Fleiri fréttir Allir þurfa að færa fórnir fyrir bílaiðnaðinn Allir sem hlut eiga að máli varðandi bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum verða að færa fórnir til þess að þessi iðngrein geti náð fyrir styrk. Þetta sagði talsmaður Hvíta hússins í dag. „Allir hlutaðeigandi verða að gefa af sér til þess að nauðsynlegar endurbætur geti átt sér stað," sagði Robert Gibbs, 5.3.2009 21:08 Með bónuskerfum fela stjórnendur fjármálafyrirtækja vátíðindi Afkomutengd bónuskerfi geta orðið til þess að stjórnendur fjármálafyrirtækja reyni að fela slæmar fréttir, segir prófessor. Æðstu stjórnendur Kaupþings fengu tugi milljóna króna bónusgreiðslur í hittiðfyrra, fyrir hagnað, enda þótt þá hefði verið viðbúið að milljarða undirmálslán yrðu færð sem tap. 5.3.2009 20:47 Seðlabankastjórastaðan auglýst Þeir sem ganga með seðlabankastjórastöðuna eða stöðu aðstoðarseðlabankastjóra í maganum þurfa að fara að huga að umsókn því forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um 5.3.2009 17:16 Stjórnarformaður Byrs lætur af störfum Jón Þorsteinn Jónsson, stjórnarformaður Byrs, hefur tilkynnt að hann sjái sig knúinn til að láta tímabundið af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn fram að næsta aðalfundi hans. Við stjórnarformennsku Jóns Þorsteins tekur Jón Kristjánsson sem verið hefur varaformaður stjórnar Byrs. 5.3.2009 14:21 Segir aðalfundi bankanna hugsanlega ólöglega Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að allir aðalfundir nýju ríkisbankanna, stjórnir þeirra og ráðstafanir kynnu að vera ógildar þar sem ekki hefði verið fylgt lögum um opinber hlutafélög. 5.3.2009 12:36 Helgi endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur nú yfir á Grand hótel. Helgi Magnússon var í dag endurkjörinn formaður samtakanna með 92,42% greiddra atkvæða. Engir aðrir fengu atkvæði. Helgi verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2010. 5.3.2009 11:40 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. 5.3.2009 10:10 Afskrifuðu ekki tugmilljarða tap Stjórn gamla Kaupþings fegraði stöðu bankans með því að afskrifa ekki tug milljarða tap vegna skuldabréfa. Lögmenn segja almenning sem fjárfesti í bankanum hafa verið blekktan en því hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 4.3.2009 18:30 Ari Edwald: Sala á Senu ekki í uppnámi Ari Edwald, stjórnarformaður Íslenskrar afþreyingar, segir það af og frá að salan á Senu sé í uppnámi vegna 750 milljóna króna kröfu 365 miðla á hendur Senu. Hann segir kröfuna ekki koma Senu við. 4.3.2009 19:03 Þriggja milljarða skuld Senu fer á flakk Tæplega þriggja milljarða skuld vegna afþreyingafyrirtækisins Senu fer á flakk við sölu á fyrirtækinu. Sena á meðal annars Skífuna og kvikmyndahús. 4.3.2009 18:27 Salan á Senu í uppnámi vegna 750 milljóna skuldar Sala Íslenskrar afþreyingar á Senu til Garðarshólma sem tilkynnt var um í dag fyrir 500 milljónir er í uppnámi samkvæmt heimildum Vísis. Ástæðan ku vera 750 milljóna króna krafa sem 365 miðlar eiga á hendur Senu. 4.3.2009 17:18 FSA staðfestir viðræður um Icesave Fréttastofan hefur fengið það staðfest hjá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) að viðræður áttu sér stað milli FSA og Landsbankans um að koma Icesave-reikningunum í breska lögsögu s.l. haust. 4.3.2009 15:40 Tvö eða fleiri bankaútibú í 11 landsbyggðarkjörnum Í ellefu landsbyggðarkjörnum fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna tvö eða fleiri útibú á vegum stóru bankanna þriggja. Og í fjórum stærstu bæjum landsins eru allir bankarnir þrír með útibú. 4.3.2009 15:22 Kröfuhafar vilja Baug í gjaldþrot Gjaldþrotabeiðni Baugs hf, sem var tekinn fyrir klukkan eitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, var frestað fram á mánudag. 4.3.2009 14:18 Sena seld til Garðarshólma Stjórn Íslenskrar afþreyingar hf. hefur, að undangengu formlegu söluferli, gengið að tilboði Garðarshólma Rekstrarfélags í öll hlutabréfin í Senu. 4.3.2009 12:30 Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla hefur verið í kauphöllinni í morgun og hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hækkað um 5,4%. Stendur hún núna í rúmlega 274 stigum. 4.3.2009 11:29 Stjórnendur Ísfélagsins reknir Ægi Páli Friðbertssyni, framkvæmdastjóra Ísfélags Vestmannaeyjavar sagt upp störfum í gær. Á fréttavefnum Eyjar.net segir að ástæða uppsagnarinnar sé tap félagsins af afleiðusamningum við íslenska banka. 4.3.2009 11:03 Sparisjóðirnir með ánægðustu viðskiptavinina 10 ár í röð Viðskiptavinir sparisjóðanna eru ánægðustu viðskiptavinir íslenskra fyrirtækja samkvæmt niðurstöðum mælinga Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynnt var í morgun. 4.3.2009 10:45 Baugur óskar eftir áframhaldandi greiðslustöðvun Baugur Group hf mun óska eftir frekari greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan eitt í dag. Félagið hefur verið í greiðslustöðun í þrjár vikur. 4.3.2009 10:17 Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. 4.3.2009 10:09 Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. 4.3.2009 09:52 Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. 4.3.2009 09:39 Vöruskiptin i febrúar hagstæð um 6 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir febrúar 2009 nam útflutningur rúmum 32,3 milljörðum króna og innflutningur rúmum 26,4 milljörðum króna. Vöruskiptin í janúar, voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 4.3.2009 09:31 Seðlabankinn ætlar að draga úr útgáfu innistæðubréfa Innstæðubréf Seðlabankans, flokkur SI 09 0325, er á gjalddaga 25. mars. nk. Útistandi í flokknum er nú um 123 milljarða kr. Ætlunin er að draga úr útgáfu innistæðubréfa og verður nýr flokkur að upphæð 75 milljarðar kr. gefinn út þann 25. mars. 4.3.2009 09:27 Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna 4.3.2009 06:00 Hawkpoint ráðið til starfa Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að ráða evrópska ráðgjafarfyrirtækið Hawkpoint til að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 4.3.2009 00:01 Eignir Milestone heim „Þetta eru vonbrigði enda fínar eignir sem við misstum vegna aðstæðna og vantrausts á markaði,“ segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. Í gær var skrifað upp á samning um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar auk þess sem stefnt er að því að selja líftryggingafélagið Moderna Liv og bankann Banque Invik. 4.3.2009 00:01 Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. 4.3.2009 00:01 Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. 4.3.2009 00:01 Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. 4.3.2009 00:01 Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og 4.3.2009 00:01 Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. 4.3.2009 00:01 Biðin er skaðleg „Bið eftir verðmati á bönkunum hefur mjög truflandi áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. 4.3.2009 00:01 Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. 4.3.2009 00:01 46 milljarðar gufuðu upp úr vasa Björgólfs Björgólfur Guðmundsson stimplaði sig í annað sinn inn í íslenskt viðskiptalíf með kaupum á eignarhlut í Landsbanka Íslands árið 2002. Þegar bankinn féll gufuðu 46 milljarðar úr vasa Björgólfs. 3.3.2009 18:46 Bankastjórar gömlu bankanna fengu 3200 milljónir í laun Sjö bankastjórar gömlu bankanna fengu yfir þrjúþúsund og tvöhundruð milljónir króna í laun, hlunnindi og bónusa á fimm árum. Sýnir veruleikafirringu manna í bankakerfinu segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur sem hvetur fyrrum bankastjóra til að feta í fótspor Bjarna Ármannssonar og skila einhverju til baka. 3.3.2009 18:33 Greiðslustöðvun Landsbankans framlengd til nóvember Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um níu mánaða framlengingu á greiðslustöðvun bankans, eða til 26. nóvember 2009. Beiðni um framlengingu var ekki mótmælt af hálfu kröfuhafa við fyrirtöku málsins. 3.3.2009 18:01 Landsbankinn og Straumur ná samkomulagi um uppgjör krafna Landsbanki Íslands hf. og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hafa gengið frá samkomulagi um uppgjör krafna í milli bankanna þar með töldum kröfum vegna peningamarkaðslína, lána, afleiðustaða, skuldabréfa og ábyrgða. 3.3.2009 17:45 Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. 3.3.2009 17:16 Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. 3.3.2009 16:04 Hawkpoint ráðið til samningagerðar milli bankanna Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við ráðgjafafyrirtækið Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 3.3.2009 14:35 Vona að sala sendiráðabústaða gefi milljarð í kassann Íslensk stjórnvöld hafa sett nokkra af helstu sendiráðabústöðum sínum erlendis til sölu. Samkvæmt frétt í Wall Street Journal um málið mun salan gefa af sér um 25 milljónir dollara eða tæpa 3 milljarða kr.. Pétur Ásgeirsson hjá utanríkisráðuneytinu segir að til standi að kaupa nýja ódýrari bústaði fyrir um það bil tvo milljarða. 3.3.2009 14:03 Peningastefnunefnd er orðin fullskipuð Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og prófessor við Birkbeck College, University of London og Gylfi Zoega, Dr. í hagfræði og prófessor við Háskóla Íslands. 3.3.2009 13:39 Hansa vill fá framlengingu á greiðslustöðvun Hansa, eignarhaldsfélag West Ham í ensku úrvalsdeildinni, mun fara fram á að greiðslustöðvun félagsins verði framlengd. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur n.k. föstudag. 3.3.2009 13:24 Áfram unnið að endurskipulagi Sparisjóðs Mýrarsýslu Sparisjóður Mýrasýslu hefur um nokkurn tíma unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu sjóðsins eftir að ljóst varð að ekki yrði af samningi við Kaupþing banka hf. í kjölfar hruns íslensku viðskiptabankanna. 3.3.2009 12:37 Sjá næstu 50 fréttir
Allir þurfa að færa fórnir fyrir bílaiðnaðinn Allir sem hlut eiga að máli varðandi bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum verða að færa fórnir til þess að þessi iðngrein geti náð fyrir styrk. Þetta sagði talsmaður Hvíta hússins í dag. „Allir hlutaðeigandi verða að gefa af sér til þess að nauðsynlegar endurbætur geti átt sér stað," sagði Robert Gibbs, 5.3.2009 21:08
Með bónuskerfum fela stjórnendur fjármálafyrirtækja vátíðindi Afkomutengd bónuskerfi geta orðið til þess að stjórnendur fjármálafyrirtækja reyni að fela slæmar fréttir, segir prófessor. Æðstu stjórnendur Kaupþings fengu tugi milljóna króna bónusgreiðslur í hittiðfyrra, fyrir hagnað, enda þótt þá hefði verið viðbúið að milljarða undirmálslán yrðu færð sem tap. 5.3.2009 20:47
Seðlabankastjórastaðan auglýst Þeir sem ganga með seðlabankastjórastöðuna eða stöðu aðstoðarseðlabankastjóra í maganum þurfa að fara að huga að umsókn því forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um 5.3.2009 17:16
Stjórnarformaður Byrs lætur af störfum Jón Þorsteinn Jónsson, stjórnarformaður Byrs, hefur tilkynnt að hann sjái sig knúinn til að láta tímabundið af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn fram að næsta aðalfundi hans. Við stjórnarformennsku Jóns Þorsteins tekur Jón Kristjánsson sem verið hefur varaformaður stjórnar Byrs. 5.3.2009 14:21
Segir aðalfundi bankanna hugsanlega ólöglega Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að allir aðalfundir nýju ríkisbankanna, stjórnir þeirra og ráðstafanir kynnu að vera ógildar þar sem ekki hefði verið fylgt lögum um opinber hlutafélög. 5.3.2009 12:36
Helgi endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur nú yfir á Grand hótel. Helgi Magnússon var í dag endurkjörinn formaður samtakanna með 92,42% greiddra atkvæða. Engir aðrir fengu atkvæði. Helgi verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2010. 5.3.2009 11:40
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. 5.3.2009 10:10
Afskrifuðu ekki tugmilljarða tap Stjórn gamla Kaupþings fegraði stöðu bankans með því að afskrifa ekki tug milljarða tap vegna skuldabréfa. Lögmenn segja almenning sem fjárfesti í bankanum hafa verið blekktan en því hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 4.3.2009 18:30
Ari Edwald: Sala á Senu ekki í uppnámi Ari Edwald, stjórnarformaður Íslenskrar afþreyingar, segir það af og frá að salan á Senu sé í uppnámi vegna 750 milljóna króna kröfu 365 miðla á hendur Senu. Hann segir kröfuna ekki koma Senu við. 4.3.2009 19:03
Þriggja milljarða skuld Senu fer á flakk Tæplega þriggja milljarða skuld vegna afþreyingafyrirtækisins Senu fer á flakk við sölu á fyrirtækinu. Sena á meðal annars Skífuna og kvikmyndahús. 4.3.2009 18:27
Salan á Senu í uppnámi vegna 750 milljóna skuldar Sala Íslenskrar afþreyingar á Senu til Garðarshólma sem tilkynnt var um í dag fyrir 500 milljónir er í uppnámi samkvæmt heimildum Vísis. Ástæðan ku vera 750 milljóna króna krafa sem 365 miðlar eiga á hendur Senu. 4.3.2009 17:18
FSA staðfestir viðræður um Icesave Fréttastofan hefur fengið það staðfest hjá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) að viðræður áttu sér stað milli FSA og Landsbankans um að koma Icesave-reikningunum í breska lögsögu s.l. haust. 4.3.2009 15:40
Tvö eða fleiri bankaútibú í 11 landsbyggðarkjörnum Í ellefu landsbyggðarkjörnum fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna tvö eða fleiri útibú á vegum stóru bankanna þriggja. Og í fjórum stærstu bæjum landsins eru allir bankarnir þrír með útibú. 4.3.2009 15:22
Kröfuhafar vilja Baug í gjaldþrot Gjaldþrotabeiðni Baugs hf, sem var tekinn fyrir klukkan eitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, var frestað fram á mánudag. 4.3.2009 14:18
Sena seld til Garðarshólma Stjórn Íslenskrar afþreyingar hf. hefur, að undangengu formlegu söluferli, gengið að tilboði Garðarshólma Rekstrarfélags í öll hlutabréfin í Senu. 4.3.2009 12:30
Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla hefur verið í kauphöllinni í morgun og hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hækkað um 5,4%. Stendur hún núna í rúmlega 274 stigum. 4.3.2009 11:29
Stjórnendur Ísfélagsins reknir Ægi Páli Friðbertssyni, framkvæmdastjóra Ísfélags Vestmannaeyjavar sagt upp störfum í gær. Á fréttavefnum Eyjar.net segir að ástæða uppsagnarinnar sé tap félagsins af afleiðusamningum við íslenska banka. 4.3.2009 11:03
Sparisjóðirnir með ánægðustu viðskiptavinina 10 ár í röð Viðskiptavinir sparisjóðanna eru ánægðustu viðskiptavinir íslenskra fyrirtækja samkvæmt niðurstöðum mælinga Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynnt var í morgun. 4.3.2009 10:45
Baugur óskar eftir áframhaldandi greiðslustöðvun Baugur Group hf mun óska eftir frekari greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan eitt í dag. Félagið hefur verið í greiðslustöðun í þrjár vikur. 4.3.2009 10:17
Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. 4.3.2009 10:09
Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. 4.3.2009 09:52
Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. 4.3.2009 09:39
Vöruskiptin i febrúar hagstæð um 6 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir febrúar 2009 nam útflutningur rúmum 32,3 milljörðum króna og innflutningur rúmum 26,4 milljörðum króna. Vöruskiptin í janúar, voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 4.3.2009 09:31
Seðlabankinn ætlar að draga úr útgáfu innistæðubréfa Innstæðubréf Seðlabankans, flokkur SI 09 0325, er á gjalddaga 25. mars. nk. Útistandi í flokknum er nú um 123 milljarða kr. Ætlunin er að draga úr útgáfu innistæðubréfa og verður nýr flokkur að upphæð 75 milljarðar kr. gefinn út þann 25. mars. 4.3.2009 09:27
Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna 4.3.2009 06:00
Hawkpoint ráðið til starfa Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að ráða evrópska ráðgjafarfyrirtækið Hawkpoint til að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 4.3.2009 00:01
Eignir Milestone heim „Þetta eru vonbrigði enda fínar eignir sem við misstum vegna aðstæðna og vantrausts á markaði,“ segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. Í gær var skrifað upp á samning um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar auk þess sem stefnt er að því að selja líftryggingafélagið Moderna Liv og bankann Banque Invik. 4.3.2009 00:01
Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. 4.3.2009 00:01
Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. 4.3.2009 00:01
Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. 4.3.2009 00:01
Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og 4.3.2009 00:01
Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. 4.3.2009 00:01
Biðin er skaðleg „Bið eftir verðmati á bönkunum hefur mjög truflandi áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. 4.3.2009 00:01
Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. 4.3.2009 00:01
46 milljarðar gufuðu upp úr vasa Björgólfs Björgólfur Guðmundsson stimplaði sig í annað sinn inn í íslenskt viðskiptalíf með kaupum á eignarhlut í Landsbanka Íslands árið 2002. Þegar bankinn féll gufuðu 46 milljarðar úr vasa Björgólfs. 3.3.2009 18:46
Bankastjórar gömlu bankanna fengu 3200 milljónir í laun Sjö bankastjórar gömlu bankanna fengu yfir þrjúþúsund og tvöhundruð milljónir króna í laun, hlunnindi og bónusa á fimm árum. Sýnir veruleikafirringu manna í bankakerfinu segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur sem hvetur fyrrum bankastjóra til að feta í fótspor Bjarna Ármannssonar og skila einhverju til baka. 3.3.2009 18:33
Greiðslustöðvun Landsbankans framlengd til nóvember Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um níu mánaða framlengingu á greiðslustöðvun bankans, eða til 26. nóvember 2009. Beiðni um framlengingu var ekki mótmælt af hálfu kröfuhafa við fyrirtöku málsins. 3.3.2009 18:01
Landsbankinn og Straumur ná samkomulagi um uppgjör krafna Landsbanki Íslands hf. og Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hafa gengið frá samkomulagi um uppgjör krafna í milli bankanna þar með töldum kröfum vegna peningamarkaðslína, lána, afleiðustaða, skuldabréfa og ábyrgða. 3.3.2009 17:45
Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. 3.3.2009 17:16
Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. 3.3.2009 16:04
Hawkpoint ráðið til samningagerðar milli bankanna Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við ráðgjafafyrirtækið Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda. 3.3.2009 14:35
Vona að sala sendiráðabústaða gefi milljarð í kassann Íslensk stjórnvöld hafa sett nokkra af helstu sendiráðabústöðum sínum erlendis til sölu. Samkvæmt frétt í Wall Street Journal um málið mun salan gefa af sér um 25 milljónir dollara eða tæpa 3 milljarða kr.. Pétur Ásgeirsson hjá utanríkisráðuneytinu segir að til standi að kaupa nýja ódýrari bústaði fyrir um það bil tvo milljarða. 3.3.2009 14:03
Peningastefnunefnd er orðin fullskipuð Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og prófessor við Birkbeck College, University of London og Gylfi Zoega, Dr. í hagfræði og prófessor við Háskóla Íslands. 3.3.2009 13:39
Hansa vill fá framlengingu á greiðslustöðvun Hansa, eignarhaldsfélag West Ham í ensku úrvalsdeildinni, mun fara fram á að greiðslustöðvun félagsins verði framlengd. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur n.k. föstudag. 3.3.2009 13:24
Áfram unnið að endurskipulagi Sparisjóðs Mýrarsýslu Sparisjóður Mýrasýslu hefur um nokkurn tíma unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu sjóðsins eftir að ljóst varð að ekki yrði af samningi við Kaupþing banka hf. í kjölfar hruns íslensku viðskiptabankanna. 3.3.2009 12:37