Fær ekki tvo milljarða frá Seðlabanka Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2017 15:36 Heiðar Guðjónsson fjárfestir. Vísir/Baldur Hrafnkell Jónsson. Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Hæstarétti í dag sýknuð af tæplega tveggja milljarða króna kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Staðfesti Hæstiréttur þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl í fyrra. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina. Úrsús þarf að greiða Seðlabanka Íslands og Eignasafni bankans tvær milljónir króna, hvorum aðila fyrir sig, í málskostnað.Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka liggja niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka liggja niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira
Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Hæstarétti í dag sýknuð af tæplega tveggja milljarða króna kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Staðfesti Hæstiréttur þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl í fyrra. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina. Úrsús þarf að greiða Seðlabanka Íslands og Eignasafni bankans tvær milljónir króna, hvorum aðila fyrir sig, í málskostnað.Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka liggja niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Vefur og app Íslandsbanka liggja niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Sjá meira