Lilja segir ekki víst að allir eigendur Kaupþings séu æskilegir eigendur Arion Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2017 12:55 Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, kom fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun að ósk Lilju Alfreðsdóttur, varaformanns Framsóknarflokkins, til að ræða kaup Goldmans Sachs og þriggja vogunarsjóða á tæplega 30 prósenta hlut í Arion. Sjóðirnir geta með kaupréttarsamningum eignast um 51 prósent í bankanum. Kaup Goldman Sachs og þriggja vogunarsjóða á 29 prósenta hlut Kaupþings í Arion banka hafa kallað fram misjöfn viðbrögð. En þessir aðilar eiga 70 prósenta hlut í Kaupþingi og hafa kauprétt á 22 prósentum til viðbótar í Arion. Sumir töldu að eigendur Kaupþings myndu ætla sér burt frá Íslandi eins fljótt og þeir gætu en með kaupunum á hlutunum í Arion gæti falist yfirlýsing um að þeir ætli sér að vera eitthvað áfram á íslenskum fjármálamarkaði. Fyrir skömmu höfðu nokkrir lífeyrissjóðir verið í viðræðum við Kaupþing um kaup á hlutum þess í Arion en Kaupþing sleit þeim viðræðum. Þar með má segja að fjársterkustu fjárfestingaraðilar landsins hafi orðið undir í tilraunum til að eignast stóra hluti í Arion. En allt frá hruni hafa lífeyrissjóðirnir verið langsterkastir á íslenskum fjármálamarkaði. Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, og fulltrúi flokksins í efnahags- og viðskiptanefnd óskaði eftir því að Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion, kæmi á fund nefndarinnar í morgun til að fara yfir þessi mál. Þeirm fundi lauk rétt fyrir hádegi.Lilja AlfreðsdóttirVísir/Stefán„Forstjóri Arion banka fór yfir þá vinnu sem Arion banki og stjórnendur hans hafa veriðí á undanförnum misserum við að kynna bankann fyrir fjárfestum. Það var mjög gott að fá þá yfirferð. Hins vegar kemur stjórnendateymi bankans ekki að sölunni þannig að þeir eru ekki aðilar að málinu sem slíku. Við munum fá upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu um eignarhald og hvernig þetta fer allt fram og hvort þessi 10 prósent (skilyrði um eignarhald) séu hugsanlega að virkjast vegna þess að mögulega er um tengda aðila að ræða,“ segir Lilja. Lilja segir þessi kaup Goldman Sachs og vogunarsjóðanna yfirlýsingu um að þessir aðilar vilji vera áfram á íslenskum fjármálamarkaði. „Hins vegar er brýnt vegna þess hvernig er farið í málið, þessi 9,99 prósent og að þeir eigi hlut í Kaupþingi nú þegar – viðþurfum að fá frekari svör hvaðþað varðar. Eins er fortíð eins sjóðsins ekki sérlega glæsileg. Þeir voru að borga 23 milljarða í sektargreiðslur varðandi mútumál. Þannig að maður veltir fyrir sér hvort þetta eru æskilegir eigendur að banka. En við munum fá frekari svör með þessu þegar við eigum fund með Fjármálaeftirlitinu. Því það er jú hlutverk þess að hafa eftirlit með fjármálamarkaðnum okkar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, kom fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun að ósk Lilju Alfreðsdóttur, varaformanns Framsóknarflokkins, til að ræða kaup Goldmans Sachs og þriggja vogunarsjóða á tæplega 30 prósenta hlut í Arion. Sjóðirnir geta með kaupréttarsamningum eignast um 51 prósent í bankanum. Kaup Goldman Sachs og þriggja vogunarsjóða á 29 prósenta hlut Kaupþings í Arion banka hafa kallað fram misjöfn viðbrögð. En þessir aðilar eiga 70 prósenta hlut í Kaupþingi og hafa kauprétt á 22 prósentum til viðbótar í Arion. Sumir töldu að eigendur Kaupþings myndu ætla sér burt frá Íslandi eins fljótt og þeir gætu en með kaupunum á hlutunum í Arion gæti falist yfirlýsing um að þeir ætli sér að vera eitthvað áfram á íslenskum fjármálamarkaði. Fyrir skömmu höfðu nokkrir lífeyrissjóðir verið í viðræðum við Kaupþing um kaup á hlutum þess í Arion en Kaupþing sleit þeim viðræðum. Þar með má segja að fjársterkustu fjárfestingaraðilar landsins hafi orðið undir í tilraunum til að eignast stóra hluti í Arion. En allt frá hruni hafa lífeyrissjóðirnir verið langsterkastir á íslenskum fjármálamarkaði. Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, og fulltrúi flokksins í efnahags- og viðskiptanefnd óskaði eftir því að Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion, kæmi á fund nefndarinnar í morgun til að fara yfir þessi mál. Þeirm fundi lauk rétt fyrir hádegi.Lilja AlfreðsdóttirVísir/Stefán„Forstjóri Arion banka fór yfir þá vinnu sem Arion banki og stjórnendur hans hafa veriðí á undanförnum misserum við að kynna bankann fyrir fjárfestum. Það var mjög gott að fá þá yfirferð. Hins vegar kemur stjórnendateymi bankans ekki að sölunni þannig að þeir eru ekki aðilar að málinu sem slíku. Við munum fá upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu um eignarhald og hvernig þetta fer allt fram og hvort þessi 10 prósent (skilyrði um eignarhald) séu hugsanlega að virkjast vegna þess að mögulega er um tengda aðila að ræða,“ segir Lilja. Lilja segir þessi kaup Goldman Sachs og vogunarsjóðanna yfirlýsingu um að þessir aðilar vilji vera áfram á íslenskum fjármálamarkaði. „Hins vegar er brýnt vegna þess hvernig er farið í málið, þessi 9,99 prósent og að þeir eigi hlut í Kaupþingi nú þegar – viðþurfum að fá frekari svör hvaðþað varðar. Eins er fortíð eins sjóðsins ekki sérlega glæsileg. Þeir voru að borga 23 milljarða í sektargreiðslur varðandi mútumál. Þannig að maður veltir fyrir sér hvort þetta eru æskilegir eigendur að banka. En við munum fá frekari svör með þessu þegar við eigum fund með Fjármálaeftirlitinu. Því það er jú hlutverk þess að hafa eftirlit með fjármálamarkaðnum okkar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira