Viðskipti innlent

Uppsveifla í kauphöllinni

Nokkur uppsveifla hefur verið í kauphöllinni í morgun og hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hækkað um 5,4%. Stendur hún núna í rúmlega 274 stigum.

Straumur hefur hækkað langmest eða um 12,4%. Marel hefur hækkað um 4,3% og Össur um 1,7%.

Mesta lækkun hefur orðið hjá Century Aluminium eða 6,9%, Atlantic Petroleum hefur lækkað um 3,7% og Bakkavör um 0,5%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×