Fleiri fréttir Íslendingar ættu að geta tekið upp Evru á 2-3 árum Í skýrslu Alþjóðamálastofnunnar er mælt með upptöku Evru. Upptakan gæti gengið hratt fyrir sig. 7.4.2014 11:46 Sementsrisi fæddur Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári. 7.4.2014 11:25 Kannast ekki við að hafa veitt samþykki fyrir Aurum Holding-láninu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hélt áfram í dag. Nú fyrir hádegi hafa verið teknar skýrslur af þáverandi meðlimum áhættunefndar Glitnis en meðal þeirra var Rósant Már Torfason, fyrrverandi fjármálastjóri bankans. 7.4.2014 11:24 Framkvæmdastjóri Landsbréfa segir starfi sínu lausu Hermann Már Þórisson, sem gegnt hefur stöðu staðgengils framkvæmdastjóra Landsbréfa hf. verður framkvæmdastjóri félagsins þar til annað verður ákveðið. 7.4.2014 11:08 600 milljónir til góðgerðarmála Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna. 7.4.2014 09:33 Stór hluti til þrotabúa íslensku bankanna Kínverski risinn Sanpower Group eignast 89% hlut í House of Fraser, sem metið er á 84,4 milljarða. 7.4.2014 09:21 Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Fjármálaráðherra vill auka jöfnuð í virðisaukaskattkerfinu og einfalda bæði það og tekjuskattkerfið. 7.4.2014 07:00 10 leiðir til að verða best í heimi Samtök atvinnulífsins vilja að Ísland verði eitt samkeppnishæfasta land heims 7.4.2014 07:00 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6.4.2014 20:00 Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum. 6.4.2014 18:29 Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. 5.4.2014 19:30 Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa. 5.4.2014 16:45 Svipmynd Markaðarins: Keppti í blaki í efstu deild í 15 ár Friðbert Traustason, formaður og framkvæmdastjóri SSF, starfaði áður í sláturhúsi á Flateyri, sem sjómaður og kerfisfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Hann segir afahlutverkið mikilvægasta verkefnið þessa dagana. 5.4.2014 00:01 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5.4.2014 00:01 „Dómurinn er mikil vonbrigði“ Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir áhyggjuefni hversu ólíkir dómar falli í afleiðusamningsmálum sem þessum og segir hann niðurstöðuna á þveröfugan veg miðað við þennan dóm. 4.4.2014 21:57 Starfsmaður Glitnis vildi að farið yrði varlega við lánveitingu vegna Aurum Mikið magn af tölvupóstum liggur fyrir í málinu sem bornir voru undir hlutaðeigandi og lýsa oft og tíðum skrautlegum samskiptum milli manna í tengslum við málið. 4.4.2014 19:29 Hreyfing komin á mál lífeyrissjóða vegna launa slitastjórnar Fimm lífeyrissjóðir, sem krefjast þess að Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis endurgreiði slitabúi bankans hátt í hálfan milljarð króna vegna ofgreiddra launa, munu skila greinargerð í málinu í maí næstkomandi. 4.4.2014 18:30 Stapi greiði Glitni 3,6 milljarða Stapi lífeyrissjóður hefur verið dæmdur til að greiða Glitni hf.rúmlega 3,6 milljarða króna vegna ógreiddra afleiðusamninga. 4.4.2014 17:21 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4.4.2014 17:14 McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. 4.4.2014 16:08 Háskóli á Spáni kennir fjárhirðu Um 80% þeirra sem hefja nám klára það og 60% ráða sig sem fjárgæslumenn. 4.4.2014 14:39 44,5% telja lækkunina hafa jákvæð áhrif Meirihluti svarenda í könnun MMR telur að lækkun húsnæðisskulda muni hafa neikvæð eða engin áhrif á efnahagslífið. 44,5 prósent telja að lækkun húsnæðisskulda muni hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. 4.4.2014 12:18 Aukin bílasala drifin áfram af sölu til einstaklinga og fyrirtækja Bílgreinin dróst saman frá 1,5% í 0,5% af landframleiðslu, en er á uppleið aftur. 4.4.2014 11:25 Jón Ásgeir: „Greinilegt að það er ekki verið að rannsaka málið til sýknu“ Aðalmeðferð Aurum-málsins heldur áfram í Hérðasdómi Reykjavíkur. 4.4.2014 10:41 Gistinóttum í febrúar fjölgaði um 13% milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 160.400, en það er 13% aukning miðað við febrúar 2013 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 4.4.2014 09:59 Hægir á aukningu íbúðalána Dregið hefur talsvert úr aukningu nýrra íbúðalána bankanna á síðustu mánuðum. 4.4.2014 08:00 Átta verkefni í Helguvík á borðinu Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil. 4.4.2014 07:00 Jesús álíka vinsæll og Júdas Þegar fjórar vikur eru liðnar af þeim sjö sem páskabjórinn verður seldur í verslunum ÁTVR, hefur salan á honum aukist um 28 prósent miðað við á sama tíma og í fyrra. 4.4.2014 07:00 Forstjóri Mozilla segir af sér Segir af sér vegna gagnrýni á skoðanir hans á samkynhneigð. 3.4.2014 21:20 Microsoft kynnir Cortana Snjallsímaskipulagsforrit sem keppir við Siri. 3.4.2014 20:52 „Verðum að treysta á greið og hindrunarlaus viðskipti“ „Stöðugleiki mun aldrei nást án þess að stjórnvöld hafi hann sem grundvöll,“ sagði Björgólfur Jóhannson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í ræðu sem hann hélt á aðalfundi samtakanna í dag. 3.4.2014 18:42 GreenQloud opnar í gagnaveri í Bandaríkjunum Fyrirtækið vekur athygli fyrir að vera umhverfisvænt. 3.4.2014 15:58 Höftin eru að ganga frá íslensku efnahagslífi Stóru íslensku iðnfyrirtækin Össur, Marel og CCP eru á barmi þess að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Landið á skilorði. Ekki verður búið við ástand hafta öllu lengur. 3.4.2014 13:33 Fyrsti dagur Aurum-málsins: Lárus Welding segir hvatir embættis sérstaks saksóknara sér ráðgátu Verjendur gagnrýndu sérstakan saksóknara fyrir að halda að sér gögnum. Sérstakur spurði Lárus ítarlega út í ferli við lánveitingu og áhættu fyrir Glitni. 3.4.2014 13:01 Líkur á lækkun stýrivaxta í maí Meiri líkur eru á lækkun stýrivaxta í maí samkvæmt Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. 3.4.2014 11:54 Opnar á fjórfjöldun á kaupaukum starfsmanna fjármálafyrirtækja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mælir fyrir hækkun kaupauka starfsmanna. Bónusar þeirra geti orðið heil árslaun. 3.4.2014 11:41 Nýtt app frá Já.is Já.is appið er komið í loftið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is eru gefnar út á app-formi. 3.4.2014 11:16 Þróaði hugbúnað sem safnar inneign Sprotafyrirtækið GoMobile kynnti fyrr í vikunni nýtt snjallforrit sem safnar endurgreiðslum 95 fyrirtækja. 3.4.2014 09:55 Tap MP banka 477 milljónir MP banki tapaði 477 milljónum króna á síðasta ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. 3.4.2014 09:02 Aðalmeðferð í Aurum málinu í dag Stefnt á að Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri beri vitni í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson beri vitni á morgun. 3.4.2014 08:41 Sjöföld umframeftirspurn í útboði Sjóvá Mikil umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í útboði Sjóvá. Um 7.800 áskriftir að andvirði 35,7 milljarðar króna bárust. 2.4.2014 17:43 Jónas Þór kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn Landsvirkjunar. 2.4.2014 16:25 Ný útlán Íslandsbanka á árinu námu 100 milljörðum króna Aðalfundur Íslandsbanka var haldinn í dag og flutti Friðrik Sophusson, stjórnarformaður, skýrslu stjórnar og Birna Einarsdóttir, bankastjóri, fór yfir uppgjör bankans. 2.4.2014 15:27 Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi. 2.4.2014 14:20 VR gagnrýnir hækkun stjórnarlauna í Arion VR hefur sent stjórnarmönnun og eigendum Arion banka bréf þar sem nýlegri ákvörðun stjórnarinnar um 7% hækkun stjórnarlauna er mótmælt en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. 2.4.2014 11:38 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar ættu að geta tekið upp Evru á 2-3 árum Í skýrslu Alþjóðamálastofnunnar er mælt með upptöku Evru. Upptakan gæti gengið hratt fyrir sig. 7.4.2014 11:46
Sementsrisi fæddur Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári. 7.4.2014 11:25
Kannast ekki við að hafa veitt samþykki fyrir Aurum Holding-láninu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hélt áfram í dag. Nú fyrir hádegi hafa verið teknar skýrslur af þáverandi meðlimum áhættunefndar Glitnis en meðal þeirra var Rósant Már Torfason, fyrrverandi fjármálastjóri bankans. 7.4.2014 11:24
Framkvæmdastjóri Landsbréfa segir starfi sínu lausu Hermann Már Þórisson, sem gegnt hefur stöðu staðgengils framkvæmdastjóra Landsbréfa hf. verður framkvæmdastjóri félagsins þar til annað verður ákveðið. 7.4.2014 11:08
600 milljónir til góðgerðarmála Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna. 7.4.2014 09:33
Stór hluti til þrotabúa íslensku bankanna Kínverski risinn Sanpower Group eignast 89% hlut í House of Fraser, sem metið er á 84,4 milljarða. 7.4.2014 09:21
Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Fjármálaráðherra vill auka jöfnuð í virðisaukaskattkerfinu og einfalda bæði það og tekjuskattkerfið. 7.4.2014 07:00
10 leiðir til að verða best í heimi Samtök atvinnulífsins vilja að Ísland verði eitt samkeppnishæfasta land heims 7.4.2014 07:00
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6.4.2014 20:00
Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum. 6.4.2014 18:29
Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. 5.4.2014 19:30
Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa. 5.4.2014 16:45
Svipmynd Markaðarins: Keppti í blaki í efstu deild í 15 ár Friðbert Traustason, formaður og framkvæmdastjóri SSF, starfaði áður í sláturhúsi á Flateyri, sem sjómaður og kerfisfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Hann segir afahlutverkið mikilvægasta verkefnið þessa dagana. 5.4.2014 00:01
Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5.4.2014 00:01
„Dómurinn er mikil vonbrigði“ Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir áhyggjuefni hversu ólíkir dómar falli í afleiðusamningsmálum sem þessum og segir hann niðurstöðuna á þveröfugan veg miðað við þennan dóm. 4.4.2014 21:57
Starfsmaður Glitnis vildi að farið yrði varlega við lánveitingu vegna Aurum Mikið magn af tölvupóstum liggur fyrir í málinu sem bornir voru undir hlutaðeigandi og lýsa oft og tíðum skrautlegum samskiptum milli manna í tengslum við málið. 4.4.2014 19:29
Hreyfing komin á mál lífeyrissjóða vegna launa slitastjórnar Fimm lífeyrissjóðir, sem krefjast þess að Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis endurgreiði slitabúi bankans hátt í hálfan milljarð króna vegna ofgreiddra launa, munu skila greinargerð í málinu í maí næstkomandi. 4.4.2014 18:30
Stapi greiði Glitni 3,6 milljarða Stapi lífeyrissjóður hefur verið dæmdur til að greiða Glitni hf.rúmlega 3,6 milljarða króna vegna ógreiddra afleiðusamninga. 4.4.2014 17:21
Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4.4.2014 17:14
McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. 4.4.2014 16:08
Háskóli á Spáni kennir fjárhirðu Um 80% þeirra sem hefja nám klára það og 60% ráða sig sem fjárgæslumenn. 4.4.2014 14:39
44,5% telja lækkunina hafa jákvæð áhrif Meirihluti svarenda í könnun MMR telur að lækkun húsnæðisskulda muni hafa neikvæð eða engin áhrif á efnahagslífið. 44,5 prósent telja að lækkun húsnæðisskulda muni hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. 4.4.2014 12:18
Aukin bílasala drifin áfram af sölu til einstaklinga og fyrirtækja Bílgreinin dróst saman frá 1,5% í 0,5% af landframleiðslu, en er á uppleið aftur. 4.4.2014 11:25
Jón Ásgeir: „Greinilegt að það er ekki verið að rannsaka málið til sýknu“ Aðalmeðferð Aurum-málsins heldur áfram í Hérðasdómi Reykjavíkur. 4.4.2014 10:41
Gistinóttum í febrúar fjölgaði um 13% milli ára Gistinætur á hótelum í febrúar voru 160.400, en það er 13% aukning miðað við febrúar 2013 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. 4.4.2014 09:59
Hægir á aukningu íbúðalána Dregið hefur talsvert úr aukningu nýrra íbúðalána bankanna á síðustu mánuðum. 4.4.2014 08:00
Átta verkefni í Helguvík á borðinu Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil. 4.4.2014 07:00
Jesús álíka vinsæll og Júdas Þegar fjórar vikur eru liðnar af þeim sjö sem páskabjórinn verður seldur í verslunum ÁTVR, hefur salan á honum aukist um 28 prósent miðað við á sama tíma og í fyrra. 4.4.2014 07:00
Forstjóri Mozilla segir af sér Segir af sér vegna gagnrýni á skoðanir hans á samkynhneigð. 3.4.2014 21:20
„Verðum að treysta á greið og hindrunarlaus viðskipti“ „Stöðugleiki mun aldrei nást án þess að stjórnvöld hafi hann sem grundvöll,“ sagði Björgólfur Jóhannson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í ræðu sem hann hélt á aðalfundi samtakanna í dag. 3.4.2014 18:42
GreenQloud opnar í gagnaveri í Bandaríkjunum Fyrirtækið vekur athygli fyrir að vera umhverfisvænt. 3.4.2014 15:58
Höftin eru að ganga frá íslensku efnahagslífi Stóru íslensku iðnfyrirtækin Össur, Marel og CCP eru á barmi þess að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Landið á skilorði. Ekki verður búið við ástand hafta öllu lengur. 3.4.2014 13:33
Fyrsti dagur Aurum-málsins: Lárus Welding segir hvatir embættis sérstaks saksóknara sér ráðgátu Verjendur gagnrýndu sérstakan saksóknara fyrir að halda að sér gögnum. Sérstakur spurði Lárus ítarlega út í ferli við lánveitingu og áhættu fyrir Glitni. 3.4.2014 13:01
Líkur á lækkun stýrivaxta í maí Meiri líkur eru á lækkun stýrivaxta í maí samkvæmt Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. 3.4.2014 11:54
Opnar á fjórfjöldun á kaupaukum starfsmanna fjármálafyrirtækja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mælir fyrir hækkun kaupauka starfsmanna. Bónusar þeirra geti orðið heil árslaun. 3.4.2014 11:41
Nýtt app frá Já.is Já.is appið er komið í loftið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is eru gefnar út á app-formi. 3.4.2014 11:16
Þróaði hugbúnað sem safnar inneign Sprotafyrirtækið GoMobile kynnti fyrr í vikunni nýtt snjallforrit sem safnar endurgreiðslum 95 fyrirtækja. 3.4.2014 09:55
Tap MP banka 477 milljónir MP banki tapaði 477 milljónum króna á síðasta ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. 3.4.2014 09:02
Aðalmeðferð í Aurum málinu í dag Stefnt á að Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri beri vitni í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson beri vitni á morgun. 3.4.2014 08:41
Sjöföld umframeftirspurn í útboði Sjóvá Mikil umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í útboði Sjóvá. Um 7.800 áskriftir að andvirði 35,7 milljarðar króna bárust. 2.4.2014 17:43
Jónas Þór kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn Landsvirkjunar. 2.4.2014 16:25
Ný útlán Íslandsbanka á árinu námu 100 milljörðum króna Aðalfundur Íslandsbanka var haldinn í dag og flutti Friðrik Sophusson, stjórnarformaður, skýrslu stjórnar og Birna Einarsdóttir, bankastjóri, fór yfir uppgjör bankans. 2.4.2014 15:27
Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi. 2.4.2014 14:20
VR gagnrýnir hækkun stjórnarlauna í Arion VR hefur sent stjórnarmönnun og eigendum Arion banka bréf þar sem nýlegri ákvörðun stjórnarinnar um 7% hækkun stjórnarlauna er mótmælt en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. 2.4.2014 11:38