Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:03 Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári. Vísir/EPA Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira