Fleiri fréttir Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05 Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32 Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00 Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15 Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00 Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44 Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu 12.12.2016 10:46 Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00 Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. 12.12.2016 07:00 Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20 Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. 11.12.2016 13:50 Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00 Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10.12.2016 09:39 Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49 Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15 Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00 Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9.12.2016 15:13 World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00 Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24 Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni 9.12.2016 13:11 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46 Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58 Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. 9.12.2016 11:15 Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10 Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29 Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00 Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00 Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03 Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01 Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57 Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52 Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14 Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48 Fleiri Íslendingar til útlanda en árið 2007 Töluvert fleiri skelltu sér út fyrir landsteinana í nóvember á þessu ári en á metárinu 2007. 8.12.2016 08:54 Hörð gagnrýni vegna gagnavers Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun. 8.12.2016 07:00 Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. 8.12.2016 07:00 Mesti hagvöxtur innan EES Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar. 8.12.2016 07:00 Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. 8.12.2016 07:00 Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. 7.12.2016 23:27 Blöskraði dekkjaverð á Íslandi og sparaði sér á þriðja hundrað þúsund Hallbjörn Karlsson sparaði sér 250 þúsund krónur á því að panta dekkin sín frekar í útlöndum heldur en að kaupa þau á Íslandi. 7.12.2016 22:40 Ölgerðin mun sjá Drukkstofu Óðins fyrir veigum Sagður stærst samstarfssamningur sem Ölgerðin hefur gert við íþróttafélag. 7.12.2016 15:13 Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. 7.12.2016 13:00 Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05
Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32
Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00
Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15
Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00
Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44
Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu 12.12.2016 10:46
Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00
Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. 12.12.2016 07:00
Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20
Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. 11.12.2016 13:50
Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10.12.2016 09:39
Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49
Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15
Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00
Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9.12.2016 15:13
World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00
Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24
Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni 9.12.2016 13:11
Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46
Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58
Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. 9.12.2016 11:15
Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29
Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00
Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00
Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03
Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01
Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57
Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52
Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14
Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48
Fleiri Íslendingar til útlanda en árið 2007 Töluvert fleiri skelltu sér út fyrir landsteinana í nóvember á þessu ári en á metárinu 2007. 8.12.2016 08:54
Hörð gagnrýni vegna gagnavers Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun. 8.12.2016 07:00
Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. 8.12.2016 07:00
Mesti hagvöxtur innan EES Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar. 8.12.2016 07:00
Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. 8.12.2016 07:00
Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. 7.12.2016 23:27
Blöskraði dekkjaverð á Íslandi og sparaði sér á þriðja hundrað þúsund Hallbjörn Karlsson sparaði sér 250 þúsund krónur á því að panta dekkin sín frekar í útlöndum heldur en að kaupa þau á Íslandi. 7.12.2016 22:40
Ölgerðin mun sjá Drukkstofu Óðins fyrir veigum Sagður stærst samstarfssamningur sem Ölgerðin hefur gert við íþróttafélag. 7.12.2016 15:13
Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. 7.12.2016 13:00
Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12