Byggir 825 herbergi á næstu þremur árum Haraldur Guðmundsson skrifar 9. apríl 2014 07:15 Teikning Hótelið á Húsavík verður stækkað um 4.700 fermetra. Framkvæmdirnar munu kosta um einn milljarð króna. Mynd/Íslandshótel Hótelherbergjum Íslandshótela hf. mun fjölga um 825 á næstu þremur árum með opnun fjögurra nýrra hótela og stækkun á þremur öðrum. Heildarfjárfesting fyrirtækisins, sem rekur hótelkeðjurnar Fosshótel og Reykjavíkurhótel, vegna framkvæmdanna er um 7,2 milljarðar króna. „Í dag erum við að reka tæplega ellefu hundruð herbergi og við erum því nánast að tvöfalda okkar herbergjafjölda á næstu þremur árum,“ segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela. Fyrirtækið vinnur nú að stækkun hótels við Höfn í Hornafirði þar sem herbergjum verður fjölgað um 40. Áætluð verklok eru í júní og þá ætlar Íslandshótel einnig að opna nýtt 26 herbergja hótel í Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Síðar á árinu hefjast framkvæmdir við stækkun hótels á Húsavík. Þar verður herbergjum fjölgað úr 70 í 114 með viðbyggingu sem verður um 4.700 fermetrar að stærð. „Svo munum við reka hótelið á Höfðatorginu sem verður opnað á næsta ári með 320 herbergjum. Á gamla Blómavalsreitnum við Grand hótel eru síðan áform um 100 íbúðir sem fara á sölumarkað en einnig 170-200 hótelherbergi sem verða af fimm stjörnu klassa. Framkvæmdir munu vonandi hefjast fljótlega á næsta ári en þetta er í skipulagsferli en vonandi verður hótelið opnað árið 2017,“ segir Davíð. Hann bætir við að fyrirtækið hafi einnig fengið samþykki fyrir nýju 90 herbergja hóteli á Grímsstöðum við Mývatn og 116 herbergja hóteli á Hnappavöllum í Öræfum. Þau verða opnuð sumarið 2016. „Okkar markmið með þessum framkvæmdum er að efla gæði og fjölga gistirýmum. Við erum búin að ganga vel frá málum sem tengjast skipulagi og tryggja fjármögnun á miklu af þessum verkum og því er ekkert sem stoppar okkur,“ segir Davíð. Spurður segir hann fyrirtækið óttast offjárfestingu í ferðaþjónustu. „Við óttumst offjárfestingu í geiranum og þá sér í lagi hugmyndir um gistingu af lægri gæðum.“ Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hótelherbergjum Íslandshótela hf. mun fjölga um 825 á næstu þremur árum með opnun fjögurra nýrra hótela og stækkun á þremur öðrum. Heildarfjárfesting fyrirtækisins, sem rekur hótelkeðjurnar Fosshótel og Reykjavíkurhótel, vegna framkvæmdanna er um 7,2 milljarðar króna. „Í dag erum við að reka tæplega ellefu hundruð herbergi og við erum því nánast að tvöfalda okkar herbergjafjölda á næstu þremur árum,“ segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela. Fyrirtækið vinnur nú að stækkun hótels við Höfn í Hornafirði þar sem herbergjum verður fjölgað um 40. Áætluð verklok eru í júní og þá ætlar Íslandshótel einnig að opna nýtt 26 herbergja hótel í Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Síðar á árinu hefjast framkvæmdir við stækkun hótels á Húsavík. Þar verður herbergjum fjölgað úr 70 í 114 með viðbyggingu sem verður um 4.700 fermetrar að stærð. „Svo munum við reka hótelið á Höfðatorginu sem verður opnað á næsta ári með 320 herbergjum. Á gamla Blómavalsreitnum við Grand hótel eru síðan áform um 100 íbúðir sem fara á sölumarkað en einnig 170-200 hótelherbergi sem verða af fimm stjörnu klassa. Framkvæmdir munu vonandi hefjast fljótlega á næsta ári en þetta er í skipulagsferli en vonandi verður hótelið opnað árið 2017,“ segir Davíð. Hann bætir við að fyrirtækið hafi einnig fengið samþykki fyrir nýju 90 herbergja hóteli á Grímsstöðum við Mývatn og 116 herbergja hóteli á Hnappavöllum í Öræfum. Þau verða opnuð sumarið 2016. „Okkar markmið með þessum framkvæmdum er að efla gæði og fjölga gistirýmum. Við erum búin að ganga vel frá málum sem tengjast skipulagi og tryggja fjármögnun á miklu af þessum verkum og því er ekkert sem stoppar okkur,“ segir Davíð. Spurður segir hann fyrirtækið óttast offjárfestingu í ferðaþjónustu. „Við óttumst offjárfestingu í geiranum og þá sér í lagi hugmyndir um gistingu af lægri gæðum.“
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira