Fleiri fréttir

Bertrand Kan nýr í stjórn Símans

Bertrand Kan mun taka sæti í stjórn Símans á næsta aðalfundi sem fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út þann 5. mars síðastliðinn.

Ráðuneytið telur mjólkurgeirann í samræmi við EES samning

Atvinnuvegaráðuneytið telur að íslenskur mjólkuriðnaður falli innan samkeppnislaga EES-samningsins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), sem sent var í byrjun mánaðarins. ESA vildi fá skýringar á ákvæðum búvörulaganna sem veita mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum.

Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr

Telur rannsakendur hafa skotið undan gögnum

Lýður Guðmundsson, oft kenndur við Bakkavör, hefur kært fyrrum starfsmenn sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara og krafist þess að embættið rannsaki hvort þeir hafi leynt mikilvægum gögnum í tengslum við rannsókn og síðar saksókn sérstaks saksóknara á hendur sér.

Ríkið fær að eiga í Lyfju

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt framsal Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands.

Arnarfell fast í Árósum eftir árekstur

Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að aðfaranótt fimmtudags hafi vélarvana og stjórnlaust skip siglt á Arnarfellið þar sem skipið var á leið sinni frá Cuxhaven til Árósa um Kílarskurðinn.

„Tilfinningahitinn er silfurkúlan“

Dom Boyd, yfirmaður stefnumörkunar hjá margverðlaunaðri auglýsingastofu messaði yfir íslenskum auglýsingamönnum á Íslenska markaðsdeginum.

Siglt á Arnarfellið

Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur.

Svona gæti Trump valdið kreppu

Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins.

Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum

Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins.

Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu

Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði.

Sjá næstu 50 fréttir