Viðskipti innlent

Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna

Þrír atvinnuvegir standa á bak við stærstan hluta framlaga fyrirtækja til stjórnmálaflokka. Sjávarútvegsfyrirtæki eru lykilstoð í rekstri stjórnarflokkanna, sem fengu 9 af hverjum 10 krónum sem fyrirtæki í þeim geira styrktu stjórnmálastarf á síðasta ári.

Aðalsteinn Kjartansson rýndi í ársreikninga stjórnmálaflokkanna í Íslandi í dag í kvöld. Smelltu í spilarann hér að ofan til að sjá umfjöllunina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×