Fleiri fréttir

Já opnar vefverslun

Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor.

Notum kreditkortið mun oftar en aðrir

Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem

Ungt fólk í skuldafeni

Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur.

Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf

Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen.

Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis

Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt.

Ríkið þyrst í vodkann

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð.

Telur Eyjafjörð í orkusvelti

„Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson.

Ræddu riftanir á úttektum auðmanna

Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar.

Hörð gagnrýni vegna gagnavers

Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun.

Mesti hagvöxtur innan EES

Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar.

Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent

IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári.

Microsoft má kaupa LinkedIn

Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn.

Sjá næstu 50 fréttir