Fleiri fréttir

Versti dagurinn

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir vaxtahækkun Seðlabankans hafa komið mönnum í opna skjöldu.

Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%.

Lét teikna gamla konu sem langaði að deyja

"Það vantar auðvitað að konur sæki í sig veðrið og fari meira inn í þennan geira,“ segir Unnur Mjöll S. Leifsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Samtaka vefiðnaðarins.

Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð

Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars.

Sjá næstu 50 fréttir