Fleiri fréttir Fjárfest fyrir milljarða við Ánanaust Ólafur Ólafsson kemur að viðskiptunum. 24.3.2017 10:17 Enginn einstaklingur á yfir 10% í vogunarsjóðunum Ekki þarf að greina frá hverjir eru eigendur vogunarsjóðanna sem voru að kaupa 31 prósent hlut í Arion banka. 24.3.2017 10:07 Starfsfólki Gæðings sagt upp og bjórtegundir hverfa úr ÁTVR Árni Hafstað, eigandi Gæðings brugghúss í Skagafirði, ætlar að draga verulega úr framleiðslu fyrirtækisins og einblína á sölu á bjórkútum fyrir veitingastaði og ölstofur. 24.3.2017 08:45 Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. 24.3.2017 07:00 Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. 24.3.2017 07:00 Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23.3.2017 21:00 Hæstiréttur vísaði 186 milljóna skaðabótamáli 66°Norður frá Hæstiréttur vísaði í dag máli frá héraðsdómi þar sem maltverska félagið Molden Enterprises Limited hafði verið dæmt til að greiða 66°Norður (Sjóklæðagerðinni hf.) alls 186 milljónir króna. 23.3.2017 16:42 Fær ekki tvo milljarða frá Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Hæstarétti í dag sýknuð af tæplega tveggja milljarða króna kröfu Ursus ehf. 23.3.2017 15:36 Launahækkun bankaráðsmanna Landsbankans samþykkt Aðalfundur Landsbankans samþykkti í gær að hækka laun Helgu Bjarkar Eiríksdóttur, formanns bankaráðs Landsbankans, úr 600 þúsund krónum á mánuði í 700. 23.3.2017 13:54 Bein útsending: Bylting í þjónustu og verslun Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) halda nú klukkan 14.00 opna ráðstefnu um byltingu og breytingar í þjónustu og verslun. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. 23.3.2017 13:45 Hreykja sér af því að fólk eyði fjórum sinnum meira en það ætlar sér í Costco "Það er galdurinn við Costco – fólk kaupir aldrei bara það sem það ætlaði sér,“ segir Steve Pappas. 23.3.2017 13:44 Árni tekur sæti Úlfars í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, hefur tekið sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 23.3.2017 12:43 Félagið skráð á mömmu, neitaði að upplýsa um arð og ætlaði að flytja úr landi Íslendingur sætir farbanni og eignir upp á 180 milljónir króna hafa verið kyrrsettar. 23.3.2017 11:14 Koma Costco hefur áhrif á verðmat á bréfum í N1 Hagfræðideild Landsbankans hefur lækkað verðmat sitt á bréfum í olíufélaginu N1 úr 138,1 krónu á hlut í 132,9 krónur. 23.3.2017 11:14 Margrét Sanders endurkjörin formaður SVÞ Hefur setið sem formaður samtakanna frá árinu 2014. 23.3.2017 10:08 Eggert Skúla og Guðný taka við rekstri Frú Laugu Hjónin Eggert Skúlason, fyrrverandi ritstjóri DV, og Guðný Önnudóttir, nýr veitingastjóri Frú Laugu, hafa tekið við rekstri bændamarkaðarins við Laugalæk og í Listasafni Reykjavíkur. Frá þessu greindi Eggert, sem er nýr rekstrarstjóri Frú Laugu, í Facebook-færslu í gær. 23.3.2017 10:05 Engir mátunarklefar, öryggisvörður skoðar kvittun og tveir gestir velkomnir hjá Costco Lindex, Bauhaus, Dunkin' Donuts, McDonald's, Toys R Us og KFC settu Ísland á hliðina. 23.3.2017 09:00 Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð. 23.3.2017 07:18 Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ. 23.3.2017 07:00 FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22.3.2017 20:00 Lilja segir ekki víst að allir eigendur Kaupþings séu æskilegir eigendur Arion Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, kom fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun. 22.3.2017 12:55 Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis munu funda með FME um sölu á hlut í Arion banka á föstudag. 22.3.2017 11:57 Rekstrarhagnaður Advania var einn milljarður og jókst um 60 prósent Upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi skilaði í fyrra sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi en EBITDA-hagnaður félagsins - afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta - nam þá rúmlega einum milljarði króna og jókst um 63 prósent frá fyrra ári. 22.3.2017 10:46 Fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa Síðasta árið hefur fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa og í raun hafa hækkanir á fasteignaverði síðustu 12 mánuði ekki verið meiri síðan í ársbyrjun 2006. 22.3.2017 10:36 Tveir bandarískir fjárfestingasjóðir komnir með 3,5 prósent í VÍS Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir á vegum eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management komust í síðustu viku í fyrsta sinn á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS. 22.3.2017 09:30 Ríkið fær 12 milljarða í sérstakri arðgreiðslu frá Landsbankanum Bankaráð Landsbankans leggur til sérstaka arðgreiðslu til hluthafa, en íslenska ríkið fer með rúmlega 98 prósenta hlut í bankanum, að fjárhæð 11,82 milljarðar króna. 22.3.2017 09:00 Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arð Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fær samtals um 550 milljónir í arð vegna góðrar afkomu á síðasta ári en hagnaður bankans nam þá um 1.930 milljónum króna eftir skatt. 22.3.2017 08:30 Sigríður Benediktsdóttir kemur ný inn í bankaráð Landsbankans Sigríður Benediktsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, mun taka sæti í bankaráði Landsbankans á aðalfundi bankans sem fer fram síðar í dag, miðvikudag. 22.3.2017 08:00 Stefnt að opnun Brauðs & Co við hlið Kaffi Vest Viðræður eru milli eigenda Brauðs & Co og Kaffihúss Vesturbæjar um opnun á bakaríi við Melhaga. Stefnt að opnun í haust en samkomulagið er ekki frágengið. 22.3.2017 08:00 Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu 22.3.2017 08:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22.3.2017 07:45 Skyrið hans Sigga í 25.000 verslunun Sigurður Kjartan Hilmarsson fagnaði í síðustu viku því að The Icelandic Milk and Skyr Corporation er nú komið með tveggja prósenta hlutdeild af bandaríska jógúrtmarkaðnum. 22.3.2017 07:30 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22.3.2017 07:00 Húsnæðisverð hvergi hækkað meira en á Íslandi Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum meira en á Íslandi á síðasta ári samkvæmt skýrslu fasteignafélagsins Knight Frank. 21.3.2017 18:35 Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21.3.2017 16:10 Hefja sölu rauðra iPhone 7 Símarnir verða seldir til styrktar forvarna og rannsókna varðandi alnæmi. 21.3.2017 15:00 Stjórnarþingmaður um söluna á Arion banka: „Þjóðin á betra skilið“ Þingmaður Bjartrar framtíðar er ekki sátt við nýja eigendur Arion. 21.3.2017 14:33 Kaupþing búið að slíta viðræðunum: Samræður við lífeyrissjóði búnar í bili Lífeyrissjóðunum var tilkynnt þetta í dag. 21.3.2017 13:34 Færa viðskiptin yfir í sparisjóðina eftir fréttir um Arion "Það er óvenju mikil hreyfing núna." 21.3.2017 13:07 Erlendir ferðamenn fara sparlegar með útgjöld sín Minnkandi kortaveltu á hvern erlendan ferðamann má að mestu rekja til styrkingar íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. 21.3.2017 11:43 Danir lausir við erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár Síðasta greiðslan var í gær. 21.3.2017 09:00 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21.3.2017 07:07 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21.3.2017 06:00 Arion banki hefur fjóra daga til að upplýsa um raunverulega eigendur "Algerlega óviðunandi fyrir almenning að vita ekki hverjir eru þarna á bak við,“ sagði fjármálaráðherra á Alþingi í dag. 20.3.2017 22:39 Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. 20.3.2017 18:53 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn einstaklingur á yfir 10% í vogunarsjóðunum Ekki þarf að greina frá hverjir eru eigendur vogunarsjóðanna sem voru að kaupa 31 prósent hlut í Arion banka. 24.3.2017 10:07
Starfsfólki Gæðings sagt upp og bjórtegundir hverfa úr ÁTVR Árni Hafstað, eigandi Gæðings brugghúss í Skagafirði, ætlar að draga verulega úr framleiðslu fyrirtækisins og einblína á sölu á bjórkútum fyrir veitingastaði og ölstofur. 24.3.2017 08:45
Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. 24.3.2017 07:00
Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. 24.3.2017 07:00
Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23.3.2017 21:00
Hæstiréttur vísaði 186 milljóna skaðabótamáli 66°Norður frá Hæstiréttur vísaði í dag máli frá héraðsdómi þar sem maltverska félagið Molden Enterprises Limited hafði verið dæmt til að greiða 66°Norður (Sjóklæðagerðinni hf.) alls 186 milljónir króna. 23.3.2017 16:42
Fær ekki tvo milljarða frá Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Hæstarétti í dag sýknuð af tæplega tveggja milljarða króna kröfu Ursus ehf. 23.3.2017 15:36
Launahækkun bankaráðsmanna Landsbankans samþykkt Aðalfundur Landsbankans samþykkti í gær að hækka laun Helgu Bjarkar Eiríksdóttur, formanns bankaráðs Landsbankans, úr 600 þúsund krónum á mánuði í 700. 23.3.2017 13:54
Bein útsending: Bylting í þjónustu og verslun Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) halda nú klukkan 14.00 opna ráðstefnu um byltingu og breytingar í þjónustu og verslun. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. 23.3.2017 13:45
Hreykja sér af því að fólk eyði fjórum sinnum meira en það ætlar sér í Costco "Það er galdurinn við Costco – fólk kaupir aldrei bara það sem það ætlaði sér,“ segir Steve Pappas. 23.3.2017 13:44
Árni tekur sæti Úlfars í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, hefur tekið sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 23.3.2017 12:43
Félagið skráð á mömmu, neitaði að upplýsa um arð og ætlaði að flytja úr landi Íslendingur sætir farbanni og eignir upp á 180 milljónir króna hafa verið kyrrsettar. 23.3.2017 11:14
Koma Costco hefur áhrif á verðmat á bréfum í N1 Hagfræðideild Landsbankans hefur lækkað verðmat sitt á bréfum í olíufélaginu N1 úr 138,1 krónu á hlut í 132,9 krónur. 23.3.2017 11:14
Margrét Sanders endurkjörin formaður SVÞ Hefur setið sem formaður samtakanna frá árinu 2014. 23.3.2017 10:08
Eggert Skúla og Guðný taka við rekstri Frú Laugu Hjónin Eggert Skúlason, fyrrverandi ritstjóri DV, og Guðný Önnudóttir, nýr veitingastjóri Frú Laugu, hafa tekið við rekstri bændamarkaðarins við Laugalæk og í Listasafni Reykjavíkur. Frá þessu greindi Eggert, sem er nýr rekstrarstjóri Frú Laugu, í Facebook-færslu í gær. 23.3.2017 10:05
Engir mátunarklefar, öryggisvörður skoðar kvittun og tveir gestir velkomnir hjá Costco Lindex, Bauhaus, Dunkin' Donuts, McDonald's, Toys R Us og KFC settu Ísland á hliðina. 23.3.2017 09:00
Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð. 23.3.2017 07:18
Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ. 23.3.2017 07:00
FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22.3.2017 20:00
Lilja segir ekki víst að allir eigendur Kaupþings séu æskilegir eigendur Arion Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, kom fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun. 22.3.2017 12:55
Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis munu funda með FME um sölu á hlut í Arion banka á föstudag. 22.3.2017 11:57
Rekstrarhagnaður Advania var einn milljarður og jókst um 60 prósent Upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi skilaði í fyrra sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi en EBITDA-hagnaður félagsins - afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta - nam þá rúmlega einum milljarði króna og jókst um 63 prósent frá fyrra ári. 22.3.2017 10:46
Fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa Síðasta árið hefur fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa og í raun hafa hækkanir á fasteignaverði síðustu 12 mánuði ekki verið meiri síðan í ársbyrjun 2006. 22.3.2017 10:36
Tveir bandarískir fjárfestingasjóðir komnir með 3,5 prósent í VÍS Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir á vegum eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management komust í síðustu viku í fyrsta sinn á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS. 22.3.2017 09:30
Ríkið fær 12 milljarða í sérstakri arðgreiðslu frá Landsbankanum Bankaráð Landsbankans leggur til sérstaka arðgreiðslu til hluthafa, en íslenska ríkið fer með rúmlega 98 prósenta hlut í bankanum, að fjárhæð 11,82 milljarðar króna. 22.3.2017 09:00
Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arð Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fær samtals um 550 milljónir í arð vegna góðrar afkomu á síðasta ári en hagnaður bankans nam þá um 1.930 milljónum króna eftir skatt. 22.3.2017 08:30
Sigríður Benediktsdóttir kemur ný inn í bankaráð Landsbankans Sigríður Benediktsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, mun taka sæti í bankaráði Landsbankans á aðalfundi bankans sem fer fram síðar í dag, miðvikudag. 22.3.2017 08:00
Stefnt að opnun Brauðs & Co við hlið Kaffi Vest Viðræður eru milli eigenda Brauðs & Co og Kaffihúss Vesturbæjar um opnun á bakaríi við Melhaga. Stefnt að opnun í haust en samkomulagið er ekki frágengið. 22.3.2017 08:00
Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu 22.3.2017 08:00
Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22.3.2017 07:45
Skyrið hans Sigga í 25.000 verslunun Sigurður Kjartan Hilmarsson fagnaði í síðustu viku því að The Icelandic Milk and Skyr Corporation er nú komið með tveggja prósenta hlutdeild af bandaríska jógúrtmarkaðnum. 22.3.2017 07:30
Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22.3.2017 07:00
Húsnæðisverð hvergi hækkað meira en á Íslandi Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum meira en á Íslandi á síðasta ári samkvæmt skýrslu fasteignafélagsins Knight Frank. 21.3.2017 18:35
Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21.3.2017 16:10
Hefja sölu rauðra iPhone 7 Símarnir verða seldir til styrktar forvarna og rannsókna varðandi alnæmi. 21.3.2017 15:00
Stjórnarþingmaður um söluna á Arion banka: „Þjóðin á betra skilið“ Þingmaður Bjartrar framtíðar er ekki sátt við nýja eigendur Arion. 21.3.2017 14:33
Kaupþing búið að slíta viðræðunum: Samræður við lífeyrissjóði búnar í bili Lífeyrissjóðunum var tilkynnt þetta í dag. 21.3.2017 13:34
Færa viðskiptin yfir í sparisjóðina eftir fréttir um Arion "Það er óvenju mikil hreyfing núna." 21.3.2017 13:07
Erlendir ferðamenn fara sparlegar með útgjöld sín Minnkandi kortaveltu á hvern erlendan ferðamann má að mestu rekja til styrkingar íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. 21.3.2017 11:43
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21.3.2017 07:07
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21.3.2017 06:00
Arion banki hefur fjóra daga til að upplýsa um raunverulega eigendur "Algerlega óviðunandi fyrir almenning að vita ekki hverjir eru þarna á bak við,“ sagði fjármálaráðherra á Alþingi í dag. 20.3.2017 22:39
Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. 20.3.2017 18:53