Fleiri fréttir

Sementsrisi fæddur

Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári.

600 milljónir til góðgerðarmála

Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku matvöruverslunarinnar Iceland, afhenti á dögunum Alzheimer's ­Research UK, samtökum sem helga sig rannsóknum á Alzheimer, eina milljón punda, sem samsvarar tæplega 190 milljónum íslenskra króna.

Hundrað prósent niðurfærsla krónueigna dugar ekki

Allar sviðsmyndir sem teiknaðar hafa verið upp í óbirtri greiðslujafnaðargreiningu Íslands eru neikvæðar fyrir þjóðarbúið samkvæmt heimildum Stöðvar 2. Ein sviðsmyndin gerir ráð fyrir að þrotabú föllnu bankanna afhendi allar krónueignir sínar, þar á meðal eignarhluti í Arion banka og Íslandsbanka, gegn því að taka erlendan gjaldeyri framhjá höftum.

Evran gæti gengið að ESB dauðu

Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.

Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa.

Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu

Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ.

„Dómurinn er mikil vonbrigði“

Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir áhyggjuefni hversu ólíkir dómar falli í afleiðusamningsmálum sem þessum og segir hann niðurstöðuna á þveröfugan veg miðað við þennan dóm.

Hreyfing komin á mál lífeyrissjóða vegna launa slitastjórnar

Fimm lífeyrissjóðir, sem krefjast þess að Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson í slitastjórn Glitnis endurgreiði slitabúi bankans hátt í hálfan milljarð króna vegna ofgreiddra launa, munu skila greinargerð í málinu í maí næstkomandi.

Stapi greiði Glitni 3,6 milljarða

Stapi lífeyrissjóður hefur verið dæmdur til að greiða Glitni hf.rúmlega 3,6 milljarða króna vegna ógreiddra afleiðusamninga.

Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir

Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög.

44,5% telja lækkunina hafa jákvæð áhrif

Meirihluti svarenda í könnun MMR telur að lækkun húsnæðisskulda muni hafa neikvæð eða engin áhrif á efnahagslífið. 44,5 prósent telja að lækkun húsnæðisskulda muni hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf.

Átta verkefni í Helguvík á borðinu

Reykjanesbær undirritaði nýverið viljayfirlýsingar við þrjú fyrirtæki sem hafa óskað eftir lóð í Helguvík. Tvö vilja framleiða vörur fyrir bílaiðnað og það þriðja vinna kísil.

Jesús álíka vinsæll og Júdas

Þegar fjórar vikur eru liðnar af þeim sjö sem páskabjórinn verður seldur í verslunum ÁTVR, hefur salan á honum aukist um 28 prósent miðað við á sama tíma og í fyrra.

Höftin eru að ganga frá íslensku efnahagslífi

Stóru íslensku iðnfyrirtækin Össur, Marel og CCP eru á barmi þess að flytja höfuðstöðvar sínar frá Íslandi. Landið á skilorði. Ekki verður búið við ástand hafta öllu lengur.

Nýtt app frá Já.is

Já.is appið er komið í loftið. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is eru gefnar út á app-formi.

Tap MP banka 477 milljónir

MP banki tapaði 477 milljónum króna á síðasta ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum.

Aðalmeðferð í Aurum málinu í dag

Stefnt á að Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi viðskiptastjóri beri vitni í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson beri vitni á morgun.

Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi

Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi.

VR gagnrýnir hækkun stjórnarlauna í Arion

VR hefur sent stjórnarmönnun og eigendum Arion banka bréf þar sem nýlegri ákvörðun stjórnarinnar um 7% hækkun stjórnarlauna er mótmælt en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR.

Sjá næstu 50 fréttir