Fleiri fréttir Svanhildur Nanna dregur framboð sitt tilbaka Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sækist ekki lengur eftir sæti í aðalstjórn VÍS. 10.11.2015 10:56 Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. 10.11.2015 10:24 Hæstu meðallaun landsins hjá Stálskipum Árslaun starfsmanns hjá Stálskip nema að meðaltali 21 milljón króna. 10.11.2015 10:04 Veiðigjöld skiluðu ríkinu 7,7 milljörðum í tekjur Álögð veiðigjöld vegna fiskveiðiársins 2014/2015 nema 7,7 milljörðum króna, segir í frétt Fiskistofu. Veiðigjöld fiskveiðiársins á undan voru 9,2 milljarðar króna. 10.11.2015 07:00 Vonast eftir niðurstöðu fyrir næstu mánaðamót Stefna stjórnar og trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Akraness á hendur SALEK-hópnum var í gær afhent forseta Félagsdóms. 10.11.2015 07:00 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9.11.2015 23:30 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9.11.2015 23:09 OECD lækkar hagvaxtarspá sína Aðalhagfræðingur OECD segir alþjóðlegan hagvöxt fyrir árið valda áhyggjum. 9.11.2015 16:28 Lýður ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar Frá árinu 2009 hefur Lýður starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði. 9.11.2015 15:55 Milljarði minna í veiðigjöld nú en á síðasta ári Stærstu greiðendurnir eru skráði í Reykjavík og Vestmannaeyjum. 9.11.2015 14:43 Kristnir brjálaðir út í Starbucks Kristnum Bandaríkjamönnum finnst Starbucks vera í herferð gegn jólunum. 9.11.2015 14:43 Standard and Poor's staðfestir lánshæfismatseinkunn Arion banka Að mati Standard & Poor's eru helstu styrkleikar Arion banka meðal annars sterk eiginfjár- og vogunarhlutföll. 9.11.2015 11:36 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9.11.2015 11:03 Delta byrjar að fljúga milli Íslands og Minneapolis næsta sumar Fyrsta flugferð milli Íslands og Minneapolis verður 27. maí 2016. 9.11.2015 10:47 Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Talið er að Spectre þurfi að þéna allt að 80 milljarða króna til að skila hagnaði. 9.11.2015 09:22 Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8.11.2015 21:58 Þetta er norska ferjan sem gæti bylt samgöngum á sjó Fyrsta stóra rafmagnsferja heims hefur nú siglt áfallalaust í Noregi í hálft ár. 8.11.2015 19:45 RÚV uppfyllti skilyrði vegna viðbótarframlags Þetta segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Forystumenn stofnunarinnar voru sakaðir um að hafa dregið upp ranga mynd af rekstri. 7.11.2015 10:30 Húsbílasýning P. Karlsson um helgina KYNNING P. Karlsson heldur sýningu á húsbílum í glæsilegri aðstöðu sinni að Smiðjuvöllum 5a í Reykjanesbæ um helgina. Nú er góður tími til að fjárfesta í húsbílum enda úrvalið gott af leigutækjum. 7.11.2015 06:00 Mikil uppsveifla hjá flugfélaginu Erni Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis, gagnrýnir ástand flugvalla á landsbyggðinni harðlega. Segir þá suma verri en í slökustu þriðjaheims löndum. 6.11.2015 19:22 Sjóvá hagnaðist um 2,7 milljarða Hagnaður Sjóvá á þriðja árfjórðungi nam 1,3 milljörðum króna. 6.11.2015 16:15 4% allra íbúða í Reykjavík í útleigu til ferðamanna Um 3400 íbúðir og herbergi á Íslandi eru skráð á Airbnb. 6.11.2015 16:03 Hætti að drekka og fór að safna bjór Eitt stærsta bjórsafn landsins í einkaeigu er nú til sýnis í bjórsetrinu Ægisgarði á Granda. 6.11.2015 15:57 365 tapaði 1,4 milljörðum á síðasta ári Viðsnúningur varð á rekstri 365 á fyrri helmingi árs 2015. 6.11.2015 15:45 Skattrannsóknarstjóri sér ekki ástæðu til að skoða Samherjamálið frekar Sérstakur saksóknari felldi niður Samherjamálið fyrr í haust. 6.11.2015 14:46 Ríkustu Íslendingarnir eiga 549 milljarða Hlutdeild þeirra í heildareignum hefur minnkað frá því þegar mest var. 6.11.2015 14:41 Hjónin vilja bæði sæti í stjórn VÍS Sjö manns hafa boðið sig fram til aðalstjórnar VÍS. 6.11.2015 14:27 Telur dóminn í BK-málinu „dálítið þungan“ miðað við Ímon-dóm Hæstaréttar Munnlegur málflutningur í BK-málinu svokallaða fer fram í Hæstarétti í dag. 6.11.2015 13:00 Viðsnúningur hjá Kaleo Kaleo tapaði hálfri milljón á síðasta ári. 6.11.2015 12:45 Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6.11.2015 11:15 IKEA innkallar Russin & Mandel Ástæða innköllunarinnar er að varan gæti innihaldið aðrar hnetur en gefið er upp í innihaldslýsingu. 6.11.2015 10:00 Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. 6.11.2015 07:00 Óvissa á olíumörkuðum vegna endurkomu Írana Offramboð á olíu mun líklega aukast í kjölfar þess að létt verður á viðskiptaþvingunum gegn Íran. 6.11.2015 00:01 Kópavogur samþykkir að hefja viðræður um nýjar höfuðstöðvar WOW air Nýjar höfuðstöðvar WOW gætu risið á Kársnesinu og verið allt að 12.000 fermetrar að flatarmáli. 5.11.2015 22:27 Veltumet ársins slegið aftur Aðalvísitala Skuldabréfa lækkaði um 0,8 prósent í dag. 5.11.2015 16:37 Landsbankinn hagnast um 12 milljarða Bankinn hefur því hagnast um 24,4 milljarða króna það sem af er ári. 5.11.2015 16:32 Gunnar nýr forstjóri Odda Gunnar H. Sverrisson tekur við af Þorgeiri Baldurssyni sem hefur starfað hjá Odda í 55 ár. 5.11.2015 16:23 Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli. 5.11.2015 16:06 Salka stofnar de la Sól Tónlistakonan Salka Sól Eyfeld hefur stofnað fyrirtæki um sjálfa sig. 5.11.2015 16:04 WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5.11.2015 14:57 Segir Seðlabankann vera að falla í sömu gryfju og fyrir hrun Ólafur Margeirsson hagfræðingur gagnrýnir Seðlabankann fyrir bitlausar vaxtahækkanir. 5.11.2015 13:39 Kínverskir skósalar kaupa Hamleys á 20 milljarða Elsta leikfangaverslun heims hefur eignast nýja eigendur. 5.11.2015 12:57 Seðlabankastjóri boðar afnám hafta á almenning á næsta ári Íslendingar munu senn geta farið að kaupa hlutabréf í Apple og hús á Spáni gangi áform stjórnvalda eftir. 5.11.2015 11:54 Vöruskiptin í október voru óhagstæð um 3,6 milljarða Útflutningur fob nam 46,8 milljörðum króna í október. 5.11.2015 09:30 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 27% í september 68% nýting herbergja var á hótelum í september. 5.11.2015 09:16 Sjá næstu 50 fréttir
Svanhildur Nanna dregur framboð sitt tilbaka Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sækist ekki lengur eftir sæti í aðalstjórn VÍS. 10.11.2015 10:56
Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. 10.11.2015 10:24
Hæstu meðallaun landsins hjá Stálskipum Árslaun starfsmanns hjá Stálskip nema að meðaltali 21 milljón króna. 10.11.2015 10:04
Veiðigjöld skiluðu ríkinu 7,7 milljörðum í tekjur Álögð veiðigjöld vegna fiskveiðiársins 2014/2015 nema 7,7 milljörðum króna, segir í frétt Fiskistofu. Veiðigjöld fiskveiðiársins á undan voru 9,2 milljarðar króna. 10.11.2015 07:00
Vonast eftir niðurstöðu fyrir næstu mánaðamót Stefna stjórnar og trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Akraness á hendur SALEK-hópnum var í gær afhent forseta Félagsdóms. 10.11.2015 07:00
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9.11.2015 23:30
Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9.11.2015 23:09
OECD lækkar hagvaxtarspá sína Aðalhagfræðingur OECD segir alþjóðlegan hagvöxt fyrir árið valda áhyggjum. 9.11.2015 16:28
Lýður ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar Frá árinu 2009 hefur Lýður starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði. 9.11.2015 15:55
Milljarði minna í veiðigjöld nú en á síðasta ári Stærstu greiðendurnir eru skráði í Reykjavík og Vestmannaeyjum. 9.11.2015 14:43
Kristnir brjálaðir út í Starbucks Kristnum Bandaríkjamönnum finnst Starbucks vera í herferð gegn jólunum. 9.11.2015 14:43
Standard and Poor's staðfestir lánshæfismatseinkunn Arion banka Að mati Standard & Poor's eru helstu styrkleikar Arion banka meðal annars sterk eiginfjár- og vogunarhlutföll. 9.11.2015 11:36
Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9.11.2015 11:03
Delta byrjar að fljúga milli Íslands og Minneapolis næsta sumar Fyrsta flugferð milli Íslands og Minneapolis verður 27. maí 2016. 9.11.2015 10:47
Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Talið er að Spectre þurfi að þéna allt að 80 milljarða króna til að skila hagnaði. 9.11.2015 09:22
Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8.11.2015 21:58
Þetta er norska ferjan sem gæti bylt samgöngum á sjó Fyrsta stóra rafmagnsferja heims hefur nú siglt áfallalaust í Noregi í hálft ár. 8.11.2015 19:45
RÚV uppfyllti skilyrði vegna viðbótarframlags Þetta segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Forystumenn stofnunarinnar voru sakaðir um að hafa dregið upp ranga mynd af rekstri. 7.11.2015 10:30
Húsbílasýning P. Karlsson um helgina KYNNING P. Karlsson heldur sýningu á húsbílum í glæsilegri aðstöðu sinni að Smiðjuvöllum 5a í Reykjanesbæ um helgina. Nú er góður tími til að fjárfesta í húsbílum enda úrvalið gott af leigutækjum. 7.11.2015 06:00
Mikil uppsveifla hjá flugfélaginu Erni Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis, gagnrýnir ástand flugvalla á landsbyggðinni harðlega. Segir þá suma verri en í slökustu þriðjaheims löndum. 6.11.2015 19:22
Sjóvá hagnaðist um 2,7 milljarða Hagnaður Sjóvá á þriðja árfjórðungi nam 1,3 milljörðum króna. 6.11.2015 16:15
4% allra íbúða í Reykjavík í útleigu til ferðamanna Um 3400 íbúðir og herbergi á Íslandi eru skráð á Airbnb. 6.11.2015 16:03
Hætti að drekka og fór að safna bjór Eitt stærsta bjórsafn landsins í einkaeigu er nú til sýnis í bjórsetrinu Ægisgarði á Granda. 6.11.2015 15:57
365 tapaði 1,4 milljörðum á síðasta ári Viðsnúningur varð á rekstri 365 á fyrri helmingi árs 2015. 6.11.2015 15:45
Skattrannsóknarstjóri sér ekki ástæðu til að skoða Samherjamálið frekar Sérstakur saksóknari felldi niður Samherjamálið fyrr í haust. 6.11.2015 14:46
Ríkustu Íslendingarnir eiga 549 milljarða Hlutdeild þeirra í heildareignum hefur minnkað frá því þegar mest var. 6.11.2015 14:41
Hjónin vilja bæði sæti í stjórn VÍS Sjö manns hafa boðið sig fram til aðalstjórnar VÍS. 6.11.2015 14:27
Telur dóminn í BK-málinu „dálítið þungan“ miðað við Ímon-dóm Hæstaréttar Munnlegur málflutningur í BK-málinu svokallaða fer fram í Hæstarétti í dag. 6.11.2015 13:00
Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6.11.2015 11:15
IKEA innkallar Russin & Mandel Ástæða innköllunarinnar er að varan gæti innihaldið aðrar hnetur en gefið er upp í innihaldslýsingu. 6.11.2015 10:00
Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. 6.11.2015 07:00
Óvissa á olíumörkuðum vegna endurkomu Írana Offramboð á olíu mun líklega aukast í kjölfar þess að létt verður á viðskiptaþvingunum gegn Íran. 6.11.2015 00:01
Kópavogur samþykkir að hefja viðræður um nýjar höfuðstöðvar WOW air Nýjar höfuðstöðvar WOW gætu risið á Kársnesinu og verið allt að 12.000 fermetrar að flatarmáli. 5.11.2015 22:27
Landsbankinn hagnast um 12 milljarða Bankinn hefur því hagnast um 24,4 milljarða króna það sem af er ári. 5.11.2015 16:32
Gunnar nýr forstjóri Odda Gunnar H. Sverrisson tekur við af Þorgeiri Baldurssyni sem hefur starfað hjá Odda í 55 ár. 5.11.2015 16:23
Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli. 5.11.2015 16:06
Salka stofnar de la Sól Tónlistakonan Salka Sól Eyfeld hefur stofnað fyrirtæki um sjálfa sig. 5.11.2015 16:04
WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5.11.2015 14:57
Segir Seðlabankann vera að falla í sömu gryfju og fyrir hrun Ólafur Margeirsson hagfræðingur gagnrýnir Seðlabankann fyrir bitlausar vaxtahækkanir. 5.11.2015 13:39
Kínverskir skósalar kaupa Hamleys á 20 milljarða Elsta leikfangaverslun heims hefur eignast nýja eigendur. 5.11.2015 12:57
Seðlabankastjóri boðar afnám hafta á almenning á næsta ári Íslendingar munu senn geta farið að kaupa hlutabréf í Apple og hús á Spáni gangi áform stjórnvalda eftir. 5.11.2015 11:54
Vöruskiptin í október voru óhagstæð um 3,6 milljarða Útflutningur fob nam 46,8 milljörðum króna í október. 5.11.2015 09:30
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 27% í september 68% nýting herbergja var á hótelum í september. 5.11.2015 09:16