Fleiri fréttir Bertrand Kan nýr í stjórn Símans Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn. 8.3.2016 09:42 Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. 8.3.2016 07:00 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8.3.2016 07:00 Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér. 7.3.2016 21:16 Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51 Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49 Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12 Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48 Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49 Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19 Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52 Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45 Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40 Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23 Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30 Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00 Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49 Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00 „Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47 „Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4.3.2016 16:18 Hagnaður Félagsbústaða nam fjórum milljörðum Hagnaður Félagsbústaða dróst saman á milli ára. 4.3.2016 16:16 Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4.3.2016 15:08 Hrafnhildur nýr framkvæmdastjóri FKA Hrafnhildur Hafsteinsdóttir tekur við af Huldu Bjarnadóttur sem framkvæmdastjóri FKA. 4.3.2016 15:05 RÚV hagnaðist um áttatíu milljónir Viðsnúningur varð í rekstri RÚV frá fyrra ári. Stjórnarformaður er ánægður með gang mála. 4.3.2016 14:46 Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35 Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37 Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23 Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36 Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53 Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30 Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32 Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00 Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00 Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26 Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17 Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20 Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30 MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47 KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27 Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09 Sjá næstu 50 fréttir
Bertrand Kan nýr í stjórn Símans Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn. 8.3.2016 09:42
Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. 8.3.2016 07:00
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8.3.2016 07:00
Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér. 7.3.2016 21:16
Eignir Seðlabankans hækkuðu um 13,2 milljarða Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 941,6 milljörðum króna í lok febrúar. 7.3.2016 19:19
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7.3.2016 18:51
Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Íslandsbanki skorar á Steingrím Wernersson að greiða rúmlega hundrað milljóna skuldir. 7.3.2016 18:49
Ríkið fær að eiga í Lyfju Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands. 7.3.2016 16:12
Stofna nýjan níu milljarða veðskuldabréfasjóð Landsbréf hafa lokið fjármögnun á nýjum veðskuldabréfasjóði. 7.3.2016 15:48
Vill sjá fleiri kvenfjárfesta koma að stjórnum Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir býður sig fram í stjórn Icelandair Group. 7.3.2016 15:07
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7.3.2016 14:17
Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7.3.2016 13:49
Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Málin séu flókin, krefjast sérfræðiþekkingar og séu erfið. 7.3.2016 13:19
Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. 7.3.2016 12:52
Alvogen kaupir lyfjafyrirtæki á 38,7 milljarða Styrkja markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum með kaupum á County Line. 7.3.2016 12:45
Ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Hulda Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og tekur hún við af Kristínu S. Hjálmtýsdóttur sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra Rauða krossins. 7.3.2016 11:40
Mesta friðsældin í Bláa lóninu Mynd úr Bláa lóninu varð hlutskörpust í myndasamkeppni EasyJet í febrúar. 7.3.2016 11:23
Danskt tryggingafélag endurgreiðir viðskiptavinum 14 milljarða Tryg hyggst endurgreiða ríflega þriðjung hagnaðar ársins vegna góðrar afkomu. 7.3.2016 10:30
Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn. 7.3.2016 07:00
Svanhildur Nanna býður sig fram í stjórn Icelandair Group Öll núverandi stjórn Icelandair Group býður sig fram til áframhaldandi setu í stjórn félagsins auk Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, athafnakonu. 6.3.2016 16:49
Arðgreiðslur tryggingafélaganna: „Við förum fram á það að þessir peningar fari til þeirra sem lögðu þá til“ Formaður FÍB gagnrýnir milljarða arðgreiðslur tryggingafélaganna harðlega. 6.3.2016 14:00
„Fjármálaeftirlitið hefur lagt blessun sína yfir það að eigendur tryggingafélaganna tæmi bótasjóðina og stingi þeim í eigin vasa“ FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa tafarlaust til aðgerða til að stöðva milljarða arðgreiðslur sem tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum sínum á næstu misserum. 6.3.2016 11:47
„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“ Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum. 4.3.2016 16:30
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4.3.2016 16:18
Hagnaður Félagsbústaða nam fjórum milljörðum Hagnaður Félagsbústaða dróst saman á milli ára. 4.3.2016 16:16
Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4.3.2016 15:08
Hrafnhildur nýr framkvæmdastjóri FKA Hrafnhildur Hafsteinsdóttir tekur við af Huldu Bjarnadóttur sem framkvæmdastjóri FKA. 4.3.2016 15:05
RÚV hagnaðist um áttatíu milljónir Viðsnúningur varð í rekstri RÚV frá fyrra ári. Stjórnarformaður er ánægður með gang mála. 4.3.2016 14:46
Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35
Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37
Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23
Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36
Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53
Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30
Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00
Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00
Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26
Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17
Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20
Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30
MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47
KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27
Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09