Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2017 18:53 Google getur gert betur. Vísir/Getty Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. BBC greinir frá.Fyrirtæki og stofnanir á borð við HSBC, MCDONALDS, BBC og Guardian höfðu tekið auglýsingar sínar úr umferð hjá Google eftir að rannsókn The Times leiddi í ljós að auglýsingar þeirra birtust við hlið vafasams efnis frá öfgasamtökum. Auglýsingar birtast gjarnan við myndbönd á YouTube, sem er í eigu Google. Fyrir hverja þúsund notendur sem smella á slíka auglýsingu fá framleiðendur efnisins sem um ræðir um sex pund, um átta hundruð krónur. Matthew Brittin, sem stýrir Google í Evrópu, segir að fyrirtækið muni læra af mistökunum og framvegis ganga úr skugga um það að auglýsingar birtist ekki á óviðeigandi stöðum svo vörumerki stórfyrirtækja og stofnana verði ekki hægt að tengja við ósæmilegt efni. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. BBC greinir frá.Fyrirtæki og stofnanir á borð við HSBC, MCDONALDS, BBC og Guardian höfðu tekið auglýsingar sínar úr umferð hjá Google eftir að rannsókn The Times leiddi í ljós að auglýsingar þeirra birtust við hlið vafasams efnis frá öfgasamtökum. Auglýsingar birtast gjarnan við myndbönd á YouTube, sem er í eigu Google. Fyrir hverja þúsund notendur sem smella á slíka auglýsingu fá framleiðendur efnisins sem um ræðir um sex pund, um átta hundruð krónur. Matthew Brittin, sem stýrir Google í Evrópu, segir að fyrirtækið muni læra af mistökunum og framvegis ganga úr skugga um það að auglýsingar birtist ekki á óviðeigandi stöðum svo vörumerki stórfyrirtækja og stofnana verði ekki hægt að tengja við ósæmilegt efni.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf