Hagnast um 25,4 milljarða það sem af er ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. nóvember 2015 17:35 Hagnaðurinn stafar af stórum hluta af sölu hlutabréfa. vísir/pjetur Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmum tólf prósentum meiri í ár en á sama tíam í fyrra. Alls nam hann 25,4 milljörðum króna. Stærstu ástæðurnar fyrir hagnaðinum er sala bankans á hlutum í fasteignafélaginu Reitum, drykkjaframleiðandanum Refresco Gerber og Símanum hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Arðsemi eigin fjár var 19,8 prósent en var 19,9 prósent á sama tímabili í fyrra. Hagnaður af reglulegri starfssemi nam 13,5 milljörðum króna samanborið við 11,4 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildareignir bankans jukustu um rúma sjötíu milljarða króna en þær nema nú tæpum 1.010 milljörðum. Eiginfjárhlutfall bankans í lok tímabilsins var 23,5% og hefur dregist saman frá því um áramót en þá var hún 26,3% í árslok 2014. Lækkunin er einkum tilkomin vegna arðgreiðslu að fjárhæð 12,8 milljarðar króna og fyrirframgreiðslu á víkjandi lánum frá ríkinu að fjárhæð 20 milljarðar króna. „Afkoma Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er góð. Hún markast nokkuð af hagnaði af sölu á eignarhlutum í félögum í óskyldum rekstri í tengslum við skráningu þeirra á markað. Ljóst er að í framtíðinni mun draga úr áhrifum slíkra þátta á afkomu bankans sem þá verður borin uppi af hefðbundinni fjármálastarfsemi. Við erum vel undir þetta búin enda höfum við á undanförnum árum lagt áherslu á að styrkja grunnstoðirnar í rekstri bankans,“ segir Höskuldur H. Ólafsson forstjóri Arion banka. Tengdar fréttir Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. 11. nóvember 2015 15:55 Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári. 10. nóvember 2015 19:15 Standard and Poor's staðfestir lánshæfismatseinkunn Arion banka Að mati Standard & Poor's eru helstu styrkleikar Arion banka meðal annars sterk eiginfjár- og vogunarhlutföll. 9. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmum tólf prósentum meiri í ár en á sama tíam í fyrra. Alls nam hann 25,4 milljörðum króna. Stærstu ástæðurnar fyrir hagnaðinum er sala bankans á hlutum í fasteignafélaginu Reitum, drykkjaframleiðandanum Refresco Gerber og Símanum hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Arðsemi eigin fjár var 19,8 prósent en var 19,9 prósent á sama tímabili í fyrra. Hagnaður af reglulegri starfssemi nam 13,5 milljörðum króna samanborið við 11,4 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildareignir bankans jukustu um rúma sjötíu milljarða króna en þær nema nú tæpum 1.010 milljörðum. Eiginfjárhlutfall bankans í lok tímabilsins var 23,5% og hefur dregist saman frá því um áramót en þá var hún 26,3% í árslok 2014. Lækkunin er einkum tilkomin vegna arðgreiðslu að fjárhæð 12,8 milljarðar króna og fyrirframgreiðslu á víkjandi lánum frá ríkinu að fjárhæð 20 milljarðar króna. „Afkoma Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er góð. Hún markast nokkuð af hagnaði af sölu á eignarhlutum í félögum í óskyldum rekstri í tengslum við skráningu þeirra á markað. Ljóst er að í framtíðinni mun draga úr áhrifum slíkra þátta á afkomu bankans sem þá verður borin uppi af hefðbundinni fjármálastarfsemi. Við erum vel undir þetta búin enda höfum við á undanförnum árum lagt áherslu á að styrkja grunnstoðirnar í rekstri bankans,“ segir Höskuldur H. Ólafsson forstjóri Arion banka.
Tengdar fréttir Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. 11. nóvember 2015 15:55 Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári. 10. nóvember 2015 19:15 Standard and Poor's staðfestir lánshæfismatseinkunn Arion banka Að mati Standard & Poor's eru helstu styrkleikar Arion banka meðal annars sterk eiginfjár- og vogunarhlutföll. 9. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. 11. nóvember 2015 15:55
Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári. 10. nóvember 2015 19:15
Standard and Poor's staðfestir lánshæfismatseinkunn Arion banka Að mati Standard & Poor's eru helstu styrkleikar Arion banka meðal annars sterk eiginfjár- og vogunarhlutföll. 9. nóvember 2015 11:36