Fleiri fréttir

Farþegum WOW air fjölgaði um 122%

WOW air flutti 63 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar eða um 122 prósent fleiri farþega en í febrúar árið 2015.

Forstjóralaun hækkað vel umfram launavísitölu

Meðallaun forstjóra í Kauphöll Íslands voru 4,9 milljónir á síðasta ári og hækkuðu umfram launavísitölu. Forstjóri Össurar fékk 19,2 milljónir á mánuði á síðasta ári. Stjórnarformaður Fjarskipta segir stjórnarlaun lægri en sambærileg sérfræðiráðgjöf.

Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík

NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum.

Sala fólksbíla jókst um 48%

Sala á fólksbílum til einstaklinga jókst um 48,8 prósent fyrstu tvo mánuði ársins samanborðið við sama tímabil í fyrra.

Er einhver munur á gömlu bönkunum og þeim nýju?

Stóru bankarnir þrír hafa nú skilað uppgjörum fyrir 2015. Ekki geta þeir kvartað því hagnaður ársins er um 107 milljarðar. Hagnaðurinn frá hruni er 480 milljarðar, sem verður að teljast talsvert í hagkerfi, sem hrundi nánast til grunna, þar sem allur hlutabréfamarkaðurinn hvarf á einni nóttu – varð að núlli.

Ný reikningsskil skapa milljarða í arð

VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér

Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku

Ævintýraferðamennska á heimsvísu er metin á yfir 32 þúsund milljarða íslenskra króna. Mikil tækifæri eru í greininni, en ævintýraferðamenn eyða að jafnaði fjörutíu prósentum meira en hefðbundnir ferðamenn. Þörf er á fjárfestin

Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag

Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna.

Erlend félög sækja í nýja flugherminn

Umframeftirspurn eftir tímum í nýja flugherminn í Hafnarfirði. Félög á borð við Fedex og DHL á meðal viðskiptavina. Meiri eftirspurn á veturna en sumrin.

Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast

Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári.

Sjá næstu 50 fréttir