Viðskipti innlent

Salan á Senu í uppnámi vegna 750 milljóna skuldar

Sala Íslenskrar afþreyingar á Senu til Garðarshólma sem tilkynnt var um í dag fyrir 500 milljónir er í uppnámi samkvæmt heimildum Vísis. Ástæðan ku vera 750 milljóna króna krafa sem 365 miðlar eiga á hendur Senu.

Krafan varð til þegar félag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar keypti 365 miðla út úr 365 hf. fyrir um sex milljarða. Nafni 365 hf var síðan breytt í Íslenska afþreyingu undir hvers hatti Sena og EFG voru.
















Tengdar fréttir

Sena seld til Garðarshólma

Stjórn Íslenskrar afþreyingar hf. hefur, að undangengu formlegu söluferli, gengið að tilboði Garðarshólma Rekstrarfélags í öll hlutabréfin í Senu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×