Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Sæunn Gísladóttir skrifar 22. mars 2017 11:57 Frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun. Vísir/GVA Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur." Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur."
Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38
Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00