Fleiri fréttir Microsoft Íslandi heldur risaráðstefnu Microsoft Íslandi stendur fyrir risaráðstefnu dagana 19. og 20. janúar. Þar verður farið yfir það mikilvægasta sem fram kom á alþjóðlegu ráðstefnunum TechEd og Convergence sem haldnar voru undir lok síðasta árs í Bandaríkjunum og Danmörku. Ráðstefnan er ætluð tæknimönnum, forriturum og stjórnendum og verður aðgangur ókeypis. 12.1.2009 14:46 Straumur kaupir dönsku húsgagnakeðjuna Biva Straumur hefur fest kaup á dönsku húsgagnakeðjunni Biva og kemur jafnframt með nýtt fjármagn inn í keðjuna. Þar með er vinnu 350 manns hjá Biva Möbler Odense bjargað fyrir horn. 12.1.2009 13:52 Frekari lækkun lánshæfiseinkunna ríkissjóðs yrði álitshnekkir Ef lánshæfiseinkunnirnar ríkissjóðs lækka frekar fara þær niður fyrir þau mörk sem almennt eru talin skilja á milli hágæða skuldabréfa og annarra skuldabréfa, og væri það töluverður álitshnekkir. 12.1.2009 12:03 Hrein eign lífeyriskerfisins rýrnaði um 11% í fyrra Hrein eign lífeyriskerfisins rýrnaði um 11% að raungildi á frá upphafi síðasta árs til nóvemberloka. Eignastaðan batnaði þó heldur í nóvembermánuði, þótt stærstur hluti nafnaukningar eigna hafi verið vegna þess hve gengi krónu var lágt í nóvemberlok. 12.1.2009 11:30 Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. 12.1.2009 10:51 Skuldabréf Landic sett á Athugunarlista kauphallarinnar Skuldabréf í fjórum flokkum útgefin af Landic Property hf., hafa verið færð á Athugunarlista kauphallarinnar með vísan til tilkynningar frá félaginu, dags. 9. janúar 2009, um greiðsluerfiðleika félagsins, að því er segir í tilkynningu frá kauphöllinni. 12.1.2009 10:39 Landic Property frestar vaxtagreiðslum og semur um ráðgjöf Landic Property er nú að semja við eigendur skuldabréfaflokksins STOD 09 0306 um að fresta greiðslu vaxta fram til 6. mars en greiðslurnar átti að inna af hendi í desember. Jafnframt hefur Landic samið við tvær erlendar fjármálastofnanir um ráðgjöf við stefnumótun. 12.1.2009 09:57 FME veitir upplýsingar úr rannsóknum sínum eftir lögum Fram kemur í yfirlýsingu á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins (FME) að stofnunin muni veita upplýsingar um niðurstöður rannsókna á vegum FME á þann hátt sem lög leyfa og eftir því sem verkinu vindur fram. 12.1.2009 09:51 Þriðjungur lána ÍLS í desember vegna leiguíbúða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) tæplega 6,7 milljörðum króna í desember. Þar af voru rúmlega 4,2 milljarðar kr. vegna almennra lána og tæpir 2,5 milljarðar kr. vegna leiguíbúðalána. 12.1.2009 09:45 Búð opnuð á Bakkafirði á ný Verslun var opnuð á Bakkafirði á ný nú um áramótin. Þessi eina búð í einu fámennsta þorpi landsins er þó aðeins opin tvo tíma í senn fimm daga vikunnar. 11.1.2009 11:58 Stöðutökur gegn krónu verða rannsakaðar Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun taka stöðutöku gegn íslensku krónunni til skoðunar. Þetta segir Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar um bankahrunið, í Fréttablaðinu í dag. Varaformaður Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur sagt að bankar og eigendur þeirra hafi markvisst reynt að veikja krónuna í hagnaðarskyni. Á sama tíma hefðu bankarnir gert gjaldmiðilsskiptasamninga við sjávarútvegsfyrirtæki og lífeyrissjóði sem gerðu ráð fyrir að krónan styrktist. Hann nefndi sérstaklega Existu og Kjalar, stærstu eigendur Kaupþings. Exista sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem því var hafnað að fyrirtækið hefði haft hag að því að krónan veiktist. Allir samningar við bankana gegn krónunni hafi verið eðlilegar gengisvarnir. 11.1.2009 10:27 Fjármálaeftirlitið birti skýrslur um bankana Viðskipta- og forsætisráðuneyti hafa farið þess á leit við Fjármálaeftirlitið að það birti helstu niðurstöður úr skýrslum endurskoðunarfyrirtækja um starfsemi bankanna fyrir hrunið. Í skýrslunum eru allar aðgerðir bankanna mánuðinn áður en þeir voru þjóðnýttir. 10.1.2009 18:29 Rannsaka hvort bankarnir hafi tekið stöðu gegn krónunni Það er verkefni fyrir hinn sérstaka saksóknara að kanna hvort að bankarnir hafi verið að veikja krónuna á sama tíma og þeir seldu okkur það sem við töldum vera gengisvarnir, segir framkvæmdastjóri LÍU. 10.1.2009 12:02 Stakk ekki upp á kaupendum á BT og Skífunni Ég átti hvorki hugmyndina að því að koma Senu og Högum að samningaborðinu né kom ég að fjármögnun eða kaupsamningum í þessum viðskiptum, segir Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu. 9.1.2009 20:14 Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. 9.1.2009 16:39 Sakar gömlu bankana um blekkingar í gjaldmiðlasamningum Hvöttu eigendur stóru viðskiptabankanna starfsfólk sitt vísvitandi til þess að selja útflutningsatvinnuvegunum og lífeyrissjóðum í landinu gjaldeyrisskiptasamninga, þar sem staða var tekin með með krónunni? 9.1.2009 15:41 Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti sína Sparisjóðirnir munu flestir lækka verðtryggða inn- og útlánsvexti frá og með 11. janúar næstkomandi. Útlánsvextir munu lækka um 0,05% og verðtryggðir innlánsvextir um allt að 0,10%. 9.1.2009 14:20 Kauphöllin veitir RUV opinbera áminningu Kauphöllin hefur ákveðið að veita RUV ohf. opinbera áminningu vegna brota á reglum kauphallarinnar. Brotin eru vegna tafa á útkomu ársskýrslu RUV. 9.1.2009 12:46 Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. 9.1.2009 12:39 Óvíst hvort stjórnvöld nái að uppfylla kröfur AGS í tíma Alls óvíst er hvort íslensk stjórnvöld nái að uppfylla þær kröfur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem eiga að vera komnar til framkvæmda í næsta mánuði. Þá fer fram fyrsta endurskoðun AGS en hún er grundvöllur fyrir áframhaldandi aðstoð sjóðsins. 9.1.2009 12:10 Afgangur á vöruskiptum skilar ekki sterkari krónu Ljóst er að afgangur á vöruskiptum hefur ekki skilað sér að fullu inn á gjaldeyrismarkað. Þetta er áhyggjuefni þar sem ein helsta stoðin undir styrkingu krónunnar átti að vera sá viðsnúningur sem framundan er á vöruskiptum við útlönd. 9.1.2009 12:00 Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. 9.1.2009 10:14 Matsfyrirtækið Fitch hætt að meta gömlu íslensku bankana Matsfyrirtækið Fitch hefur tilkynnt að fyrirtækið muni framvegis hætta að leggja mat á gömlu íslensku bankana þrjá Glitni, Kaupþing og Landsbankann. 9.1.2009 10:00 Setur 1.400 milljarða kr. verðmiða á Actavis Financial Times setur 8 milljarða evra, eða tæplega 1.400 milljarða kr., verðmiða á Actavis. Eins og fram hefur komið í fréttum er Actavis nú til sölu en það er að mestu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar í gegnum félag hans Novator. 9.1.2009 09:30 Vill kaupa kröfur á fjögur félög með miklum afslætti Aðili sem kallar sig Kröfukaupahópurinn vill kaupa kröfur á fjögur félög með miklum afslætti. :Þetta kemur fram í auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. 9.1.2009 09:04 Ísland gjaldþrota verði einhliða upptaka evru reynd Halla Tómasdóttir, stjórnarformaður fjárfestingafélagsins Auðar Capital, segir að gjaldþrot íslensku þjóðarinnar sé næsta víst, verði reynt að taka einhliða upp evru. 8.1.2009 19:45 DeCode ræðir við Araba um aðkomu að rekstrinum DeCode móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar er í viðræðum við fjölmarga alþjóðlega fjárfesta, meðal annars í arabaheiminum um að koma inn í rekstur fyrirtækisins. 8.1.2009 18:51 Kjalar vill fá borgaðan gjaldeyrissamning á gengi Evrópska Seðlabankans Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Kjalar vilja að Kaupþing borgi þeim út gjaldeyrissamning á gengi Evrópska Seðlabankans, sem er um helmingi hærra en gengi Seðlabanka Íslands. Forstjóri félagsins neitar því að alfarið að félagið hafi tekið stöðu á móti krónunni. 8.1.2009 18:45 Bankarnir gætu fallið aftur vegna erlendra skulda Erlendar skuldir íslenskra fyrirtækja og heimila gætu leitt til þess að bankarnar fari aftur í þrot. Starfshópur á vegum ríkisins vinnur nú að því að endurskipuleggja eignasafn bankanna. Til greina kemur að breyta íbúðalánum yfir í verðtryggð krónulán. 8.1.2009 18:35 Ólíklegt að Björgólfur Thor hagnist mikið á sölu Actavis Reuters-fréttastofan segir í dag að skriður sé kominn á hugsanlega sölu Actavis en fregnir um söluna hafa verið á sveimi frá því í október á síðasta ári. Þrátt fyrir verðmiða upp á 6 milljarða dollara, eða vel yfir 700 milljarða kr. er ólíklegt að Björgólfur Thor Björgólfsson hagnist mikið á sölunni. 8.1.2009 14:20 Verulegur afgangur af vöruskiptum í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fjármálaráðuneytisins var verðmæti innfluttrar vöru í desember 32,5 milljörðum kr. sem er nokkuð minni innflutningur en í nóvember þegar hann nam 40,6 milljarða kr. Fyrstu vísbendingar eru um að útflutningur vöru hafi aukist töluvert í desember en hann nam 43,2 miljarða kr. í nóvember 8.1.2009 13:11 Staða ríkissjóðs versnaði um 46 milljarða kr. í fyrra Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrstu ellefu mánuði síðasta árs nam handbært fé frá rekstri 7,3 milljörðum kr. innan ársins, sem er 46,2 milljarða kr. verri útkoma heldur en á sama tíma í fyrra. 8.1.2009 12:59 Veik staða krónunnar heldur stýrivöxtum háum Meginástæða hárra stýrivaxta hér á landi er veik staða krónunnar og hin brýna þörf á að forða henni frá frekara hruni. 8.1.2009 12:23 Hagnaður hjá House of Fraser og Iceland í sókn Breska verslunarkeðjan House of Fraser sem er í eigu Baugs tilkynnti í dag um gott gengi í jólavertíðinni. Á fimm vikna tímabili fyrir jól og fram til þriðja janúar jókst heildarsala í verslunum félagsins um 4,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaður jókst. 8.1.2009 12:21 Fyrrum starfsmenn Viðskiptablaðsins fá ekki greidd laun Um 15 fyrrverandi starfsmenn Framtíðarsýnar, sem gaf út Viðskiptablaðið, fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót, en útlit er fyrir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta áður en langt um líður. 8.1.2009 12:13 Saga Capital semur við IFS ráðgjöf Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur samið við IFS Ráðgjöf um að fyrirtækið sinni ráðgjafa- og greiningavinnu fyrir bankann um stöðu og þróun efnahags- og markaðsmála. 8.1.2009 11:32 Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. 8.1.2009 10:25 Erlendir aðilar fá 5,6 milljarða kr. í vaxtagreiðslur í janúar Vaxtagreiðslur af gjalddaga á 40 milljarða kr. krónubréfum í þessum mánuði munu nema 5,6 milljörðum kr.. Gjalddaginn er 28. janúar. Bréfin eru að mestu í eigu erlendra aðila. 8.1.2009 09:51 Gistinóttum fjölgar á milli ára Gistinætur á hótelum í nóvember síðastliðnum voru 77.300 og jukust um tæplega 2 prósent frá nóvember 2007 þegar gistinætur voru 76.000. Í frétt á vef Hagstofunnar segir að hlutfallslega hafi mesta fjölgunin verið á Suðurl- og Austurlandi eða um 30 prósent miðað við nóvember 2007. Gistinóttum á Suðurlandi fjölgaði úr 5.700 í 7.400 og á Austurlandi úr 1.100 í 1.500. 8.1.2009 09:26 Hætta að borga og bíða eftir málsókn „Neyðarlögin heimila okkur ekki að sækja rétt okkar gagnvart skilanefnd Kaupþings. En hins vegar munum við verja þennan rétt ef nefndin fellst ekki á kröfur okkar um þennan skuldajöfnuð,“ segir Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Kjalars. 8.1.2009 06:00 Flögu bjargað fyrir horn Flaga rambaði á barmi gjaldþrots eftir hrun bankanna í október. Flaga Holdings, stærsti lánardrottinn félagsins, sem skráð er í Bandaríkjunum, breytti í kjölfarið skuldum í hlutafé til að forða félaginu frá gjaldþroti, fá upp í kröfur og koma í veg fyrir uppsagnir starfsfólks. 8.1.2009 06:00 Grunur um að Teymi hafi ætlað að reka Tal í þrot Stjórn Teymis vísar ásökunum sem leiddu til húsleitar Samkeppniseftirlitsins á skrifstofu Teymis í morgun á bug. Samkvæmt dómsúrskurði sem heimilaði húsleitina taldi Samkeppniseftirlitið grun leika á að: 7.1.2009 17:28 Gengið frá kaupunum á Ferðaskrifstofu Íslands Iceland Express hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Ferðaskrifstofu Íslands, sem inniheldur Úrval-Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir. Hjá félögunum starfa rúmlega 70 manns. 7.1.2009 15:13 Ekkert ákveðið um yfirtöku á erlendum íbúðalánum Engar ákvarðanir hafa verið teknar um yfirtöku Íbúðalánsjóðs á erlendum íbúðalánum á því gengi sem var í gildi þegar lánin voru tekin. Fréttir þessa efnis hafa vakið upp hörð viðbrögð meðal almennings. 7.1.2009 19:08 Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. 7.1.2009 17:28 Sjá næstu 50 fréttir
Microsoft Íslandi heldur risaráðstefnu Microsoft Íslandi stendur fyrir risaráðstefnu dagana 19. og 20. janúar. Þar verður farið yfir það mikilvægasta sem fram kom á alþjóðlegu ráðstefnunum TechEd og Convergence sem haldnar voru undir lok síðasta árs í Bandaríkjunum og Danmörku. Ráðstefnan er ætluð tæknimönnum, forriturum og stjórnendum og verður aðgangur ókeypis. 12.1.2009 14:46
Straumur kaupir dönsku húsgagnakeðjuna Biva Straumur hefur fest kaup á dönsku húsgagnakeðjunni Biva og kemur jafnframt með nýtt fjármagn inn í keðjuna. Þar með er vinnu 350 manns hjá Biva Möbler Odense bjargað fyrir horn. 12.1.2009 13:52
Frekari lækkun lánshæfiseinkunna ríkissjóðs yrði álitshnekkir Ef lánshæfiseinkunnirnar ríkissjóðs lækka frekar fara þær niður fyrir þau mörk sem almennt eru talin skilja á milli hágæða skuldabréfa og annarra skuldabréfa, og væri það töluverður álitshnekkir. 12.1.2009 12:03
Hrein eign lífeyriskerfisins rýrnaði um 11% í fyrra Hrein eign lífeyriskerfisins rýrnaði um 11% að raungildi á frá upphafi síðasta árs til nóvemberloka. Eignastaðan batnaði þó heldur í nóvembermánuði, þótt stærstur hluti nafnaukningar eigna hafi verið vegna þess hve gengi krónu var lágt í nóvemberlok. 12.1.2009 11:30
Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. 12.1.2009 10:51
Skuldabréf Landic sett á Athugunarlista kauphallarinnar Skuldabréf í fjórum flokkum útgefin af Landic Property hf., hafa verið færð á Athugunarlista kauphallarinnar með vísan til tilkynningar frá félaginu, dags. 9. janúar 2009, um greiðsluerfiðleika félagsins, að því er segir í tilkynningu frá kauphöllinni. 12.1.2009 10:39
Landic Property frestar vaxtagreiðslum og semur um ráðgjöf Landic Property er nú að semja við eigendur skuldabréfaflokksins STOD 09 0306 um að fresta greiðslu vaxta fram til 6. mars en greiðslurnar átti að inna af hendi í desember. Jafnframt hefur Landic samið við tvær erlendar fjármálastofnanir um ráðgjöf við stefnumótun. 12.1.2009 09:57
FME veitir upplýsingar úr rannsóknum sínum eftir lögum Fram kemur í yfirlýsingu á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins (FME) að stofnunin muni veita upplýsingar um niðurstöður rannsókna á vegum FME á þann hátt sem lög leyfa og eftir því sem verkinu vindur fram. 12.1.2009 09:51
Þriðjungur lána ÍLS í desember vegna leiguíbúða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) tæplega 6,7 milljörðum króna í desember. Þar af voru rúmlega 4,2 milljarðar kr. vegna almennra lána og tæpir 2,5 milljarðar kr. vegna leiguíbúðalána. 12.1.2009 09:45
Búð opnuð á Bakkafirði á ný Verslun var opnuð á Bakkafirði á ný nú um áramótin. Þessi eina búð í einu fámennsta þorpi landsins er þó aðeins opin tvo tíma í senn fimm daga vikunnar. 11.1.2009 11:58
Stöðutökur gegn krónu verða rannsakaðar Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun taka stöðutöku gegn íslensku krónunni til skoðunar. Þetta segir Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar um bankahrunið, í Fréttablaðinu í dag. Varaformaður Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur sagt að bankar og eigendur þeirra hafi markvisst reynt að veikja krónuna í hagnaðarskyni. Á sama tíma hefðu bankarnir gert gjaldmiðilsskiptasamninga við sjávarútvegsfyrirtæki og lífeyrissjóði sem gerðu ráð fyrir að krónan styrktist. Hann nefndi sérstaklega Existu og Kjalar, stærstu eigendur Kaupþings. Exista sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem því var hafnað að fyrirtækið hefði haft hag að því að krónan veiktist. Allir samningar við bankana gegn krónunni hafi verið eðlilegar gengisvarnir. 11.1.2009 10:27
Fjármálaeftirlitið birti skýrslur um bankana Viðskipta- og forsætisráðuneyti hafa farið þess á leit við Fjármálaeftirlitið að það birti helstu niðurstöður úr skýrslum endurskoðunarfyrirtækja um starfsemi bankanna fyrir hrunið. Í skýrslunum eru allar aðgerðir bankanna mánuðinn áður en þeir voru þjóðnýttir. 10.1.2009 18:29
Rannsaka hvort bankarnir hafi tekið stöðu gegn krónunni Það er verkefni fyrir hinn sérstaka saksóknara að kanna hvort að bankarnir hafi verið að veikja krónuna á sama tíma og þeir seldu okkur það sem við töldum vera gengisvarnir, segir framkvæmdastjóri LÍU. 10.1.2009 12:02
Stakk ekki upp á kaupendum á BT og Skífunni Ég átti hvorki hugmyndina að því að koma Senu og Högum að samningaborðinu né kom ég að fjármögnun eða kaupsamningum í þessum viðskiptum, segir Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu. 9.1.2009 20:14
Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. 9.1.2009 16:39
Sakar gömlu bankana um blekkingar í gjaldmiðlasamningum Hvöttu eigendur stóru viðskiptabankanna starfsfólk sitt vísvitandi til þess að selja útflutningsatvinnuvegunum og lífeyrissjóðum í landinu gjaldeyrisskiptasamninga, þar sem staða var tekin með með krónunni? 9.1.2009 15:41
Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti sína Sparisjóðirnir munu flestir lækka verðtryggða inn- og útlánsvexti frá og með 11. janúar næstkomandi. Útlánsvextir munu lækka um 0,05% og verðtryggðir innlánsvextir um allt að 0,10%. 9.1.2009 14:20
Kauphöllin veitir RUV opinbera áminningu Kauphöllin hefur ákveðið að veita RUV ohf. opinbera áminningu vegna brota á reglum kauphallarinnar. Brotin eru vegna tafa á útkomu ársskýrslu RUV. 9.1.2009 12:46
Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. 9.1.2009 12:39
Óvíst hvort stjórnvöld nái að uppfylla kröfur AGS í tíma Alls óvíst er hvort íslensk stjórnvöld nái að uppfylla þær kröfur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem eiga að vera komnar til framkvæmda í næsta mánuði. Þá fer fram fyrsta endurskoðun AGS en hún er grundvöllur fyrir áframhaldandi aðstoð sjóðsins. 9.1.2009 12:10
Afgangur á vöruskiptum skilar ekki sterkari krónu Ljóst er að afgangur á vöruskiptum hefur ekki skilað sér að fullu inn á gjaldeyrismarkað. Þetta er áhyggjuefni þar sem ein helsta stoðin undir styrkingu krónunnar átti að vera sá viðsnúningur sem framundan er á vöruskiptum við útlönd. 9.1.2009 12:00
Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. 9.1.2009 10:14
Matsfyrirtækið Fitch hætt að meta gömlu íslensku bankana Matsfyrirtækið Fitch hefur tilkynnt að fyrirtækið muni framvegis hætta að leggja mat á gömlu íslensku bankana þrjá Glitni, Kaupþing og Landsbankann. 9.1.2009 10:00
Setur 1.400 milljarða kr. verðmiða á Actavis Financial Times setur 8 milljarða evra, eða tæplega 1.400 milljarða kr., verðmiða á Actavis. Eins og fram hefur komið í fréttum er Actavis nú til sölu en það er að mestu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar í gegnum félag hans Novator. 9.1.2009 09:30
Vill kaupa kröfur á fjögur félög með miklum afslætti Aðili sem kallar sig Kröfukaupahópurinn vill kaupa kröfur á fjögur félög með miklum afslætti. :Þetta kemur fram í auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. 9.1.2009 09:04
Ísland gjaldþrota verði einhliða upptaka evru reynd Halla Tómasdóttir, stjórnarformaður fjárfestingafélagsins Auðar Capital, segir að gjaldþrot íslensku þjóðarinnar sé næsta víst, verði reynt að taka einhliða upp evru. 8.1.2009 19:45
DeCode ræðir við Araba um aðkomu að rekstrinum DeCode móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar er í viðræðum við fjölmarga alþjóðlega fjárfesta, meðal annars í arabaheiminum um að koma inn í rekstur fyrirtækisins. 8.1.2009 18:51
Kjalar vill fá borgaðan gjaldeyrissamning á gengi Evrópska Seðlabankans Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Kjalar vilja að Kaupþing borgi þeim út gjaldeyrissamning á gengi Evrópska Seðlabankans, sem er um helmingi hærra en gengi Seðlabanka Íslands. Forstjóri félagsins neitar því að alfarið að félagið hafi tekið stöðu á móti krónunni. 8.1.2009 18:45
Bankarnir gætu fallið aftur vegna erlendra skulda Erlendar skuldir íslenskra fyrirtækja og heimila gætu leitt til þess að bankarnar fari aftur í þrot. Starfshópur á vegum ríkisins vinnur nú að því að endurskipuleggja eignasafn bankanna. Til greina kemur að breyta íbúðalánum yfir í verðtryggð krónulán. 8.1.2009 18:35
Ólíklegt að Björgólfur Thor hagnist mikið á sölu Actavis Reuters-fréttastofan segir í dag að skriður sé kominn á hugsanlega sölu Actavis en fregnir um söluna hafa verið á sveimi frá því í október á síðasta ári. Þrátt fyrir verðmiða upp á 6 milljarða dollara, eða vel yfir 700 milljarða kr. er ólíklegt að Björgólfur Thor Björgólfsson hagnist mikið á sölunni. 8.1.2009 14:20
Verulegur afgangur af vöruskiptum í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fjármálaráðuneytisins var verðmæti innfluttrar vöru í desember 32,5 milljörðum kr. sem er nokkuð minni innflutningur en í nóvember þegar hann nam 40,6 milljarða kr. Fyrstu vísbendingar eru um að útflutningur vöru hafi aukist töluvert í desember en hann nam 43,2 miljarða kr. í nóvember 8.1.2009 13:11
Staða ríkissjóðs versnaði um 46 milljarða kr. í fyrra Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrstu ellefu mánuði síðasta árs nam handbært fé frá rekstri 7,3 milljörðum kr. innan ársins, sem er 46,2 milljarða kr. verri útkoma heldur en á sama tíma í fyrra. 8.1.2009 12:59
Veik staða krónunnar heldur stýrivöxtum háum Meginástæða hárra stýrivaxta hér á landi er veik staða krónunnar og hin brýna þörf á að forða henni frá frekara hruni. 8.1.2009 12:23
Hagnaður hjá House of Fraser og Iceland í sókn Breska verslunarkeðjan House of Fraser sem er í eigu Baugs tilkynnti í dag um gott gengi í jólavertíðinni. Á fimm vikna tímabili fyrir jól og fram til þriðja janúar jókst heildarsala í verslunum félagsins um 4,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaður jókst. 8.1.2009 12:21
Fyrrum starfsmenn Viðskiptablaðsins fá ekki greidd laun Um 15 fyrrverandi starfsmenn Framtíðarsýnar, sem gaf út Viðskiptablaðið, fengu ekki greidd laun um síðustu mánaðamót, en útlit er fyrir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta áður en langt um líður. 8.1.2009 12:13
Saga Capital semur við IFS ráðgjöf Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur samið við IFS Ráðgjöf um að fyrirtækið sinni ráðgjafa- og greiningavinnu fyrir bankann um stöðu og þróun efnahags- og markaðsmála. 8.1.2009 11:32
Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. 8.1.2009 10:25
Erlendir aðilar fá 5,6 milljarða kr. í vaxtagreiðslur í janúar Vaxtagreiðslur af gjalddaga á 40 milljarða kr. krónubréfum í þessum mánuði munu nema 5,6 milljörðum kr.. Gjalddaginn er 28. janúar. Bréfin eru að mestu í eigu erlendra aðila. 8.1.2009 09:51
Gistinóttum fjölgar á milli ára Gistinætur á hótelum í nóvember síðastliðnum voru 77.300 og jukust um tæplega 2 prósent frá nóvember 2007 þegar gistinætur voru 76.000. Í frétt á vef Hagstofunnar segir að hlutfallslega hafi mesta fjölgunin verið á Suðurl- og Austurlandi eða um 30 prósent miðað við nóvember 2007. Gistinóttum á Suðurlandi fjölgaði úr 5.700 í 7.400 og á Austurlandi úr 1.100 í 1.500. 8.1.2009 09:26
Hætta að borga og bíða eftir málsókn „Neyðarlögin heimila okkur ekki að sækja rétt okkar gagnvart skilanefnd Kaupþings. En hins vegar munum við verja þennan rétt ef nefndin fellst ekki á kröfur okkar um þennan skuldajöfnuð,“ segir Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Kjalars. 8.1.2009 06:00
Flögu bjargað fyrir horn Flaga rambaði á barmi gjaldþrots eftir hrun bankanna í október. Flaga Holdings, stærsti lánardrottinn félagsins, sem skráð er í Bandaríkjunum, breytti í kjölfarið skuldum í hlutafé til að forða félaginu frá gjaldþroti, fá upp í kröfur og koma í veg fyrir uppsagnir starfsfólks. 8.1.2009 06:00
Grunur um að Teymi hafi ætlað að reka Tal í þrot Stjórn Teymis vísar ásökunum sem leiddu til húsleitar Samkeppniseftirlitsins á skrifstofu Teymis í morgun á bug. Samkvæmt dómsúrskurði sem heimilaði húsleitina taldi Samkeppniseftirlitið grun leika á að: 7.1.2009 17:28
Gengið frá kaupunum á Ferðaskrifstofu Íslands Iceland Express hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Ferðaskrifstofu Íslands, sem inniheldur Úrval-Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir. Hjá félögunum starfa rúmlega 70 manns. 7.1.2009 15:13
Ekkert ákveðið um yfirtöku á erlendum íbúðalánum Engar ákvarðanir hafa verið teknar um yfirtöku Íbúðalánsjóðs á erlendum íbúðalánum á því gengi sem var í gildi þegar lánin voru tekin. Fréttir þessa efnis hafa vakið upp hörð viðbrögð meðal almennings. 7.1.2009 19:08
Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. 7.1.2009 17:28