Fleiri fréttir

Eggert Benedikt hættir hjá N1

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur komist að samkomulagi við stjórn N1 um að hann láti af störfum hjá félaginu.

Tíu milljarða hagnaður Landsvirkjunar

Hagnaður Landsvirkjunar á síðasta ári nam 10,2 milljörðum króna en árið áður var tap að upphæð 5 milljarðar króna. Nettó skuldir lækkuðu um 31 milljarð króna á milli ára og voru í árslok 285 milljarðar króna.

Glórulaust Kaupþingslán

Ritstjóri Morgunblaðsins upplýsti í Reykjavíkurbréfi helgarinnar um að það hafi ekki verið ákvörðun hans að lána Kaupþingi rúman helming gjaldeyrisforða Seðlabankans 6. október 2008 heldur hafi það verið vilji ríkisstjórnar Geirs H. Haarde að lána Kaupþingi.

Hagnaðurinn mun dragast saman

Hagnaður af reglulegri starfsemi Íslandsbanka nam 14,85 milljörðum króna á síðasta ári en heildarhagnaður bankans eftir skatta nam 22,75 milljörðum króna.

MP banki hagnast um hálfan milljarð

Hagnaður MP banka á síðari árshelmingi 2014 nam 494 milljónum króna samanborið við 159 milljóna króna tap á fyrri árshelmingi.

HB Grandi lýkur fjármögnun

HB Grandi hefur gengið frá lánsfjármögnun vegna tveggja nýrra uppsjávarskipa, ásamt endurfjármögnun eldri langtímalána að upphæð 11,5 milljarðar króna.

Nasdaq semur við Morningstar

Greiningarfyrirtækið Morningstar, sem er leiðandi í óháðum markaðsgreiningum, hefur verið valið til að bjóða upp á „Company Fact Sheet“-þjónustu fyrir skráð fyrirtæki á Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.

34 milljónir í hagnað

Hagnaður fjölskyldufyrirtækisins Pfaff hf. nam 33,8 milljónum króna á árinu 2014 og jókst um rúmar tólf milljónir frá fyrra ári.

Byggja 10 þúsund tonna frystigeymslu

Eimskip hefur samið við VHE, Kælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði.

17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC

Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, eftir því sem fram kemur á vef BBC.

Vistvæn haftengd starfsemi

Á undanförnum árum hefur náðst mikill árangur í aukinni notkun vistvænna orkugjafa. Hlutfall vistvæns eldsneytis er nú orðið 2,4% alls eldsneytis í samgöngum á landi.

Eimskip vill kaupa Baldur

Eimskipafélagið á í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu.

Sjá næstu 50 fréttir