Fleiri fréttir

Reisa 3.000 tonna landeldisstöð í Grindavík

Matorka ehf. hyggst byggja þrjú þúsund tonna fiskeldisstöð í Grindavík og hefur vegna verkefnisins gert fjárfestingarsamning við stjórnvöld um ívilnanir til næstu tíu ára að verðmæti 425 milljónir króna.

Arion banki hættir við hækkanir

Arion banki hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar hækkanir á gjaldskrá bankans en þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu bankans.

Sendingar frá Kína tóku kipp

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi um mitt síðasta ár. Póstverslun frá Kína jókst um 137 prósent milli ára. Haldi aukningin má gera ráð fyrir að póstverslun þaðan verði í ár yfir 460 milljörðum króna.

Skagamenn kaupa Úrslit.net

Bræðurnir Arnar Daði Arnasson og Ragnar Miguel Herreos hafa selt hana þremur Skagastrákum.

80 milljarðar í samanlagðan hagnað

Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8.

Kristján ber Isavia þungum sökum

Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, segir Isavia reyna að skipta upp starfsmönnum fyrirtækisins í fjölda verkalýðsfélaga svo erfiðara sé fyrir starfsmenn fyrirtækisins að fara í verkfall. Þessu hafnar Friðþór Eydal, talsmaður Isavia.

Sjóvá hagnast um milljarð

Tap varð af fjárfestingarstarfsemi Sjóvár upp á 246 milljónir króna en hagnaður af vátryggingarstarfsemi jókst

Landsbankinn greiðir 24 milljarða í arð

Stjórn Landsbanka Íslands mun leggja það til við aðalfund bankans að 24 milljarðar verði greiddir í arð á þessu ári. Samanlagðar arðgreiðslur vegna síðustu þriggja rekstrarára munu því nema um 53,5 milljörðum króna.

Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar

"Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum,

Hagnaður VÍS 1,7 milljarðar

Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, segir að hagnaður félagsins á síðasta ári hafi verið góður, einkum vegna góðrar ávöxtunar af skuldabréfum og hlutabréfum.

Árskýrsla Marel birt rafrænt

Með góðan meðvind á markaðnum og einbeitta nálgun á markaðinn náði Marel mettekjum og sölu á seinni hluta síðasta árs, segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, í ársskýrslu félagsins sem kom út í dag. Skýrslan er að þessu sinni rafræn og gagnvirk.

Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta

Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu

Meirihlutinn í Marinox seldur

Írska fyrirtækið Marigot, sem á Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal, kaupir 60 prósent í nýsköpunarfyrirtækinu Marinox.

Sjá næstu 50 fréttir