Erfitt að beygja nýjan Samsung síma Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 12:49 Lítið sem ekkert gekk að beygja nýjan síma Samsung. Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test
Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07
Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10