Læti á markaði eftir vaxtahækkun Seðlabankans Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 19:37 ,Það er greinilegt að þessi vaxtahækkun kom mönnum í opna skjöldu,” segir Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar en seðlabankastjóri hafði ekki fyrr tilkynnt um ákvörðun bankans um að hækka stýrivexti um 0,25 prósent en mikil læti urðu á markaði. Þannig varð dagurinn í dag einn versti dagur ársins í Kauphöllinni, Hlutabréf tóku dýfu en þau jöfnuðu sig að miklu leyti þegar líða tók á daginn., Skuldabréfin lækkuðu hinsvega mun meira og hafa ekki lækkað meira á árinu. Þar voru viðskipti fyrir 31 milljarð, en það hefur ekki gerst síðan 2013. Páll Harðarson segir að Seðlabankinn gefi einnig væntingar um frekari hækkanir og það ýti undir viðbrögðin. Mikil eftirspurn sé erlendis frá eftir íslenskum skuldabréfum, þrátt fyrir gjaldeyrishöftin og vaxtahækkunin virðist ekki síst vera skilaboð þangað.Mesta velta ársins var í Kauphöllinni í dag en hún nam 35,3 milljörðum króna. Alls lækkaði vísitala óverðtryggðra skuldabréf um 1,7 prósent en viðskipti voru með skuldabréf fyrir 31 milljarð króna sem hefur ekki verið meira frá vordögum 2013. Alls lækkaði úrvalsvísitalan um 0,14% og var lokagildi hennar 1.835,44 stig Tengdar fréttir Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf hefur ekki verið hærri síðan í mars 2013. 4. nóvember 2015 16:50 Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%. 4. nóvember 2015 09:00 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49 Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
,Það er greinilegt að þessi vaxtahækkun kom mönnum í opna skjöldu,” segir Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar en seðlabankastjóri hafði ekki fyrr tilkynnt um ákvörðun bankans um að hækka stýrivexti um 0,25 prósent en mikil læti urðu á markaði. Þannig varð dagurinn í dag einn versti dagur ársins í Kauphöllinni, Hlutabréf tóku dýfu en þau jöfnuðu sig að miklu leyti þegar líða tók á daginn., Skuldabréfin lækkuðu hinsvega mun meira og hafa ekki lækkað meira á árinu. Þar voru viðskipti fyrir 31 milljarð, en það hefur ekki gerst síðan 2013. Páll Harðarson segir að Seðlabankinn gefi einnig væntingar um frekari hækkanir og það ýti undir viðbrögðin. Mikil eftirspurn sé erlendis frá eftir íslenskum skuldabréfum, þrátt fyrir gjaldeyrishöftin og vaxtahækkunin virðist ekki síst vera skilaboð þangað.Mesta velta ársins var í Kauphöllinni í dag en hún nam 35,3 milljörðum króna. Alls lækkaði vísitala óverðtryggðra skuldabréf um 1,7 prósent en viðskipti voru með skuldabréf fyrir 31 milljarð króna sem hefur ekki verið meira frá vordögum 2013. Alls lækkaði úrvalsvísitalan um 0,14% og var lokagildi hennar 1.835,44 stig
Tengdar fréttir Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf hefur ekki verið hærri síðan í mars 2013. 4. nóvember 2015 16:50 Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%. 4. nóvember 2015 09:00 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49 Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf hefur ekki verið hærri síðan í mars 2013. 4. nóvember 2015 16:50
Vextir Seðlabankans hækka um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5,75%. 4. nóvember 2015 09:00
Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00
Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49