Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Sæunn Gísladóttir skrifar 22. mars 2017 11:57 Frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun. Vísir/GVA Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur." Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur."
Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38
Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00