Fleiri fréttir Versti dagurinn Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir vaxtahækkun Seðlabankans hafa komið mönnum í opna skjöldu. 5.11.2015 05:00 Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Svindlbúnaðurinn er ekki aðeins bundinn við díselbíla líkt og áður var talið. 4.11.2015 22:18 Læti á markaði eftir vaxtahækkun Seðlabankans Mesta velta ársins var í Kauphöllinni í dag. 4.11.2015 19:37 Sagði handrukkara hafa stolið áfenginu sem átti að borga aðflutningsgjöldin Hendrik Björn Hermannsson var í dag dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi. 4.11.2015 17:00 Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf hefur ekki verið hærri síðan í mars 2013. 4.11.2015 16:50 Vill meira en milljón dollara í bætur frá Nike vegna fótbrots á Íslandi Bandarísk kona hefur höfðað mál á hendur íþróttavörurisanum Nike vegna þess að hún fótbrotnaði í utanvegahlaupi á Íslandi í nóvember 2013. 4.11.2015 15:11 Fátt því til fyrirstöðu að IKEA-hús geti risið á Íslandi Það er þó ekki á dagskránni að sögn framkvæmdastjóra Bo Klok. 4.11.2015 13:15 Flestar krónur renna í vasa stjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki styrkja stjórnmálaflokkana fer til stjórnarflokkanna tveggja. 4.11.2015 12:00 Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4.11.2015 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Seðlabankinn skýrir frá því hvers vegna ákveðið var að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur. 4.11.2015 09:45 App sem verðlaunar umhverfisvænni lífsstíl Markmiðið Changers CO2 fit appsins er að spara 100 milljónir kílóa af kolefni árið 2016. 4.11.2015 09:19 Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%. 4.11.2015 09:00 Lét teikna gamla konu sem langaði að deyja "Það vantar auðvitað að konur sæki í sig veðrið og fari meira inn í þennan geira,“ segir Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka vefiðnaðarins. 4.11.2015 09:00 RÚV getur ekki bæði sleppt og haldið Samkvæmt svartri skýrslu er RÚV ohf. ekki sjálfbært félag. 4.11.2015 09:00 Tekjur hinna tekjuhæstu aukast mest Fjármagnstekjur þeirra tekjuhæstu jukust um 31% en drógust saman hjá öðrum. 4.11.2015 07:00 Svör óskast um RÚV Lítið hefur farið fyrir efnislegri umræðu um skýrsluna. 4.11.2015 07:00 Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4.11.2015 07:00 Samþykkti ekki leiðréttinguna á réttum tíma en fær annað tækifæri Maðurinn kannast ekki við hafa fengið tilkynningu í pósti eða tölvupósti um það hvenær fresturinn rynni út. 3.11.2015 22:33 Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki borguðu í styrki til flokka runnu til Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 3.11.2015 20:28 Kristín Erla nýr forstöðumaður Eignastýringar Landsbankans Hefur starfað hjá Landsbankanum frá því í nóvember í fyrra. 3.11.2015 17:57 Starfsfólk krefst vinnufriðar: Segja andstæðinga RÚV hunsa jákvæðan viðsnúning í rekstri Starfsmannafélag RÚV segist langþreytt á ófaglegri umræðu um stofnunina. 3.11.2015 17:09 Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3.11.2015 15:21 Samfélagsmiðillinn sem Facebook virðist óttast Tsu borgar notendum fyrir færslur sínar og tengslanet. 3.11.2015 11:30 Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Fyrirtækið King hefur verið keypt af útgefendum Call of Duty leikjanna. 3.11.2015 10:23 WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Easy Jet stundvísasta flugfélagið. 3.11.2015 08:33 Sala á jólabjór jókst um 150 prósent á tíu árum Vínbúðir hefja sölu á jólabjór föstudaginn 13. nóvember. Salan hefur tekið kipp undanfarinn áratug. Skýrist meðal annars af fjölbreyttari innlendri framleiðslu. 3.11.2015 08:00 Of Monsters and Men greiða sér 50 milljónir í arð Rekstrarfélag sveitarinnar skilaði tæpum 38 milljóna króna hagnaði í fyrra. 2.11.2015 23:43 Lindex innkallar barnavesti sem gætu valdið köfnunarhættu Viðskiptavinir sem hafa keypt slíkt vesti eru beðnir um að snúa sér til Lindex og fá endurgreitt. 2.11.2015 23:38 Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Kaliforníu en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. 2.11.2015 21:30 Stjórnarformaður RÚV segir af sér Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt sig úr stjórn Ríkisútvarpsins. 2.11.2015 18:22 Besti mánuður á hlutabréfamarkaði í fjögur ár S&P 500 vísitalan hækkaði um 8,3 prósent í október. 2.11.2015 16:19 Rúnar Pálmason ráðinn upplýsingafulltrúi Landsbankans Staðan var auglýst í október og var Rúnar valinn úr stórum hópi umsækjenda. 2.11.2015 15:32 Hungurleika skemmtigarður væntanlegur Hunger Games skemmtigarður í Atlanta mun líklega opna árið 2019. 2.11.2015 14:04 Snapchat segist ekki mega vista og nota allar myndir frá notendum Fyrirtækið segir af og frá að einkaskilaboð notenda verði notaðar í auglýsingaskyni. 2.11.2015 14:00 86% meiri viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Símans námu 5,4 milljörðum í október. 2.11.2015 13:13 Viðskiptaráð hvetur til lækkunar launatengdra skatta Bilið milli launakostnaðar vinnuveitanda og grunnlauna starfsmanns getur verið mjög breitt. 2.11.2015 11:30 WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2.11.2015 10:24 Kaupsamningum fyrir 9,5 milljarða þinglýst á höfuðborgarsvæðinu Meðalverð kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 38,9 milljónir króna. 2.11.2015 09:36 Atvinnuleysi 3,5% á 3. ársfjórðungi Atvinnuleyi hefur dregist saman um 0,5 prósent milli ára. 2.11.2015 09:19 Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1.11.2015 23:23 Sendu tæplega milljón tölvupósta vegna leiðréttingarinnar Skuldaniðurfelling stjórnvalda með sínum ýmsu óvæntu uppákomum og ófyrirséðu annmörkum reyndi iðullega á ystu þolmörk starfsfólks ríkisskattstjóra. 1.11.2015 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Versti dagurinn Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir vaxtahækkun Seðlabankans hafa komið mönnum í opna skjöldu. 5.11.2015 05:00
Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Svindlbúnaðurinn er ekki aðeins bundinn við díselbíla líkt og áður var talið. 4.11.2015 22:18
Læti á markaði eftir vaxtahækkun Seðlabankans Mesta velta ársins var í Kauphöllinni í dag. 4.11.2015 19:37
Sagði handrukkara hafa stolið áfenginu sem átti að borga aðflutningsgjöldin Hendrik Björn Hermannsson var í dag dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi. 4.11.2015 17:00
Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf hefur ekki verið hærri síðan í mars 2013. 4.11.2015 16:50
Vill meira en milljón dollara í bætur frá Nike vegna fótbrots á Íslandi Bandarísk kona hefur höfðað mál á hendur íþróttavörurisanum Nike vegna þess að hún fótbrotnaði í utanvegahlaupi á Íslandi í nóvember 2013. 4.11.2015 15:11
Fátt því til fyrirstöðu að IKEA-hús geti risið á Íslandi Það er þó ekki á dagskránni að sögn framkvæmdastjóra Bo Klok. 4.11.2015 13:15
Flestar krónur renna í vasa stjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki styrkja stjórnmálaflokkana fer til stjórnarflokkanna tveggja. 4.11.2015 12:00
Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4.11.2015 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Seðlabankinn skýrir frá því hvers vegna ákveðið var að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur. 4.11.2015 09:45
App sem verðlaunar umhverfisvænni lífsstíl Markmiðið Changers CO2 fit appsins er að spara 100 milljónir kílóa af kolefni árið 2016. 4.11.2015 09:19
Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%. 4.11.2015 09:00
Lét teikna gamla konu sem langaði að deyja "Það vantar auðvitað að konur sæki í sig veðrið og fari meira inn í þennan geira,“ segir Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka vefiðnaðarins. 4.11.2015 09:00
RÚV getur ekki bæði sleppt og haldið Samkvæmt svartri skýrslu er RÚV ohf. ekki sjálfbært félag. 4.11.2015 09:00
Tekjur hinna tekjuhæstu aukast mest Fjármagnstekjur þeirra tekjuhæstu jukust um 31% en drógust saman hjá öðrum. 4.11.2015 07:00
Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4.11.2015 07:00
Samþykkti ekki leiðréttinguna á réttum tíma en fær annað tækifæri Maðurinn kannast ekki við hafa fengið tilkynningu í pósti eða tölvupósti um það hvenær fresturinn rynni út. 3.11.2015 22:33
Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki borguðu í styrki til flokka runnu til Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 3.11.2015 20:28
Kristín Erla nýr forstöðumaður Eignastýringar Landsbankans Hefur starfað hjá Landsbankanum frá því í nóvember í fyrra. 3.11.2015 17:57
Starfsfólk krefst vinnufriðar: Segja andstæðinga RÚV hunsa jákvæðan viðsnúning í rekstri Starfsmannafélag RÚV segist langþreytt á ófaglegri umræðu um stofnunina. 3.11.2015 17:09
Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3.11.2015 15:21
Samfélagsmiðillinn sem Facebook virðist óttast Tsu borgar notendum fyrir færslur sínar og tengslanet. 3.11.2015 11:30
Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Fyrirtækið King hefur verið keypt af útgefendum Call of Duty leikjanna. 3.11.2015 10:23
WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Easy Jet stundvísasta flugfélagið. 3.11.2015 08:33
Sala á jólabjór jókst um 150 prósent á tíu árum Vínbúðir hefja sölu á jólabjór föstudaginn 13. nóvember. Salan hefur tekið kipp undanfarinn áratug. Skýrist meðal annars af fjölbreyttari innlendri framleiðslu. 3.11.2015 08:00
Of Monsters and Men greiða sér 50 milljónir í arð Rekstrarfélag sveitarinnar skilaði tæpum 38 milljóna króna hagnaði í fyrra. 2.11.2015 23:43
Lindex innkallar barnavesti sem gætu valdið köfnunarhættu Viðskiptavinir sem hafa keypt slíkt vesti eru beðnir um að snúa sér til Lindex og fá endurgreitt. 2.11.2015 23:38
Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Kaliforníu en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. 2.11.2015 21:30
Stjórnarformaður RÚV segir af sér Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt sig úr stjórn Ríkisútvarpsins. 2.11.2015 18:22
Besti mánuður á hlutabréfamarkaði í fjögur ár S&P 500 vísitalan hækkaði um 8,3 prósent í október. 2.11.2015 16:19
Rúnar Pálmason ráðinn upplýsingafulltrúi Landsbankans Staðan var auglýst í október og var Rúnar valinn úr stórum hópi umsækjenda. 2.11.2015 15:32
Hungurleika skemmtigarður væntanlegur Hunger Games skemmtigarður í Atlanta mun líklega opna árið 2019. 2.11.2015 14:04
Snapchat segist ekki mega vista og nota allar myndir frá notendum Fyrirtækið segir af og frá að einkaskilaboð notenda verði notaðar í auglýsingaskyni. 2.11.2015 14:00
86% meiri viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Símans námu 5,4 milljörðum í október. 2.11.2015 13:13
Viðskiptaráð hvetur til lækkunar launatengdra skatta Bilið milli launakostnaðar vinnuveitanda og grunnlauna starfsmanns getur verið mjög breitt. 2.11.2015 11:30
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2.11.2015 10:24
Kaupsamningum fyrir 9,5 milljarða þinglýst á höfuðborgarsvæðinu Meðalverð kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 38,9 milljónir króna. 2.11.2015 09:36
Atvinnuleysi 3,5% á 3. ársfjórðungi Atvinnuleyi hefur dregist saman um 0,5 prósent milli ára. 2.11.2015 09:19
Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1.11.2015 23:23
Sendu tæplega milljón tölvupósta vegna leiðréttingarinnar Skuldaniðurfelling stjórnvalda með sínum ýmsu óvæntu uppákomum og ófyrirséðu annmörkum reyndi iðullega á ystu þolmörk starfsfólks ríkisskattstjóra. 1.11.2015 10:10