Viðskipti innlent

Baugur óskar eftir áframhaldandi greiðslustöðvun

Jón Ásgeir Jóhannesson er aðaleigandi Baugs.
Jón Ásgeir Jóhannesson er aðaleigandi Baugs.

Baugur Group hf mun óska eftir frekari greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan eitt í dag. Félagið hefur verið í greiðslustöðun í þrjár vikur.

Félagið hefur fundað með kröfuhöfum en í frétt RÚV um málið kom fram að fundurinn hefði verið tíðindalaus.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×