Bakarí þurfa að bæta ráð sitt til að forðast sektir ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 13:09 Athugasemdir voru gerðar við verðmerkingar í fimm verslunum Bakarameistarans. „Augljóst er að verðmerkingar í bakaríum eru langt frá því að vera viðunandi,“ er niðurstaða Neytendastofu eftir athugun stofnunarinnar á verðmerkingum í 46 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu, dagana eftir bolludaginn, 17. til 19. febrúar. Neytendastofa telur að fyrirtækin þurfi að fara vel yfir verðmerkingar og verklag í bakaríum sínum og bregðast fljótt við tilmælum Neytendastofu til að forðast sektir. Stofnunin gerði athugasemdir við verðmerkingar í þrettán bakaríum. Þar af fimm verslunum Bakarameistarans, í Austurveri, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi og Suðurveri. Einnig voru gerðar athugasemdir við Jóa Fel Holtagörðum, Hringbraut, Kringlunni og Litlatúni, Kökuhornið Bæjarlind, Hverafold Bakarí, Fjarðarbakarí í Grafarholti og Sveinsbakarí Hólagörðum. Neytendastofa gerði sérstaklega athugasemdir við að rjómabollur væru auglýstar með afslætti án þess að fyrra verð væri gefið upp. „Sérstaklega var tekið eftir vörum sem voru á tilboði t.d rjómabollur sem voru merktar með 50% afslætti eða tvær fyrir eina en upprunalegt verð rjómabollanna kom hvergi fram. Upprunalegt verð vöru sem er á útsölu eða á tilboði þarf alltaf að koma skýrt fram,“ segir í frétt á vef Neytendastofu. Stofnunin telur stöðuna mikla afturför frá síðustu könnun sem gerð var haustið 2013 en þá voru verðmerkingar í borði í lagi hjá 92% bakaría en nú aðeins í 77% bakaría. Tengdar fréttir Verðlagseftirlit með kassastrimlum Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar. 30. janúar 2015 19:30 Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6. febrúar 2015 07:30 Neytendur blekktir með rjómabolluauglýsingum: „Þú auglýsir ekki útsölu nema hafa selt vöruna“ Hagkaup og Víðir auglýstu rjómabollur á lækkuðu verði um leið og varan fór á sölu. Forstjóri Neytendastofu segir það brot á reglum um útsölur. 15. febrúar 2015 22:22 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
„Augljóst er að verðmerkingar í bakaríum eru langt frá því að vera viðunandi,“ er niðurstaða Neytendastofu eftir athugun stofnunarinnar á verðmerkingum í 46 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu, dagana eftir bolludaginn, 17. til 19. febrúar. Neytendastofa telur að fyrirtækin þurfi að fara vel yfir verðmerkingar og verklag í bakaríum sínum og bregðast fljótt við tilmælum Neytendastofu til að forðast sektir. Stofnunin gerði athugasemdir við verðmerkingar í þrettán bakaríum. Þar af fimm verslunum Bakarameistarans, í Austurveri, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi og Suðurveri. Einnig voru gerðar athugasemdir við Jóa Fel Holtagörðum, Hringbraut, Kringlunni og Litlatúni, Kökuhornið Bæjarlind, Hverafold Bakarí, Fjarðarbakarí í Grafarholti og Sveinsbakarí Hólagörðum. Neytendastofa gerði sérstaklega athugasemdir við að rjómabollur væru auglýstar með afslætti án þess að fyrra verð væri gefið upp. „Sérstaklega var tekið eftir vörum sem voru á tilboði t.d rjómabollur sem voru merktar með 50% afslætti eða tvær fyrir eina en upprunalegt verð rjómabollanna kom hvergi fram. Upprunalegt verð vöru sem er á útsölu eða á tilboði þarf alltaf að koma skýrt fram,“ segir í frétt á vef Neytendastofu. Stofnunin telur stöðuna mikla afturför frá síðustu könnun sem gerð var haustið 2013 en þá voru verðmerkingar í borði í lagi hjá 92% bakaría en nú aðeins í 77% bakaría.
Tengdar fréttir Verðlagseftirlit með kassastrimlum Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar. 30. janúar 2015 19:30 Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6. febrúar 2015 07:30 Neytendur blekktir með rjómabolluauglýsingum: „Þú auglýsir ekki útsölu nema hafa selt vöruna“ Hagkaup og Víðir auglýstu rjómabollur á lækkuðu verði um leið og varan fór á sölu. Forstjóri Neytendastofu segir það brot á reglum um útsölur. 15. febrúar 2015 22:22 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Verðlagseftirlit með kassastrimlum Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar. 30. janúar 2015 19:30
Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6. febrúar 2015 07:30
Neytendur blekktir með rjómabolluauglýsingum: „Þú auglýsir ekki útsölu nema hafa selt vöruna“ Hagkaup og Víðir auglýstu rjómabollur á lækkuðu verði um leið og varan fór á sölu. Forstjóri Neytendastofu segir það brot á reglum um útsölur. 15. febrúar 2015 22:22