningarnir eru unnir af fjármagnseigendum og út frá hagsmunum þeirra og eru tölurnar um kostnað því vart marktækar, segir formaður Framsóknarflokksins. Þingmaður Hreyfingarinnar segir vel svigrúm fyrir almenna leiðréttingu á lánum en forsætisráðherra segir líklegt að fara þurfi samsetta leið. 11.11.2010 12:00 Skatttekjur minni en vænst var Þær aðgerðir sem núverandi ríkisstjórn hefur ráðist í með það að markmiði að auka skattheimtu hafa sumar hverjar ekki borið áætlaðan árangur. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar er vakin áthygli á því að þótt skatttekjur hafi aukist á fyrstu níu mánuðum ársins séu þær ekki eins miklar og áætlanir gerðu ráð fyrir. 11.11.2010 11:58 Líkur á enn frekari fækkun starfa Vandinn sem þjóðin býr við í dag sé heimatilbúinn og aðgerðaleysi eykur enn á vandann, sagði Vilmundur Jósefsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á fundi samtakanna á Akureyri í morgun. 11.11.2010 10:28 Tvö þúsund fyrirtæki stefna í vanskil „Ef okkur tekst að koma fram með einhver úrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki er ég sannfærð um að það muni draga úr alvarlegum vanskilum,“ segir Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. 11.11.2010 06:00 Tekjur GM aukast á milli ára Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hagnaðist um tvo milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 224 milljarða króna, fyrir skatta og gjöld á þriðja ársfjórðungi. 11.11.2010 06:00 Smáralind skráð í Kauphöllina „Með skráningu eigna á markað fer stór hluti af eignum okkar í einu vetfangi. Þessar eignir sem fóru inn í bankana þurfa að fara úr þeim sem fyrst,“ segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri eignarhaldsfélagsins Regins, dótturfélags Landsbankans. Hann telur dreift eignarhald sem felst í markaðsskráningu farsæla lausn. 11.11.2010 04:00 Þrjú á leið í Kauphöllina Þrjú félög hafa þegar boðað opinberlega skráningu á hlutabréfamarkað á næstunni og þrjátíu félög skoðað þá möguleika sem felast í Kauphallarskráningu. Átta fyrirtæki munu í pípunum og geta íhugað að stíga skrefið inn í Kauphöll á næsta ári. 11.11.2010 04:00 Greiðsluvilji þrátt fyrir kaupmáttarhrap Um 12% lántakenda eru með vanskil umfram 60 daga hjá viðskiptabönkunum þremur. Þar af eru um 10,4% sem hafa verið í vanskilum í meira en 90 daga. Þetta kemur fram í skýrslu sérfræðinganefndar Sigurðar Snævars sem fjallaði um skuldavanda heimilanna. Þar kemur líka fram að um 6,4% voru í meira en 90 daga vanskilum hjá Íbúðalánasjóði en um 4% í vanskilum hjá lífeyrissjóðunum. Alls eru þetta um 20% sem eru í verulegum vanskilum. 10.11.2010 20:06 Um 20 þúsund íbúðaeigendur skulda meira en þeir eiga Meðalskuld á hverja íbúð er tæplega 18 milljónir króna, samkvæmt niðurstöðum sérfræðihóps sem hafði það hlutverk að meta kostnað af 10.11.2010 16:59 Flöt niðurfærsla er dýrasta leiðin Flöt niðurfærsla skulda er mjög dýr aðgerð og skilar í raun svipuðum eða minni árangri og aðgerðir á borð við hækkun vaxtabóta eða sértæka skuldaaðlögun. Þetta er mat sérfræðingahóps sem hafði það að markmiði að meta kostnað af ýmsum þeim leiðum sem í umræðu hafa verið til lausnar á skuldavanda heimilanna. 10.11.2010 17:00 IceCapital dæmt til að greiða Arion 3,5 milljarða Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær eignarhaldsfélagið IceCapital til að greiða Arion banka tæpa 3,5 milljarða króna ásamt dráttarvöxtum frá 2. febrúar 2009. 10.11.2010 13:41 Yfir 800 leigusamningum þinglýst í október Alls voru 840 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á landinu í október. Þetta eru mun færri samningar heldur en í septembermánuði síðastliðnum, en þá var 1.553 leigusamningi þinglýst. Það var jafnframt mesti fjöldi leigusamninga sem þinglýst hefur verið innan eins mánaðar það sem af er þessu ári. 10.11.2010 10:41 Segir óþarft að banna notkun transfitusýra Opinber íhlutun vegna notkunar transfitusýra í matvælum er óþörf, segir Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, í samtali við Vísi. Gæðabakstur framleiðir meðal annars ömmukleinur og kleinuhringi. 10.11.2010 10:32 Rekstrarlausnir Skýrr sameinast EJS EJS og rekstrarlausnir Skýrr hafa verið sameinuð undir nafni EJS, sem verður eftirleiðis rekið sem eitt af þremur tekjusviðum Skýrr. Sameiningin var tilkynnt starfsfólki í dag. Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis Skýrr og EJS er um 470 talsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 10.11.2010 10:00 Skuldir fyrirtækja stjarnfræðilega háar Þriðjungur íslenskra fyrirtækja skuldar meira en rekstur þeirra stendur undir. Skuldir þeirra umfram eignir eru samtals ríflega sex þúsund og sex hundruð milljarðar króna. 9.11.2010 18:35 Réttarhöldum yfir sjömenningunum frestað Réttarhöldum yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleirum sem fara áttu fram í dag í New York í Bandaríkjunum hefur verið frestað. 9.11.2010 15:54 90 Icesave-milljarðar falla á ríkið Nú er talið að um níutíu og þrjú prósent fáist upp í Icesave kröfur Landsbankans og hafa endurheimtur aldrei verið hærri. Samkvæmt þessu falla rúmlega níutíu og tveir milljarðar á íslenska ríkið. Tölurnar voru kynntar á kröfuhafafundi í Lundúnum fyrr í dag. 9.11.2010 18:39 Sjá næstu 50 fréttir
Útlán ÍLS hafa lækkað um rúma 3 milljarða milli ára Samtals námu útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu tíu mánuðum ársins 2010 tæpum 23 milljörðum króna samanborið við rúmlega 26 milljarða á sama tímabili ársins 2009. 15.11.2010 07:41
Bankarnir hömluðu nýsköpun í landinu Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra setur Alþjóðlega athafnaviku klukkan 17 í dag. Er þetta í annað sinn sem vikan er haldin hér á landi og segir Katrín ljóst að framtakið í fyrra hafi skapað nauðsynlegt og skemmtilegt umtal um þau tækifæri sem í boði eru. 15.11.2010 06:00
Hókípókí-vinnubrögð við útboð á borun á Vaðlaheiði Ræktunarsamband Flóa og Skeiða (RSFS) borar nú rannsóknarholur á Vaðlaheiði þrátt fyrir að hafa ekki mátt bjóða í verkið vegna þess að það er í greiðslustöðvun. Sambandið fór bakleið að verkinu, sem undirverktaki nátengds fyrirtækis. Vegamálastjóri segir þetta skrítið en þó löglegt. 15.11.2010 06:00
Staða ríkissjóðs betri en spáð var Staða ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins var nítján milljörðum króna betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í nýjum tölum fjármálaráðuneytisins. 15.11.2010 03:30
Vill eftirlit frá Vinnumálastofnun til verkalýðsfélaga „Það fór allt í rugl þegar vinnumálastofnun fór að sjá um þetta,“ sagði Tryggvi Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um eftirlit með bótagreiðslum en honum finnst Vinnumálastofnun ekki vandanum vaxið til þess að hafa eftirlit með þeim fjölda bótaþega. 14.11.2010 19:26
Gjaldeyrissakamál hugsanlega í uppnámi vegna lagaklúðurs Gjaldeyrisreglur Seðlabankans voru ekki birtar með réttum hætti fyrr en í október síðast liðnum og voru því óskuldbindandi, að mati hæstaréttarlögmanns. Ef það verður niðurstaða dómstóla gæti það haft áhrif á fjölda mála þar sem menn eru grunaðir um að brjóta gegn höftunum. 14.11.2010 18:35
Jónína: „Hótaði ekki - talaði bara götumál sem útrásarvíkingar skilja“ Jónína Benediktsdóttir beitti verulegum þrýstingi á forstjóra Kaupþings vegna fjármuna sem hún taldi sig eiga inni hjá bankanum. Hún þvertekur þó fyrir að hafa beitt fjárkúgun. Allt að sex ára fangelsi liggur við slíku broti. 14.11.2010 18:46
AGS: Efnahagsbati hægari vegna seinkunar á fjárfestingum Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, undir handleiðslu Julie Kozack, heimsótti Reykjavík í byrjun nóvember vegna fjórðu endurskoðun sjóðsins upp á 2,1 milljarð dollara. Þeir telja að efnahagsbatinn muni ganga hægar vegna seinkunnar á fjárfestingaverkefnum. 14.11.2010 15:25
„Evrópusambandið er ekki korter í þrjú lausn“ „Maður hristir þetta ekki bara úr erminni,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þegar hann var spurður út í ummæli Ögmundar Jónasson dómsmálaráðherra, sem sagði í fréttum í gær að hann vildi að umsóknarferlið inn í ESB yrði klárað á tveimur mánuðum. 14.11.2010 10:59
Segir rekstrarkostnað lífeyrissjóða glórulausan „Þetta er glórulaust í þeim skilningi að sjóðirnir gera nákvæmlega það sama,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, en hann tók saman rekstrarkostnað sex stærstu lífeyrissjóðanna fyrir árið 2009. 13.11.2010 15:46
Jóhannes Jónsson hefur greitt fyrir helminghlut í SMS Jóhannes Jónsson stofnandi Bónuss hefur í dag ásamt erlendum fjárfestum greitt til Arion banka hf. kaupverð á helmingshlut í færeyska verslunarfélaginu SMS. Áður hefur komið fram að verðmæti þessa hlutar sé um 450 milljónir kr. 12.11.2010 14:53
Spá: Ársverðbólgan eitt prósent á næsta ári Greining Arion banka spáir því að ársverðbólgan minnki niður í eitt prósentustig á næstu þremur mánuðum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningarinnar. 12.11.2010 14:25
Ríkisendurskoðun fylgist náið með sparnaði næstu ár Ríkisendurskoðun mun leggja áherslu á vandamál stjórnvalda og stofnana vegna erfiðrar stöðu ríkissjóðs í stjórnsýsluúttektum sínum á næstu tveimur árum. Sérstök áhersla verður lögð á að ríkisstofnanir standi við sparnaðaráform stjórnvalda. 12.11.2010 13:56
Segja mál sjömenninganna eiga heima á Íslandi Ný gögn sem slitastjórn Glitnis hefur lagt fram í New York í skaðabótamálinu gegn sjömenningunum sanna ekkert og sýna að málið á ekki heima þar heldur fyrir íslenskum dómstólum, að mati lögmanna stefndu. Þá telja þeir áhuga íslensku þjóðarinnar á málinu styðja þá kröfu. 12.11.2010 12:18
Tap lánastofnana á gengislánum nemur 108 milljörðum Samkvæmt nýju frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra um gengistryggð lán er tap lánastofnana á ólögmæti þessara lána alls 108 milljarðar króna. Frumvarpið felur í sér að öll gengistryggð bíla- og fasteignalán verði talin í sama flokki. 12.11.2010 12:10
Desemberuppbót skal greiða fyrir 15. desember Samkvæmt almennum kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins (SA) greiðist desemberuppbót eigi síðar en 15. desember. 12.11.2010 09:51
Engar eða litlar fjárfestingar hjá 60% fyrirtækja innan SA Sex af hverjum tíu aðildarfyrirtækjum Samtaka atvinnulífsins (SA) hyggjast ekki leggja í umtalsverðar fjárfestingar eða endurbætur á næsta ári, 30% telja það óvíst en einungis 12% hyggjast gera það. Þetta kemur fram í nýrri könnun SA á fjárfestingaráformum fyrirtækjanna. 12.11.2010 09:38
Skuldabréf N1 á athugunarlista í Kauphöllinni Kauphöllin hefur sett skuldabréfaflokk útgefnum af N1 á athugunarlista hjá sér. Ástæðan er tilkynning frá félaginu um að endurfjármögnun og endurfjármögnun BNT, móðurfélags N1, muni ekki ljúka fyrr en á næsta ári. 12.11.2010 09:31
Yfir þriðjungur atvinnulausra án vinnu í meir en eitt ár Enn fjölgar í þeim hópi einstaklinga sem hafa verið án atvinnu í meira en ár. Þeir voru nú í lok október 4.614 talsins en höfðu verið 4.534 í lok september. Þetta jafngildir 35% atvinnulausra í október sem er með hæsta hlutfalli sem mælst hefur. 12.11.2010 09:07
Iceland Glacial útvegar 900 milljónir í nýtt rekstrarfé Iceland Glacial, fyrirtæki Jóns Ólafssonar, hefur útvegað 8 milljónir dollara eða rétt tæpar 900 miljónir kr. í nýtt rekstrarfé. Þetta kemur fram á vefsíðunni BevNET.com en þar er haft eftir Jóni að þetta fé hafi komið frá „vinum og vandamönnum“. 12.11.2010 08:23
Vilja hefja byggingu útgerðarmiðstöðvar á Akranesi Faxaflóahafnir og Akraneskaupstaður leita nú að áhugasömum aðilum til að reisa útgerðarmiðstöð á Akranesi. Unnið hefur verið að undirbúningi málsins um nokkurt skeið. Um er að ræða aðstöðu fyrir útgerð smábáta og aðra hafnsækna starfsemi við Akraneshöfn. 12.11.2010 07:58
Töluverður samdráttur kortaveltu í október Heildarvelta debetkorta í október 2010 var 29,4 milljarða kr. og er þetta 4,4% samdráttur miðað við október 2009 en 4,9% samdráttur miðað við september 2010. 12.11.2010 07:44
Aðild að ESB og upptaka evru leysir myntvandann „Það er alveg klárt að aðild að Evrópusambandinu og evrusvæðinu myndi leysa myntvandann sem birtist í fjármálakreppunni hér, bæði frá sjónarhóli verðstöðugleika og frá sjónarhóli fjármálastöðugleika,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) um peningamál í gær. Um leið áréttaði hann að landið gæti sam 12.11.2010 06:15
Stærsta átak í heimi á sviði nýsköpunar Alþjóðlega athafnavikan á Íslandi hefst á mánudaginn næstkomandi. Að vikunni koma um 100 lönd og er þetta í annað sinn sem vikan er haldin á Íslandi og í þriðja sinn á heimsvísu. 12.11.2010 05:00
Þarf ekki að taka við stórri lóð Reykjavíkurborg er ekki skyldug til að taka við stórri lóð undir atvinnuhúsnæði í Hádegismóum, samkvæmt nýföllnum dómi Hæstaréttar. Dómurinn, sem er fordæmisgefandi, kann að hafa áhrif á réttindi lóðarhafa sem vilja skila lóðum sínum vegna brostinna forsendna. 11.11.2010 21:21
Bankar og lífeyrissjóðir enn á móti flatri niðurfellingu skulda Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion, sagði þetta að loknum samráðsfundi í dag. „Það er bara verið að velta upp mörgum leiðum, nú þarf að horfa á hvaða leið eru færar.“ Spurður hvort bankinn útiloki almenna aðgerðir sagði Höskuldur: „Já, okkur finnst það liggja í augum uppi að það sé ekki sú leið sem á að fara” 11.11.2010 18:45
Fjölsetinn fundur vegna skuldavanda Samráðsfundur vegna skuldavanda heimilanna fór fram í Þjóðmenningarhúsinu í dag og stendur enn yfir. 11.11.2010 15:54
Um 7,5% atvinnuleysi í október Um 7,5% atvinnuleysi var á Íslandi í október síðastliðnum og eykst um 0,4% frá september. 11.11.2010 12:17
Skýrslan unnin út frá hagsmunum fjármagnseigenda Útreikningarnir eru unnir af fjármagnseigendum og út frá hagsmunum þeirra og eru tölurnar um kostnað því vart marktækar, segir formaður Framsóknarflokksins. Þingmaður Hreyfingarinnar segir vel svigrúm fyrir almenna leiðréttingu á lánum en forsætisráðherra segir líklegt að fara þurfi samsetta leið. 11.11.2010 12:00
Skatttekjur minni en vænst var Þær aðgerðir sem núverandi ríkisstjórn hefur ráðist í með það að markmiði að auka skattheimtu hafa sumar hverjar ekki borið áætlaðan árangur. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar er vakin áthygli á því að þótt skatttekjur hafi aukist á fyrstu níu mánuðum ársins séu þær ekki eins miklar og áætlanir gerðu ráð fyrir. 11.11.2010 11:58
Líkur á enn frekari fækkun starfa Vandinn sem þjóðin býr við í dag sé heimatilbúinn og aðgerðaleysi eykur enn á vandann, sagði Vilmundur Jósefsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á fundi samtakanna á Akureyri í morgun. 11.11.2010 10:28
Tvö þúsund fyrirtæki stefna í vanskil „Ef okkur tekst að koma fram með einhver úrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki er ég sannfærð um að það muni draga úr alvarlegum vanskilum,“ segir Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. 11.11.2010 06:00
Tekjur GM aukast á milli ára Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hagnaðist um tvo milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 224 milljarða króna, fyrir skatta og gjöld á þriðja ársfjórðungi. 11.11.2010 06:00
Smáralind skráð í Kauphöllina „Með skráningu eigna á markað fer stór hluti af eignum okkar í einu vetfangi. Þessar eignir sem fóru inn í bankana þurfa að fara úr þeim sem fyrst,“ segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri eignarhaldsfélagsins Regins, dótturfélags Landsbankans. Hann telur dreift eignarhald sem felst í markaðsskráningu farsæla lausn. 11.11.2010 04:00
Þrjú á leið í Kauphöllina Þrjú félög hafa þegar boðað opinberlega skráningu á hlutabréfamarkað á næstunni og þrjátíu félög skoðað þá möguleika sem felast í Kauphallarskráningu. Átta fyrirtæki munu í pípunum og geta íhugað að stíga skrefið inn í Kauphöll á næsta ári. 11.11.2010 04:00
Greiðsluvilji þrátt fyrir kaupmáttarhrap Um 12% lántakenda eru með vanskil umfram 60 daga hjá viðskiptabönkunum þremur. Þar af eru um 10,4% sem hafa verið í vanskilum í meira en 90 daga. Þetta kemur fram í skýrslu sérfræðinganefndar Sigurðar Snævars sem fjallaði um skuldavanda heimilanna. Þar kemur líka fram að um 6,4% voru í meira en 90 daga vanskilum hjá Íbúðalánasjóði en um 4% í vanskilum hjá lífeyrissjóðunum. Alls eru þetta um 20% sem eru í verulegum vanskilum. 10.11.2010 20:06
Um 20 þúsund íbúðaeigendur skulda meira en þeir eiga Meðalskuld á hverja íbúð er tæplega 18 milljónir króna, samkvæmt niðurstöðum sérfræðihóps sem hafði það hlutverk að meta kostnað af 10.11.2010 16:59
Flöt niðurfærsla er dýrasta leiðin Flöt niðurfærsla skulda er mjög dýr aðgerð og skilar í raun svipuðum eða minni árangri og aðgerðir á borð við hækkun vaxtabóta eða sértæka skuldaaðlögun. Þetta er mat sérfræðingahóps sem hafði það að markmiði að meta kostnað af ýmsum þeim leiðum sem í umræðu hafa verið til lausnar á skuldavanda heimilanna. 10.11.2010 17:00
IceCapital dæmt til að greiða Arion 3,5 milljarða Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær eignarhaldsfélagið IceCapital til að greiða Arion banka tæpa 3,5 milljarða króna ásamt dráttarvöxtum frá 2. febrúar 2009. 10.11.2010 13:41
Yfir 800 leigusamningum þinglýst í október Alls voru 840 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á landinu í október. Þetta eru mun færri samningar heldur en í septembermánuði síðastliðnum, en þá var 1.553 leigusamningi þinglýst. Það var jafnframt mesti fjöldi leigusamninga sem þinglýst hefur verið innan eins mánaðar það sem af er þessu ári. 10.11.2010 10:41
Segir óþarft að banna notkun transfitusýra Opinber íhlutun vegna notkunar transfitusýra í matvælum er óþörf, segir Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, í samtali við Vísi. Gæðabakstur framleiðir meðal annars ömmukleinur og kleinuhringi. 10.11.2010 10:32
Rekstrarlausnir Skýrr sameinast EJS EJS og rekstrarlausnir Skýrr hafa verið sameinuð undir nafni EJS, sem verður eftirleiðis rekið sem eitt af þremur tekjusviðum Skýrr. Sameiningin var tilkynnt starfsfólki í dag. Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis Skýrr og EJS er um 470 talsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 10.11.2010 10:00
Skuldir fyrirtækja stjarnfræðilega háar Þriðjungur íslenskra fyrirtækja skuldar meira en rekstur þeirra stendur undir. Skuldir þeirra umfram eignir eru samtals ríflega sex þúsund og sex hundruð milljarðar króna. 9.11.2010 18:35
Réttarhöldum yfir sjömenningunum frestað Réttarhöldum yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleirum sem fara áttu fram í dag í New York í Bandaríkjunum hefur verið frestað. 9.11.2010 15:54
90 Icesave-milljarðar falla á ríkið Nú er talið að um níutíu og þrjú prósent fáist upp í Icesave kröfur Landsbankans og hafa endurheimtur aldrei verið hærri. Samkvæmt þessu falla rúmlega níutíu og tveir milljarðar á íslenska ríkið. Tölurnar voru kynntar á kröfuhafafundi í Lundúnum fyrr í dag. 9.11.2010 18:39