Fleiri fréttir

Húsbílasýning P. Karlsson um helgina

KYNNING P. Karlsson heldur sýningu á húsbílum í glæsilegri aðstöðu sinni að Smiðjuvöllum 5a í Reykjanesbæ um helgina. Nú er góður tími til að fjárfesta í húsbílum enda úrvalið gott af leigutækjum.

Mikil uppsveifla hjá flugfélaginu Erni

Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis, gagnrýnir ástand flugvalla á landsbyggðinni harðlega. Segir þá suma verri en í slökustu þriðjaheims löndum.

IKEA innkallar Russin & Mandel

Ástæða innköllunarinnar er að varan gæti innihaldið aðrar hnetur en gefið er upp í innihaldslýsingu.

Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu

Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára.

Gunnar nýr forstjóri Odda

Gunnar H. Sverrisson tekur við af Þorgeiri Baldurssyni sem hefur starfað hjá Odda í 55 ár.

Sjá næstu 50 fréttir