Fleiri fréttir Sýkna Kristjáns Arasonar staðfest Kristján Arason þarf ekki að greiða slitasjórn Kaupþings rúmlega hálfan milljarð króna. 10.4.2014 17:53 Milljónir króna í vasann fyrir að hætta ekki Í skýrslu um fall sparisjóðanna er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. 10.4.2014 16:10 Kostnaður við gerð skýrslunnar 607 milljónir króna Þar af 355 milljónir króna í launakostnað og 178 milljónir króna í sérfræðikostnað. 10.4.2014 16:10 872 milljónir afskrifaðar vegna tíu starfsmanna Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. 10.4.2014 15:29 Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10.4.2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10.4.2014 14:49 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10.4.2014 14:36 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10.4.2014 14:28 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10.4.2014 14:01 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10.4.2014 14:00 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10.4.2014 13:24 Þrettán manns sagt upp hjá Símanum Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni. 10.4.2014 12:55 Nýr leikur á sviði fjármálalæsis Landsbankinn gefur út leikinn Fjármálahreysti 10.4.2014 11:45 Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. 10.4.2014 09:40 Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. 10.4.2014 09:36 Enn lækkar verð á minkaskinnum Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. 10.4.2014 08:32 Hlakkar til að hreinsa vessa úr þjóðarbúinu Viðskiptaafgangur Íslands mun á næstu árum ekki duga fyrir afborgunum erlendra lána. Vantar gjaldeyri til að kröfuhafar og eigendur aflandskróna geti leyst eignir sínar út. Eignir slitabúanna metnar á 2.552 milljarða. 10.4.2014 08:32 Vísbendingar um lítinn árgang í þorskinum 2013 Þorskárgangurinn frá árinu 2013, sem á að bera uppi þorskveiðarnar eftir nokkur ár, er lítill samkvæmt niðurstöðum úr nýafstöðnu togararalli Hafrannsóknastofnunar. 10.4.2014 08:11 Alvarlegur öryggisgalli í vinsælu dulmálskerfi Tæknifyrirtæki hvetja fólk til að breyta lykilorðum sínum. 9.4.2014 23:01 Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma Til þess að geta notað Facebookspjall þarf að niðurhala sérstöku forriti fyrir það. 9.4.2014 22:12 Afar jákvæðar hagtölur fyrir Ísland Þrátt fyrir að þjóðarbúið eigi ekki gjaldeyri til að standa undir afborgunum lána eru mjög jákvæð teikn á lofti í efnahagslífinu. Atvinnuleysi er lægra hér og hagvöxtur hærri hér en í flestum öðrum vestrænum ríkjum. 9.4.2014 21:56 Rammasamningur í áhættugreiningu í Noregi EFLA verkfræðistofa hefur gengið frá rammasamningi við norsku vegagerðina, Statens Vegvesen, um áhættugreiningar fyrir vegi og jarðgöng. 9.4.2014 13:56 Fjárfestingarsamningur vegna kísilvers í Helguvík undirritaður Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fjárfestingar-samning við United Silicon hf. vegna fyrirhugaðs kísilvers félagsins í Helguvík 9.4.2014 13:31 Gæti opnað í Kringlunni fyrir helgi Nýr staður Hamborgarafabrikkunnar í Kringlunni nánast tilbúinn. 9.4.2014 12:38 Bíó Paradís hoppar á kóklestina Bíó Paradís hefur skipt Pepsi út fyrir kók. 9.4.2014 12:08 „Þjóðarbúið hefur ekki efni á að leysa þetta út“ Fullkomin óvissa er um hvernig eigi að leysa úr krónueign slitabúa föllnu bankanna sem samkvæmt uppfærðu mati Seðlabankans nemur núna 497 milljörðum króna, eða þriðjungi landsframleiðslunnar. Þjóðarbúið framleiðir ekki nægan gjaldeyri til að leysa þessar krónur út. 9.4.2014 11:59 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9.4.2014 11:45 Toyota mun kalla inn 2587 bíla á Íslandi Páll segir að innkallanir á Íslandi verða að kostnaðarlausu fyrir eigendur Toyota bifreiða. 9.4.2014 11:08 Heimshagkerfið styrkist þrátt fyrir ýmsar ógnir Hagvöxtur á Íslandi fer úr 2,9 prósentum á árinu 2013 í 3,1 prósent á árinu 2015 samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 9.4.2014 11:00 Skrifuðu rafrænt undir ársreikning frá sjö mismunandi stöðum Fyrsta sinn sem skrifað er undir með þessum hætti. 9.4.2014 10:45 Læknir með 2.350 milljónir í laun Sjö bandarískir læknar rukkuðu meira en 10 milljón dollara hver. 9.4.2014 09:45 Byggir 825 herbergi á næstu þremur árum Íslandshótel ætlar að byggja fjögur ný hótel og stækka þrjú önnur á næstu þremur árum. Heildarfjárfesting fyrirtækisins nemur 7,2 milljörðum króna. Fyrirtækið er nú með 1.100 herbergi í notkun. 9.4.2014 07:15 App Dynamic flytur upp á nítjándu hæð Turnsins Hugbúnaðarfyrirtækið App Dynamic mun flytja upp á 19. hæð Turnsins í Kópavogi. Vinsældir AirServer hafa aukist og fyrirtækið er því að stækka. Eiga í vandræðum með að finna forritara. 9.4.2014 07:00 Var trúnaðarvinur Lárusar Jón Sigurðsson fyrrverandi forstjóri FL Group og stjórnarmaður í Glitni gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í Aurum málinu í dag. Þá fór fram munnlegur málflutningur um skýrslur ákveðinna vitna fyrir dómi. 8.4.2014 21:52 Farþegamet slegið í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2012 Hlutfallslega hefur aukningin verið mest utan háannatíma. Þá má gera ráð fyrir að erlendum ferðamönnum muni fjölga um 20 prósent í það minnsta í ár. 8.4.2014 17:31 Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs lækkar um 700 milljónir milli ára Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var minna nú en á sama tímabili 2013. 8.4.2014 16:00 Japan og Ástralía gera milliríkjasamning Japan setur með þessu þrýsting á Bandaríkin til hagstæðari samninga vegna japanskra iðnaðarvara. 8.4.2014 12:57 Minnkandi afgangur af vöruskiptum við útlönd Afgangur af vöruskiptum við útlönd á fyrsta fjórðungi var 12,2 milljarðar króna og hefur ekki verið minni síðan 2008. 8.4.2014 11:41 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8.4.2014 11:35 Lítil breyting á gengi á milli mánaða Krónan stóð næstum óbreytt í mánuðinum, og stóð í 155,3 krónum á evru í lok mánaðarins í samanburði við 155,0 í lok febrúar. 8.4.2014 11:29 Aurum málinu frestað í nokkra klukkutíma Deilt um hvort vitni megi gefa símaskýrslu og hvort stjórnarmenn í Glitni þurfi að gefa skýrslur. 8.4.2014 10:49 Microsoft hættir stuðningi við Windows XP í dag Windows XP er enn næst útbreiddasta stýrikerfi á einkatölvumarkaði á eftir Windows 7. 8.4.2014 09:52 159 þúsund farþegar í mars Fjöldi farþega Icelandair í millilandaflugi í marsmánuði hækkaði um tíu prósent milli ára. 8.4.2014 08:30 Írskur rafeyrir að nafni Gaelcoin lítur dagsins ljós Byggt á Bitcoin líkt og íslenski rafeyririnn Auroracoin. 7.4.2014 19:48 Töldu viðskiptalegar forsendur að baki Aurum láninu Þriðji dagur aðalmeðferðar Aurum Holding-málsins var í dag þar sem meðal annars voru teknar skýrslur af starfsmönnum Glitnis, Kaupþings og Baugs. 7.4.2014 19:44 Sjá næstu 50 fréttir
Sýkna Kristjáns Arasonar staðfest Kristján Arason þarf ekki að greiða slitasjórn Kaupþings rúmlega hálfan milljarð króna. 10.4.2014 17:53
Milljónir króna í vasann fyrir að hætta ekki Í skýrslu um fall sparisjóðanna er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. 10.4.2014 16:10
Kostnaður við gerð skýrslunnar 607 milljónir króna Þar af 355 milljónir króna í launakostnað og 178 milljónir króna í sérfræðikostnað. 10.4.2014 16:10
872 milljónir afskrifaðar vegna tíu starfsmanna Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. 10.4.2014 15:29
Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10.4.2014 14:51
21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10.4.2014 14:49
Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10.4.2014 14:36
Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10.4.2014 14:28
Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10.4.2014 14:01
Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. 10.4.2014 14:00
Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10.4.2014 13:24
Þrettán manns sagt upp hjá Símanum Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni. 10.4.2014 12:55
Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. 10.4.2014 09:40
Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. 10.4.2014 09:36
Enn lækkar verð á minkaskinnum Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. 10.4.2014 08:32
Hlakkar til að hreinsa vessa úr þjóðarbúinu Viðskiptaafgangur Íslands mun á næstu árum ekki duga fyrir afborgunum erlendra lána. Vantar gjaldeyri til að kröfuhafar og eigendur aflandskróna geti leyst eignir sínar út. Eignir slitabúanna metnar á 2.552 milljarða. 10.4.2014 08:32
Vísbendingar um lítinn árgang í þorskinum 2013 Þorskárgangurinn frá árinu 2013, sem á að bera uppi þorskveiðarnar eftir nokkur ár, er lítill samkvæmt niðurstöðum úr nýafstöðnu togararalli Hafrannsóknastofnunar. 10.4.2014 08:11
Alvarlegur öryggisgalli í vinsælu dulmálskerfi Tæknifyrirtæki hvetja fólk til að breyta lykilorðum sínum. 9.4.2014 23:01
Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma Til þess að geta notað Facebookspjall þarf að niðurhala sérstöku forriti fyrir það. 9.4.2014 22:12
Afar jákvæðar hagtölur fyrir Ísland Þrátt fyrir að þjóðarbúið eigi ekki gjaldeyri til að standa undir afborgunum lána eru mjög jákvæð teikn á lofti í efnahagslífinu. Atvinnuleysi er lægra hér og hagvöxtur hærri hér en í flestum öðrum vestrænum ríkjum. 9.4.2014 21:56
Rammasamningur í áhættugreiningu í Noregi EFLA verkfræðistofa hefur gengið frá rammasamningi við norsku vegagerðina, Statens Vegvesen, um áhættugreiningar fyrir vegi og jarðgöng. 9.4.2014 13:56
Fjárfestingarsamningur vegna kísilvers í Helguvík undirritaður Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fjárfestingar-samning við United Silicon hf. vegna fyrirhugaðs kísilvers félagsins í Helguvík 9.4.2014 13:31
Gæti opnað í Kringlunni fyrir helgi Nýr staður Hamborgarafabrikkunnar í Kringlunni nánast tilbúinn. 9.4.2014 12:38
„Þjóðarbúið hefur ekki efni á að leysa þetta út“ Fullkomin óvissa er um hvernig eigi að leysa úr krónueign slitabúa föllnu bankanna sem samkvæmt uppfærðu mati Seðlabankans nemur núna 497 milljörðum króna, eða þriðjungi landsframleiðslunnar. Þjóðarbúið framleiðir ekki nægan gjaldeyri til að leysa þessar krónur út. 9.4.2014 11:59
Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9.4.2014 11:45
Toyota mun kalla inn 2587 bíla á Íslandi Páll segir að innkallanir á Íslandi verða að kostnaðarlausu fyrir eigendur Toyota bifreiða. 9.4.2014 11:08
Heimshagkerfið styrkist þrátt fyrir ýmsar ógnir Hagvöxtur á Íslandi fer úr 2,9 prósentum á árinu 2013 í 3,1 prósent á árinu 2015 samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 9.4.2014 11:00
Skrifuðu rafrænt undir ársreikning frá sjö mismunandi stöðum Fyrsta sinn sem skrifað er undir með þessum hætti. 9.4.2014 10:45
Læknir með 2.350 milljónir í laun Sjö bandarískir læknar rukkuðu meira en 10 milljón dollara hver. 9.4.2014 09:45
Byggir 825 herbergi á næstu þremur árum Íslandshótel ætlar að byggja fjögur ný hótel og stækka þrjú önnur á næstu þremur árum. Heildarfjárfesting fyrirtækisins nemur 7,2 milljörðum króna. Fyrirtækið er nú með 1.100 herbergi í notkun. 9.4.2014 07:15
App Dynamic flytur upp á nítjándu hæð Turnsins Hugbúnaðarfyrirtækið App Dynamic mun flytja upp á 19. hæð Turnsins í Kópavogi. Vinsældir AirServer hafa aukist og fyrirtækið er því að stækka. Eiga í vandræðum með að finna forritara. 9.4.2014 07:00
Var trúnaðarvinur Lárusar Jón Sigurðsson fyrrverandi forstjóri FL Group og stjórnarmaður í Glitni gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í Aurum málinu í dag. Þá fór fram munnlegur málflutningur um skýrslur ákveðinna vitna fyrir dómi. 8.4.2014 21:52
Farþegamet slegið í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2012 Hlutfallslega hefur aukningin verið mest utan háannatíma. Þá má gera ráð fyrir að erlendum ferðamönnum muni fjölga um 20 prósent í það minnsta í ár. 8.4.2014 17:31
Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs lækkar um 700 milljónir milli ára Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var minna nú en á sama tímabili 2013. 8.4.2014 16:00
Japan og Ástralía gera milliríkjasamning Japan setur með þessu þrýsting á Bandaríkin til hagstæðari samninga vegna japanskra iðnaðarvara. 8.4.2014 12:57
Minnkandi afgangur af vöruskiptum við útlönd Afgangur af vöruskiptum við útlönd á fyrsta fjórðungi var 12,2 milljarðar króna og hefur ekki verið minni síðan 2008. 8.4.2014 11:41
„Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8.4.2014 11:35
Lítil breyting á gengi á milli mánaða Krónan stóð næstum óbreytt í mánuðinum, og stóð í 155,3 krónum á evru í lok mánaðarins í samanburði við 155,0 í lok febrúar. 8.4.2014 11:29
Aurum málinu frestað í nokkra klukkutíma Deilt um hvort vitni megi gefa símaskýrslu og hvort stjórnarmenn í Glitni þurfi að gefa skýrslur. 8.4.2014 10:49
Microsoft hættir stuðningi við Windows XP í dag Windows XP er enn næst útbreiddasta stýrikerfi á einkatölvumarkaði á eftir Windows 7. 8.4.2014 09:52
159 þúsund farþegar í mars Fjöldi farþega Icelandair í millilandaflugi í marsmánuði hækkaði um tíu prósent milli ára. 8.4.2014 08:30
Írskur rafeyrir að nafni Gaelcoin lítur dagsins ljós Byggt á Bitcoin líkt og íslenski rafeyririnn Auroracoin. 7.4.2014 19:48
Töldu viðskiptalegar forsendur að baki Aurum láninu Þriðji dagur aðalmeðferðar Aurum Holding-málsins var í dag þar sem meðal annars voru teknar skýrslur af starfsmönnum Glitnis, Kaupþings og Baugs. 7.4.2014 19:44