Fleiri fréttir Hlutum Goldman og erlendu sjóðanna í Arion fylgir ekki atkvæðisréttur Kaupum bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs og vogunarsjóðanna Taconic Capital, Attestor Capital og Och-Ziff Capital á samanlagt um 29,2 prósenta hlut í Arion banka fylgir ekki atkvæðisréttur að svo stöddu. 20.3.2017 15:15 Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. 20.3.2017 13:56 Tekjur Tempo námu 1.400 milljónum og jukust um 41 prósent milli ára Heildartekjur hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo, dótturfélags Nýherja, námu samtals um 13 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 1.400 milljónir króna, í fyrra og jukust um 41 prósent á milli ára. 20.3.2017 13:48 Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum. 20.3.2017 12:35 Ólafur fékk nei frá Hæstarétti vegna Al-Thani Fór Ólafur fram á að viðurkennt yrði að skilyrði fyrir endurupptöku á Al-Thani málinu væru uppfyllt. 20.3.2017 11:38 Rússíbanareið krónunnar Gjaldeyrishöftin voru afnumin í vikunni. Lauk þar löngum kafla í lífi þjóðar. Höftin voru á sínum tíma neyðarráðstöfun til að koma í veg fyrir hrun krónunnar, og virkuðu glimrandi sem slík. 20.3.2017 11:30 Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20.3.2017 10:56 Lilja boðar til fundar vegna Arion Fundað verður með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Höskuldi Ólafssyni bankastjóra Arion banka. 20.3.2017 10:20 Eigandi Taconic Capital segir kaupin á Arion ekki skammtímafjárfestingu Frank Brosens, stofnandi og eigandi bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, fullyrðir að kaup sjóðsins á tæplega tíu prósenta hlut í Arion banka séu ekki hugsuð sem skammtímafjárfesting. 20.3.2017 06:00 Goldman Sachs og þrír sjóðir kaupa um 30 prósent í Arion banka Í tilkynningu sem Kaupþing sendi frá sér rétt í þessu til Kauphallarinnar kemur fram að samkomulagið geri jafnframt ráð fyrir að fjárfestahópurinn fái kauprétt að 21,9 prósenta hlut til viðbótar sem verður á hærra gengi en greitt var fyrir hlutinn í lokaða útboðinu. 19.3.2017 20:20 Már Guðmundsson: Útilokar ekki að hverfa úr embætti áður en skipunartíma lýkur Már hefur hug á að starfa erlendis, líkt og hann gerði áður en hann var skipaður í embætti seðlabankastjóra. 19.3.2017 13:28 Svipmynd Markaðarins: Hugleiðir með appi og stundar jóga daglega Helga Hlín Hákonardóttir, héraðsdómslögmaður með próf í verðbréfaviðskiptum og CrossFit þjálfari, hóf starfsferilinn á innlendum verðbréfamarkaði árið 1996 og starfaði næstu 17 ár á íslenskum og erlendum fjármálamörkuðum 19.3.2017 13:00 Fjölgun ferðamanna að stefna í óefni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að bregðast þurfi við, meðal annars með því að skoða aðgangsstýringar. 19.3.2017 12:48 Ráðherrar ekki ennþá fundið meira vegafé Rúm vika er frá því ríkisstjórnin fól þeim Benedikt Jóhannessyni og Jóni Gunnarssyni að finna viðbótarfjármagn og kom þá fram að þeir ætluðu að taka nokkra daga í verkefnið. 18.3.2017 15:58 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18.3.2017 11:12 Þóknanir hlaupa á þremur milljörðum Á síðustu sex mánuðum námu þóknanir til fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu um þremur milljörðum króna. Formaður Félags fasteignasala segir að samdráttur sé þó í sölu fasteigna, þóknanirnar dreifist víða og fáar eignir í bo 18.3.2017 07:00 S&P hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Einkunnin er nú í „A/A-1“ í kjölfar afnáms fjármagnshafta. 17.3.2017 23:38 Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. 17.3.2017 22:45 Sjá um flutninga fyrir Secret Solstice TVG-Zimsen hefur samið um að sjá um alla flutninga fyrir Secret Solstice tónlistarhátíðina sem haldin verður dagana 16. til 18. júní í Reykjavík 17.3.2017 21:15 Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins. 17.3.2017 16:39 Stjórn N1 helst óbreytt Frestur til að skila inn framboði til stjórnar rann út í gær og komu engin ný framboð fram. 17.3.2017 13:36 Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands gerist ritstjóri George Osborne tekur við stöðu ritstjóra London Evening Standard af Sarah Sands. 17.3.2017 12:44 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17.3.2017 10:00 Kaupir aftur krónur eftir langt hlé Seðlabankinn keypti krónur hinn 7. mars síðastliðinn í fyrsta sinn síðan 5. nóvember 2014. 17.3.2017 07:00 Ríkisstjórnin ætlar að stemma stigu við styrkingu krónunnar Fjármálaráðherra segir aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu meðal annars koma til skoðunar. 16.3.2017 20:00 Björn og Halldóra Gyða til Kynnisferða Kynnisferðir – Reykjavík Excursions hefur ráðið til sín tvo nýja stjórnendur. 16.3.2017 15:16 ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. 16.3.2017 14:29 H&M auglýsir eftir tískufrömuðum á kassa Auglýst er eftir söluráðgjöfum í verslanir H&M hér á landi á vefsíðu Capacent í dag. Þar segir að allir starfsmenn sænska fataverslunarrisans þurfi að vera söludrifnir, félagslyndir og jákvæðir tískufrömuðir. Söluráðgjafar þurfi meðal annars að undirbúa útsölur og herferðir, fylgja verklagsreglum H&M, og sinna afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins. 16.3.2017 14:09 Unnur Míla tekur við af Sigurði hjá Íbúðalánasjóði Sigurður Jón Björnsson, framkvæmdastjóri fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs, hefur ákveðið að láta af störfum frá og með 1. apríl. Unnur Míla Þorgeirsdóttir, sjóðstjóri hjá Íbúðalánasjóði, mun taka tímabundið við starfi framkvæmdastjóra fjárstýringar. 16.3.2017 13:36 Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum Íslenska krónan hefur það sem af er degi veikst um rétt tæpt eitt prósent gagnvart sínum helstu viðskiptamyntum. Hefur krónan veikst um eitt prósent gagnvart evru og um 0,1 prósent gagnvart Bandaríkjadollar. Evran stendur nú í 117,9 krónum og dollarinn í 109,9. 16.3.2017 12:54 Síminn greiðir hluthöfum 276 milljóna arð Aðalfundur Símans samþykkti í gær tillögu stjórnar fjarskiptafélagsins um að greiddur verði út 275,5 milljóna arður til hluthafa vegna ársins 2016. Það nemur 0,029 krónum á hlut. Þetta kemur fram í fundargerð aðalfundar fjarskiptafélagsins. 16.3.2017 12:02 Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16.3.2017 10:45 Svanhildur Nanna nýr stjórnarformaður VÍS Fjárfestirinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir var kjörin stjórnarformaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) á fyrsta fundi nýrrar stjórnar fyrirtækisins í gær. Þá var Helga Hlín Hákonardóttir, lögmaður og sérfræðingur hjá Strategíu, kjörin varaformaður. 16.3.2017 09:50 United Silicon neitað um sex mánaða frest til að stöðva mengun kísilversins Umhverfisstofnun ætlar ekki að verða við ósk United Silicon um að fyrirtækið fái sex mánaða frest til að bæta úr mengunarmálum og frávikum frá starfsleyfi þess. 16.3.2017 09:17 Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. 16.3.2017 07:00 Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. 16.3.2017 07:00 Hlutafé Emmessíss aukið og endurfjármögnun lokið Nýir eigendur Emmessíss hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 70 milljónir síðan í ágúst. Reksturinn endurskipulagður og fjárfest í tækjum. Keyptu 10% í fyrirtækinu til viðbótar. 16.3.2017 07:00 Hagnast á Disneyland þrátt fyrir viðvarandi hallarekstur í París Rekstur Walt Disney Company hefur batnað stórlega á undanförnum árum og er það ekki síst vegna kaupa fyrirtækisins á Pixar, Marvel og Lucasfilm. 15.3.2017 21:00 Íslensk útflutningsfyrirtæki komin að fótum fram Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að lækka hefði þurft stýrivexti til að sporna við styrkingunni. 15.3.2017 20:00 Minni umsvif fataverslana þrátt fyrir aukna kaupgleði Velta fataverslana hefur dregist saman þrátt fyrir mikinn hagvöxt. 15.3.2017 15:01 Lilja Björk tekin við sem bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir hóf í dag störf sem bankastjóri Landsbankans hf. 15.3.2017 13:54 Stofna félagið Wintris: „Þetta er mjög lýsandi fyrir okkar vöru“ Slétt ár er liðið frá því að Anna Sigurlaug Pálsdóttir greindi frá félaginu Wintris Inc. Félagarnir Guðbjörn og Gunnlaugur hafa stofnað sitt eigið Wintris. 15.3.2017 13:00 Einn helsti vogunarsjóðurinn hafnaði tilboði stjórnvalda Bandaríski vogunarsjóðurinn Loomis Sayles hafnaði tilboði íslenskra stjórnvalda um kaup á aflandskrónum fyrir 137,5 krónur fyrir hverja evru. 15.3.2017 11:53 Reginn fasteignafélag vildi kaupa Iðnó Þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp munu taka við umsjón Iðnó í haust. 15.3.2017 11:08 Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa við rekstur þeirra. Fyrir ári var hlutfallið 18 prósent og meta færri félagsmenn það svo að gengisþróunin hafi jákvæð áhrif. 15.3.2017 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hlutum Goldman og erlendu sjóðanna í Arion fylgir ekki atkvæðisréttur Kaupum bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs og vogunarsjóðanna Taconic Capital, Attestor Capital og Och-Ziff Capital á samanlagt um 29,2 prósenta hlut í Arion banka fylgir ekki atkvæðisréttur að svo stöddu. 20.3.2017 15:15
Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. 20.3.2017 13:56
Tekjur Tempo námu 1.400 milljónum og jukust um 41 prósent milli ára Heildartekjur hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo, dótturfélags Nýherja, námu samtals um 13 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 1.400 milljónir króna, í fyrra og jukust um 41 prósent á milli ára. 20.3.2017 13:48
Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum. 20.3.2017 12:35
Ólafur fékk nei frá Hæstarétti vegna Al-Thani Fór Ólafur fram á að viðurkennt yrði að skilyrði fyrir endurupptöku á Al-Thani málinu væru uppfyllt. 20.3.2017 11:38
Rússíbanareið krónunnar Gjaldeyrishöftin voru afnumin í vikunni. Lauk þar löngum kafla í lífi þjóðar. Höftin voru á sínum tíma neyðarráðstöfun til að koma í veg fyrir hrun krónunnar, og virkuðu glimrandi sem slík. 20.3.2017 11:30
Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20.3.2017 10:56
Lilja boðar til fundar vegna Arion Fundað verður með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Höskuldi Ólafssyni bankastjóra Arion banka. 20.3.2017 10:20
Eigandi Taconic Capital segir kaupin á Arion ekki skammtímafjárfestingu Frank Brosens, stofnandi og eigandi bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, fullyrðir að kaup sjóðsins á tæplega tíu prósenta hlut í Arion banka séu ekki hugsuð sem skammtímafjárfesting. 20.3.2017 06:00
Goldman Sachs og þrír sjóðir kaupa um 30 prósent í Arion banka Í tilkynningu sem Kaupþing sendi frá sér rétt í þessu til Kauphallarinnar kemur fram að samkomulagið geri jafnframt ráð fyrir að fjárfestahópurinn fái kauprétt að 21,9 prósenta hlut til viðbótar sem verður á hærra gengi en greitt var fyrir hlutinn í lokaða útboðinu. 19.3.2017 20:20
Már Guðmundsson: Útilokar ekki að hverfa úr embætti áður en skipunartíma lýkur Már hefur hug á að starfa erlendis, líkt og hann gerði áður en hann var skipaður í embætti seðlabankastjóra. 19.3.2017 13:28
Svipmynd Markaðarins: Hugleiðir með appi og stundar jóga daglega Helga Hlín Hákonardóttir, héraðsdómslögmaður með próf í verðbréfaviðskiptum og CrossFit þjálfari, hóf starfsferilinn á innlendum verðbréfamarkaði árið 1996 og starfaði næstu 17 ár á íslenskum og erlendum fjármálamörkuðum 19.3.2017 13:00
Fjölgun ferðamanna að stefna í óefni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að bregðast þurfi við, meðal annars með því að skoða aðgangsstýringar. 19.3.2017 12:48
Ráðherrar ekki ennþá fundið meira vegafé Rúm vika er frá því ríkisstjórnin fól þeim Benedikt Jóhannessyni og Jóni Gunnarssyni að finna viðbótarfjármagn og kom þá fram að þeir ætluðu að taka nokkra daga í verkefnið. 18.3.2017 15:58
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18.3.2017 11:12
Þóknanir hlaupa á þremur milljörðum Á síðustu sex mánuðum námu þóknanir til fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu um þremur milljörðum króna. Formaður Félags fasteignasala segir að samdráttur sé þó í sölu fasteigna, þóknanirnar dreifist víða og fáar eignir í bo 18.3.2017 07:00
S&P hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Einkunnin er nú í „A/A-1“ í kjölfar afnáms fjármagnshafta. 17.3.2017 23:38
Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. 17.3.2017 22:45
Sjá um flutninga fyrir Secret Solstice TVG-Zimsen hefur samið um að sjá um alla flutninga fyrir Secret Solstice tónlistarhátíðina sem haldin verður dagana 16. til 18. júní í Reykjavík 17.3.2017 21:15
Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins. 17.3.2017 16:39
Stjórn N1 helst óbreytt Frestur til að skila inn framboði til stjórnar rann út í gær og komu engin ný framboð fram. 17.3.2017 13:36
Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands gerist ritstjóri George Osborne tekur við stöðu ritstjóra London Evening Standard af Sarah Sands. 17.3.2017 12:44
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17.3.2017 10:00
Kaupir aftur krónur eftir langt hlé Seðlabankinn keypti krónur hinn 7. mars síðastliðinn í fyrsta sinn síðan 5. nóvember 2014. 17.3.2017 07:00
Ríkisstjórnin ætlar að stemma stigu við styrkingu krónunnar Fjármálaráðherra segir aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu meðal annars koma til skoðunar. 16.3.2017 20:00
Björn og Halldóra Gyða til Kynnisferða Kynnisferðir – Reykjavík Excursions hefur ráðið til sín tvo nýja stjórnendur. 16.3.2017 15:16
ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. 16.3.2017 14:29
H&M auglýsir eftir tískufrömuðum á kassa Auglýst er eftir söluráðgjöfum í verslanir H&M hér á landi á vefsíðu Capacent í dag. Þar segir að allir starfsmenn sænska fataverslunarrisans þurfi að vera söludrifnir, félagslyndir og jákvæðir tískufrömuðir. Söluráðgjafar þurfi meðal annars að undirbúa útsölur og herferðir, fylgja verklagsreglum H&M, og sinna afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins. 16.3.2017 14:09
Unnur Míla tekur við af Sigurði hjá Íbúðalánasjóði Sigurður Jón Björnsson, framkvæmdastjóri fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs, hefur ákveðið að láta af störfum frá og með 1. apríl. Unnur Míla Þorgeirsdóttir, sjóðstjóri hjá Íbúðalánasjóði, mun taka tímabundið við starfi framkvæmdastjóra fjárstýringar. 16.3.2017 13:36
Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum Íslenska krónan hefur það sem af er degi veikst um rétt tæpt eitt prósent gagnvart sínum helstu viðskiptamyntum. Hefur krónan veikst um eitt prósent gagnvart evru og um 0,1 prósent gagnvart Bandaríkjadollar. Evran stendur nú í 117,9 krónum og dollarinn í 109,9. 16.3.2017 12:54
Síminn greiðir hluthöfum 276 milljóna arð Aðalfundur Símans samþykkti í gær tillögu stjórnar fjarskiptafélagsins um að greiddur verði út 275,5 milljóna arður til hluthafa vegna ársins 2016. Það nemur 0,029 krónum á hlut. Þetta kemur fram í fundargerð aðalfundar fjarskiptafélagsins. 16.3.2017 12:02
Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16.3.2017 10:45
Svanhildur Nanna nýr stjórnarformaður VÍS Fjárfestirinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir var kjörin stjórnarformaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) á fyrsta fundi nýrrar stjórnar fyrirtækisins í gær. Þá var Helga Hlín Hákonardóttir, lögmaður og sérfræðingur hjá Strategíu, kjörin varaformaður. 16.3.2017 09:50
United Silicon neitað um sex mánaða frest til að stöðva mengun kísilversins Umhverfisstofnun ætlar ekki að verða við ósk United Silicon um að fyrirtækið fái sex mánaða frest til að bæta úr mengunarmálum og frávikum frá starfsleyfi þess. 16.3.2017 09:17
Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. 16.3.2017 07:00
Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. 16.3.2017 07:00
Hlutafé Emmessíss aukið og endurfjármögnun lokið Nýir eigendur Emmessíss hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 70 milljónir síðan í ágúst. Reksturinn endurskipulagður og fjárfest í tækjum. Keyptu 10% í fyrirtækinu til viðbótar. 16.3.2017 07:00
Hagnast á Disneyland þrátt fyrir viðvarandi hallarekstur í París Rekstur Walt Disney Company hefur batnað stórlega á undanförnum árum og er það ekki síst vegna kaupa fyrirtækisins á Pixar, Marvel og Lucasfilm. 15.3.2017 21:00
Íslensk útflutningsfyrirtæki komin að fótum fram Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að lækka hefði þurft stýrivexti til að sporna við styrkingunni. 15.3.2017 20:00
Minni umsvif fataverslana þrátt fyrir aukna kaupgleði Velta fataverslana hefur dregist saman þrátt fyrir mikinn hagvöxt. 15.3.2017 15:01
Lilja Björk tekin við sem bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir hóf í dag störf sem bankastjóri Landsbankans hf. 15.3.2017 13:54
Stofna félagið Wintris: „Þetta er mjög lýsandi fyrir okkar vöru“ Slétt ár er liðið frá því að Anna Sigurlaug Pálsdóttir greindi frá félaginu Wintris Inc. Félagarnir Guðbjörn og Gunnlaugur hafa stofnað sitt eigið Wintris. 15.3.2017 13:00
Einn helsti vogunarsjóðurinn hafnaði tilboði stjórnvalda Bandaríski vogunarsjóðurinn Loomis Sayles hafnaði tilboði íslenskra stjórnvalda um kaup á aflandskrónum fyrir 137,5 krónur fyrir hverja evru. 15.3.2017 11:53
Reginn fasteignafélag vildi kaupa Iðnó Þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp munu taka við umsjón Iðnó í haust. 15.3.2017 11:08
Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa við rekstur þeirra. Fyrir ári var hlutfallið 18 prósent og meta færri félagsmenn það svo að gengisþróunin hafi jákvæð áhrif. 15.3.2017 10:30