Uppsögnin kom á óvart: Eggert fékk engar útskýringar Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. febrúar 2015 07:00 Eggert Benedikt Guðmundsson var forstjóri N1 þegar félagið var skráð á markað. Vísir/GVA Eggert Benedikt Guðmundsson lét af störfum sem forstjóri N1 í gær. „Ég kvaddi fólkið í morgun á starfsmannafundi,“ sagði hann þegar Fréttablaðið sló á þráðinn. Í tilkynningu til Kauphallar á miðvikudagskvöld var kunngjört að Eggert Þór Kristófersson tæki við stöðu nafna síns. Eggert Benedikt segir að þessar breytingar hafi borið tiltölulega brátt að. „En einhvern aðdraganda á þetta náttúrlega,“ segir hann. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann taki sér fyrir hendur. „Ég er bara að taka það rólega til að byrja með og skoða hvað lífið hefur upp á að bjóða,“ segir hann. Hagnaður N1 á síðasta ári var 1,6 milljarðar samanborið við rúmlega 600 milljónir árið áður. Eggert segir uppgjör N1 hafa verið ágætt. „Og í takti við væntingar og það sem hafði verið lagt upp með þannig að ég var ánægður með það,“ segir hann. Aðspurður játar hann að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Já, hún gerði það nú,“ segir hann. Hann segist ekki hafa fengið neinar skýringar umfram það sem var gefið upp í tilkynningum sem voru sendar út. „Við skildum í sátt og jafnvægi. Þetta er ákvörðun sem þau taka og hafa til þess fullt vald og við gengum frá okkar starfslokum í vinsemd og friði,“ segir Eggert. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Eggert Benedikt Guðmundsson lét af störfum sem forstjóri N1 í gær. „Ég kvaddi fólkið í morgun á starfsmannafundi,“ sagði hann þegar Fréttablaðið sló á þráðinn. Í tilkynningu til Kauphallar á miðvikudagskvöld var kunngjört að Eggert Þór Kristófersson tæki við stöðu nafna síns. Eggert Benedikt segir að þessar breytingar hafi borið tiltölulega brátt að. „En einhvern aðdraganda á þetta náttúrlega,“ segir hann. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann taki sér fyrir hendur. „Ég er bara að taka það rólega til að byrja með og skoða hvað lífið hefur upp á að bjóða,“ segir hann. Hagnaður N1 á síðasta ári var 1,6 milljarðar samanborið við rúmlega 600 milljónir árið áður. Eggert segir uppgjör N1 hafa verið ágætt. „Og í takti við væntingar og það sem hafði verið lagt upp með þannig að ég var ánægður með það,“ segir hann. Aðspurður játar hann að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Já, hún gerði það nú,“ segir hann. Hann segist ekki hafa fengið neinar skýringar umfram það sem var gefið upp í tilkynningum sem voru sendar út. „Við skildum í sátt og jafnvægi. Þetta er ákvörðun sem þau taka og hafa til þess fullt vald og við gengum frá okkar starfslokum í vinsemd og friði,“ segir Eggert.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira